Morgunblaðið - 21.03.2020, Side 46
46 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. MARS 2020
:
Glæsilegt páskablað
fylgirMorgunblaðinu
föstudaginn 3. apríl
NÁNARI UPPLÝSINGAR:
Katrín Theódórsdóttir
Sími 569 1105 – kata@mbl.is
PÖNTUN AUGLÝSINGA
fyrir mánudaginn 30.mars
–– Meira fyrir lesendur
SÉRBLAÐ
Gómsætur og girnilegur matur
Páskasiðir – Ferðalög – Viðburðir
Á sunnudag: Gengur í sunnan
hvassviðri eða storm, fyrst SV-
lands. Snjókoma eða slydda, en síð-
ar hláka um allt land með talsverðri
rigningu S- og V-til. Úrkomulítið á
NA- og A-landi. Hiti 1-7 stig síðdegis. Á mánudag: Allhvöss eða hvöss suðvestanátt og él
eða slydduél, en léttskýjað norðaustan- og austanlands. Hiti 0 til 4 stig.
RÚV
07.15 KrakkaRÚV
07.16 Molang
07.19 Refurinn Pablo
07.25 Kátur
07.37 Sara og Önd
07.44 Söguhúsið
07.52 Nellý og Nóra
07.59 Hrúturinn Hreinn
08.06 Bubbi byggir
08.17 Alvinn og íkornarnir
08.28 Bangsímon og vinir
08.50 Millý spyr
08.57 Hvolpasveitin
09.19 Sammi brunavörður
09.30 Stundin okkar
09.55 Ævar vísindamaður
10.25 Árstíðirnar – Haust
11.15 Pricebræður bjóða til
veislu
11.45 Bólusetningar á Íslandi
12.15 Villta Tæland
13.05 Saman að eilífu
13.30 Sætt og gott
13.50 Bækur og staðir
14.00 Blaðamannafundur
vegna COVID-19
14.40 Kiljan
15.20 Stephen Hawking:
Skipulag alheimsins
16.10 Jean
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Nýi skólinn
18.13 Hvergidrengir
18.39 Hjörðin – Grís
18.43 Rammvillt
18.53 Lottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Fólkið mitt og fleiri dýr
20.35 Bíóást: This Is Spinal
Tap
22.05 Sisters
24.00 Agatha rannsakar málið
– Dauðans lind
Sjónvarp Símans
13.45 How I Met Your Mother
14.10 Four Weddings and a
Funeral
14.55 Four Weddings and a
Funeral
16.15 Malcolm in the Middle
16.35 Everybody Loves
Raymond
17.00 The King of Queens
17.20 How I Met Your Mother
17.45 For the People
18.30 Top Chef
19.15 Venjulegt fólk
19.45 Family Guy
20.10 Inside Llewyn Davis
22.00 Shooter
00.10 Walking Tall
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
08.00 Strumparnir
08.20 Dagur Diðrik
08.40 Tappi mús
08.50 Stóri og Litli
09.00 Heiða
09.20 Blíða og Blær
09.45 Mæja býfluga
09.55 Zigby
10.10 Skoppa og Skrítla út um
hvippinn og hvappinn
10.20 Mia og ég
10.45 Latibær
11.10 Lína langsokkur
11.35 Friends
12.00 Bold and the Beautiful
12.15 Bold and the Beautiful
12.35 Bold and the Beautiful
12.55 Bold and the Beautiful
13.15 Bold and the Beautiful
13.40 Grand Designs:
Australia
14.30 McMillions
15.25 Flirty Dancing
16.10 Fresh off the Boat
16.30 Nostalgía
16.45 Föstudagskvöld með
Gumma Ben og Sóla
18.00 Sjáðu
18.25 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
19.00 Lottó
19.45 Babe: Pig in the City
21.20 Alita: Battle Angel
23.15 The Lord of the Rings:
The Return of the King
02.30 The Spy Who Dumped
Me
20.00 Heilsugæslan (e)
20.30 Allt annað líf (e)
21.00 Lífið er lag (e)
21.30 Bókahornið (e)
Endurt. allan sólarhr.
18.00 Joni og vinir
18.30 The Way of the Master
19.00 Country Gospel Time
19.30 United Reykjavík
20.30 Omega
21.30 Trúarlíf
22.30 Á göngu með Jesú
23.30 Michael Rood
20.00 Tónkvíslin 2020
22.30 Eitt og annað af
Austurlandi
23.00 Upplýsingaþáttur N4
um COVID-19
23.30 Föstudagsþátturinn
24.00 Föstudagsþátturinn
06.55 Morgunbæn og orð
dagsins.
07.00 Fréttir.
07.03 Til allra átta.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Kvenfrelsi og köllun.
09.00 Fréttir.
09.05 Á reki með KK.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Tískuslysið.
11.00 Fréttir.
11.02 Vikulokin.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
13.00 Sumar raddir.
14.00 Hertekin.
15.00 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Orð um bækur.
17.00 Tónlist frá A til Ö.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Í ljósi sögunnar.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sveifludansar.
20.45 Fólk og fræði.
21.15 Bók vikunnar.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Passíusálmar.
22.15 Heimskviður.
23.05 Vikulokin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
21. mars Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 7:23 19:48
ÍSAFJÖRÐUR 7:27 19:54
SIGLUFJÖRÐUR 7:10 19:37
DJÚPIVOGUR 6:52 19:17
Veðrið kl. 12 í dag
Hæg suðvestanátt og éljagangur um morgun, en sunnan 15-20 og snjókoma eða slydda
með köflum austanlands fram eftir degi. Vægt frost, en hiti 1 til 5 stig austantil. Vaxandi
SV-átt eftir hádegi á morgun, 10-18 annað kvöld og styttir upp og kólnar austanlands.
Kannski er það vegna
ástandsins í samfélag-
inu, kannski ekki, en
ég er farinn að horfa á
þáttaröð á Netflix í
fyrsta skipti. Eiginlega
alveg óvart en eftir að
hafa álpast þar inn á
dögunum og séð
nokkra þætti um
danska grunnskóla-
kennarann Ritu er
ekki aftur snúið.
Eflaust er Rita gömul frétt fyrir marga, enda
komst ég að því með smá gúgli að fyrstu þættirnir
eru frá árinu 2012. Það skýrir líklega reyking-
arnar og gamaldags símana sem eru þar í notkun.
En Rita hin danska er magnaður karakter og
nú erum við búin með fyrstu átta þátta syrpuna og
hálfnuð með þá næstu. Og það er slatti eftir enn.
Fjórar þáttaraðir alls í safninu og sú fimmta mun
vera væntanleg á þessu ári.
Rita finnur sig vel í skólanum og er dýrkuð og
dáð af nemendunum, sem og af skólastjóranum.
Hún fær hins vegar ellefu aðvaranir á einum vetri
fyrir að fara sínar eigin leiðir og er vikið frá störf-
um um stundarsakir fyrir að eiga of vingott við
foreldri eins nemandans. Og þótt henni takist vel
upp við að leysa erfið vandamál nemendanna er
ekki sömu sögu að segja þegar kemur að sam-
skiptum hennar við börnin sín þrjú, móður sína og
aðra sem fjölskyldunni tengjast og flækjurnar í
einkalífinu eru margvíslegar. Þessi formúla hefur
gengið upp; þættirnir eru margverðlaunaðir og
vinsældir þeirra skiljanlegar.
Ljósvakinn Víðir Sigurðsson
Rita sem fer sínar
eigin leiðir
Rita Svo sannarlega ekki
venjulegur kennari.
10 til 14 100%
helgi á K100
Stefán Val-
mundar rifjar
upp það besta
úr dagskrá K100
frá liðinni viku,
spilar góða tón-
list og spjallar við hlustendur.
14 til 18 Algjört skronster Partí-
þáttur þjóðarinnar í umsjá Ásgeirs
Páls. Hann dregur fram DJ græj-
urnar klukkan 17 og býður hlust-
endum upp á klukkutíma partí-mix.
18 til 22 100% helgi á K100
Besta tónlistin á laugardagskvöldi.
Stærstu tónlistarhátíð Bretlands
hefur nú eins og svo mörgum öðr-
um viðburðum verið aflýst. Tónlist-
arhátíðin hefði verið haldin í fimm-
tugasta sinn á þessu ári en þeir
sem að Glastonbury standa
ákváðu að það væri fyrir bestu að
aflýsa henni í ár. Á meðal þeirra
sem áttu að koma fram á Glaston-
bury í júní voru Taylor Swift, Paul
McCartney og Kendrick Lamar.
Allir þeir sem voru búnir að kaupa
sér miða eiga miða á hátíðina árið
2021 eða geta fengið endurgreitt.
Glastonbury aflýst
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 5 rigning Lúxemborg 14 skýjað Algarve 12 skýjað
Stykkishólmur 0 snjókoma Brussel 7 skýjað Madríd 12 alskýjað
Akureyri 5 alskýjað Dublin 6 léttskýjað Barcelona 14 léttskýjað
Egilsstaðir 5 skýjað Glasgow 8 heiðskírt Mallorca 17 alskýjað
Keflavíkurflugv. 3 rigning London 8 skýjað Róm 16 heiðskírt
Nuuk -3 skúrir París 13 þoka Aþena 16 léttskýjað
Þórshöfn 4 alskýjað Amsterdam 8 léttskýjað Winnipeg -17 heiðskírt
Ósló 5 heiðskírt Hamborg 8 léttskýjað Montreal 8 alskýjað
Kaupmannahöfn 7 heiðskírt Berlín 9 rigning New York 12 þoka
Stokkhólmur 2 skýjað Vín 18 heiðskírt Chicago 4 alskýjað
Helsinki 0 léttskýjað Moskva 4 léttskýjað Orlando 27 léttskýjað
Í vetur sýnir RÚV vel valdar kvikmyndir sem hafa valdið straumhvörfum í kvik-
myndasögunni. Að þessu sinni er það gamanmyndin This Is Spinal Tap frá árinu
1984 í leikstjórn Robs Reiner. Myndin segir frá bresku þungarokkshljómsveitinni
Spinal Tap sem er á leið í stærsta hljómleikaferðalag sitt um Bandaríkin. Leik-
stjórinn Marty DiBergi, sem jafnframt er aðdáandi hljómsveitarinnar, ákveður að
fylgja henni eftir á ferðalaginu og gera um það heimildarmynd, en á ýmsu gengur
í ferðinni. Aðalhlutverk: Rob Reiner, Michael McKean og Christopher Guest.
RÚV kl. 20.35 Bíóást: This Is Spinal Tap