Morgunblaðið - 27.04.2020, Page 23

Morgunblaðið - 27.04.2020, Page 23
DÆGRADVÖL 23 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 27. APRÍL 2020 Við framleiðum lausnir Sími 577 6700 / islandshus@islandshus.is / www.islandshus.is FÁST Í BYGGINGA- VÖRUVERSLUNUM Bestu undirstöðurnar fyrir SÓLPALLINN – SUMARHÚSIÐ – GIRÐINGUNA DVERGARNIR R Frábær hönnun, styrkur og léttleiki tryggja betri undirstöðu og festu í jarðvegi. Skoðið nýjuheimasíðuna islandshus.is 8 1 6 7 5 4 2 3 9 2 7 3 1 8 9 6 4 5 9 5 4 6 3 2 8 1 7 1 8 5 9 7 3 4 6 2 4 3 9 2 6 5 1 7 8 6 2 7 4 1 8 9 5 3 7 4 8 3 9 6 5 2 1 3 9 2 5 4 1 7 8 6 5 6 1 8 2 7 3 9 4 3 2 9 7 4 6 5 8 1 4 1 5 3 9 8 6 2 7 6 7 8 5 1 2 9 4 3 1 3 2 6 5 4 7 9 8 8 5 6 9 7 3 4 1 2 7 9 4 8 2 1 3 6 5 5 4 1 2 3 9 8 7 6 9 6 7 1 8 5 2 3 4 2 8 3 4 6 7 1 5 9 2 5 1 6 9 8 7 4 3 8 9 7 5 4 3 6 1 2 6 4 3 7 1 2 8 5 9 9 6 4 2 7 5 1 3 8 5 1 8 9 3 6 4 2 7 3 7 2 4 8 1 9 6 5 7 8 5 3 6 4 2 9 1 4 3 9 1 2 7 5 8 6 1 2 6 8 5 9 3 7 4 Lausn sudoku Endasleppur merkir snubbóttur; sem endar fljótt eða fyrirvaralaust: „Frí- ið varð endasleppt, ég var kölluð á vakt eftir tvo daga.“ Orðið fylgir kynj- um: frí er endasleppt, saga er endaslepp, fundur er endasleppur. „Endaslepptur“ er ekki til; saga verður ekki „endasleppt“, fundur ekki „endaslepptur“ o.s.frv. Málið Krossgáta Lárétt: 4) 6) 7) 8) 9) 12) 16) 17) 18) 19) Segi Túlks Satt Skæri Magns Sýll Losa Sókn Ögrar Kæpa Skálk Æðinu Tæp Ískra Smá Nýi Rafts Nemur Bossa Tusk 1) 2) 3) 4) 5) 10) 11) 13) 14) 15) Lóðrétt: Lárétt: 3) Svan 5) Brjóst 7) Auðan 8) Snérum 9) Persi 12) Tunna 15) Fatnað 16) Margt 17) Rengdi 18) Vaxa Lóðrétt: 1) Truntu 2) Fóðrun 3) Stamp 4) Arður 6) Andi 10) Erting 11) Skadda 12) Tóma 13) Narra 14) Aftra Lausn síðustu gátu 687 5 4 3 3 1 9 5 8 7 6 4 3 1 8 7 4 8 9 6 9 5 1 8 3 4 3 9 7 5 1 8 7 5 1 6 5 9 8 2 1 6 3 6 9 2 3 8 6 5 7 3 1 4 3 2 8 9 2 1 3 8 9 3 6 7 8 6 9 4 3 1 2 6 1 8 7 Sudoku Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Illskiljanleg lausung. A-NS Norður ♠Á106 ♥Á ♦10963 ♣G10986 Vestur Austur ♠973 ♠K642 ♥G9874 ♥KD1062 ♦54 ♦G ♣642 ♣Á73 Suður ♠DG8 ♥53 ♦ÁKD872 ♣KD Suður spilar 6? doblaða. Hin lausbeisluðu slemmudobl nú- tímans leggja blátt bann við útspili í sögðum lit varnarinnar, en að öðru leyti er útspilarinn einn á báti og verð- ur að giska vel. Það er oft erfitt. Hér er dæmi frá bandarísku stór- móti í fyrra. Austur vakti á 1♥, suður kom inn á 2♦, austur hindraði í 3♥ og norður doblaði til úttektar. Framhaldið var dularfullt. Suður sagði 4♥ í ein- hvers konar slemmuleit, norður 4G í álíka óræðum tilgangi, suður sagði 5♦ og norður 6♦. Nú doblaði Hollending- urinn Huub Bertens í austur til að vara við hjartaútspili. Aðeins spaðaútspil drepur slemm- una, en útspil í laufi virðist koma al- veg jafn vel til greina frá bæjardyrum vesturs. Því er óskiljanlegt að menn skuli ekki gefa doblinu skýrari merk- ingu og láta það biðja um tiltekinn lit út. Hvað kom út við borðið? Hjarta. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. d4 Rf6 2. Rf3 g6 3. Bg5 Bg7 4. e3 0-0 5. Bd3 d6 6. Rbd2 c5 7. c3 b6 8. Dc2 Bb7 9. h4 h6 10. h5 hxg5 11. hxg6 g4 12. Rg5 fxg6 13. Bxg6 Bxg2 14. Hh4 cxd4 Staðan kom upp á Abu Dhabi- stórmótinu sem fram fór fyrir skömmu á skákþjóninum chess.com. Alþjóðlegi meistarinn Björn Þorfinns- son hafði hvítt gegn hvítrússneska stórmeistaranum Vladislav Kovalev. 15. Bh7+! Kh8 16. Bf5+ Kg8 17. Be6+ Hf7 18. Bxf7+ Kf8 19. Dg6 og svartur gafst upp. Það er þess virði að fara yfir þessa skák í heild sinni þar sem Björn hefur haft tilhneigingu að tefla upp á þær gildrur sem Hvít- rússinn féll í, t.d. er æskilegra að sleppa því að leika 9. … h6 og leika í þess stað 9. … cxd4 og staðan ætti að vera í jafnvægi. Að kunna þessa leikaðferð er hagnýtt þar eð það er þekkt að Birni finnst fátt skemmti- legra en að fórna liði fyrir mátsókn. Hvítur á leik K R S G R Á B R Ú N U M D X J N V I K A U P M Á T T A R C C S V E W U I Ð A F I R K S K S R V R N S L E C K E B I F J K R R N D N F K Q V K K K T Ö O A Y N A H A A N R X M D N R T Ð Y I R S R G H X S G D N T T O T G R X U E O R E J X A Í U B P G L P Q G I L Ú N X P M L Ú Z E R R V P K N F L Z M A Æ R G T Q A A F M U N M R A B K T C S E W Q F Y S I I Ó L I N Q I O P Z R V V N F F N T L A M L P B N G D B W E V T N I R E R D L I E H R A R T S K E R Grábrúnum Hreinninn Kaupmáttar Kjörtímabil Kvennagolfmóti Lampann Rekstrarheild Skottulæknar Skrifaði Stegginn Trúboðar Úrhafs Orðarugl Finndu fimm breytingar Fimmkrossinn Stafakassinn Er hægt að búa til tvö fimm stafa orð með því að nota textann neðan? Já, það er hægt ef sami bókstafur kemur fyrir í báðum orðum. Hvern staf má nota einu sinni. Þrautin er að fylla í reitina með sex þriggja stafa orðum og nota eingöngu stafi úr textanum að neðan. Nota má sama stafinn oftar en einu sinni. A Á Ð I M R R Y Þ H a g s t o f u m g Y Þrautir Lausnir Stafakassinn ÞRÁ RYM IÐA Fimmkrossinn HOFUM GAFST

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.