Morgunblaðið - 27.04.2020, Side 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 27. APRÍL 2020
Á þriðjudag: Hægviðri og víða létt-
skýjað. Hiti 2 til 10 stig, hlýjast suð-
vestantil. Á miðvikudag: Norðan
3-8 m/s, en 8-13 norðaustanlands
eftir hádegi. Bjartviðri, en þykknar
upp norðanlands síðdegis. Hiti 4 til 12 stig, hlýjast á Suðurlandi.
.
RÚV
06.50 Morgunþ. Rásar 1 og 2
09.00 Heimaleikfimi
09.10 Heimavist – Mennta-
RÚV
11.00 Skólahreysti
11.32 Alla leið
12.10 Fjörskyldan
12.45 Ferðastiklur
13.30 Í garðinum með Gurrý
14.00 Fundur vegna CO-
VID-19
14.40 Maður er nefndur
14.41 Heimaleikfimi
14.51 Gettu betur 1999
15.10 Tíu fingur
16.10 Rabbabari
16.20 Silfrið
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Eysteinn og Salóme
18.13 Hinrik hittir
18.18 Letibjörn og læmingj-
arnir
18.25 Flugskólinn
18.46 Tulipop
18.50 Krakkafréttir
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.00 Sjö heimar, einn hnött-
ur – Ástralía
21.10 Lögfræðingurinn
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Hljóðrás: Tónmál tím-
ans – Regnbogagleði
23.05 Hefðir um heim allan
Sjónvarp Símans
12.00 Dr. Phil
12.40 The Neighborhood
12.45 Mannlíf
14.05 Dr. Phil
14.50 Pabbi skoðar heiminn
15.25 Það er kominn matur
16.10 Malcolm in the Middle
16.30 Everybody Loves
Raymond
16.55 The King of Queens
17.15 How I Met Your Mother
17.30 Dr. Phil
17.40 Dr. Phil
18.15 The Good Place
18.25 The Late Late Show
with James Corden
19.10 Love Island
20.10 A Million Little Things
21.00 Hawaii Five-0
21.50 Blue Bloods
22.35 Snowfall
23.25 Escape at Dannemora
23.25 The Late Late Show
with James Corden
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
08.00 Heimsókn
08.15 Masterchef USA
09.00 Bold and the Beautiful
09.20 Gilmore Girls
10.05 Suits
10.45 Nettir Kettir
11.35 Um land allt
12.05 Gulli byggir
12.35 Nágrannar
12.55 So You Think You Can
Dance
14.15 So You Think You Can
Dance
15.40 Maður er manns gam-
an
16.05 Splitting Up Together
16.25 Friends
16.45 Friends
17.05 Catastrophe
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.25 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.10 Gulli Byggir
19.45 Your Home Made Per-
fect
20.50 Manifest
21.35 Liar
22.25 Westworld
23.20 60 Minutes
00.10 All Rise
00.55 Better Call Saul
20.00 Saman í sóttkví
20.30 Fasteignir og heimili
21.00 21 – Fréttaþáttur á
mánudegi
21.30 Bílalíf
10.30 Trúarlíf
11.30 Gömlu göturnar
12.00 Tónlist
13.00 Joyce Meyer
13.30 Gegnumbrot
14.30 Country Gospel Time
15.00 Omega
16.00 Á göngu með Jesú
17.00 Times Square Church
18.00 Tónlist
18.30 Máttarstundin
19.30 Joyce Meyer
20.00 Með kveðju frá Kanada
21.00 Let My People Think
21.30 Joel Osteen
22.00 Catch the fire
23.00 Joseph Prince-New
Creation Church
Dagskrá barst ekki.
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunþ. Rásar 1 og 2.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Flugur.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Til allra átta.
15.00 Fréttir.
15.03 Stál og hnífur.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Hátalarinn.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Krakkavikan.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.30 Kvöldsagan: Konan við
1000 gráður.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
27. apríl Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 5:12 21:40
ÍSAFJÖRÐUR 5:02 21:59
SIGLUFJÖRÐUR 4:45 21:43
DJÚPIVOGUR 4:37 21:13
Veðrið kl. 12 í dag
Áfram hægur vindur í dag. Léttskýjað um landið norðan- og austanvert. Skýjað með köfl-
um á Suður- og Vesturlandi og dálitlar skúrir á stöku stað. Hiti víða 5 til 10 stig að deg-
inum.
VIKA 17
BLINDING LIGHTS
THE WEEKND
ESJAN
BRÍET
Í KVÖLD ER GIGG
INGÓ VEÐURGUÐ
IN YOUR EYES
THE WEEKND
DON’T START NOW
DUA LIPA
ÞAÐ BERA SIG ALLIR VEL
HELGI BJÖRNSSON
THINK ABOUT THINGS
DAÐI FREYR
ON
JÓIPÉ & KRÓLI
TOOSIE SLIDE
DRAKE
ROSES - IMANBEK REMIX
SAINT JHN
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka morgna.
Þú ferð framúr með bros á vör.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall.
14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt
spjall og skemmtilegir leikir og hin
eina sanna „stóra spurning“ klukk-
an 15.30.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu
skemmtilegri leiðina heim með Loga
Bergmann og Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Jón Axel Ólafsson flytja
fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins
og mbl.is á heila tímanum, alla virka
daga.
Ógrynni af áhugaverðum þáttum og
kvikmyndum er nú nýkomið inn á
Netflix og aðrar streymisveitur.
Meðal þess sem hægt er að finna
á Netflix um helgina er kvikmyndin
The Extraction sem framleidd er af
Russo-bræðrum, leikstjórum
Avengers: Endgame, nýmætt inn á
Netflix með Chris Hemsworth í að-
alhlutverki ásamt gaman-
teiknimyndinni The Willoughbys en
unglingadramaþáttaröðin Never
Have I Ever lendir á Netflix strax á
morgun og mun án vafa gleðja
mörg ungmenni. Fyrir þá sem eru í
stuði fyrir skemmtilega og öðruvísi
heimildaþætti eru þættirnir Absurd
Planet fullkomin skemmtun.
Nánar er fjallað um málið á
fréttavef K100, K100.is.
Fullt nýtt á Netflix
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 9 léttskýjað Lúxemborg 19 heiðskírt Algarve 17 léttskýjað
Stykkishólmur 7 heiðskírt Brussel 18 heiðskírt Madríd 17 skýjað
Akureyri 8 heiðskírt Dublin 9 alskýjað Barcelona 19 léttskýjað
Egilsstaðir 4 léttskýjað Glasgow 12 léttskýjað Mallorca 20 léttskýjað
Keflavíkurflugv. 9 skýjað London 19 heiðskírt Róm 19 léttskýjað
Nuuk 1 alskýjað París 20 heiðskírt Aþena 18 alskýjað
Þórshöfn 7 rigning Amsterdam 15 heiðskírt Winnipeg 14 léttskýjað
Ósló 13 alskýjað Hamborg 13 léttskýjað Montreal 10 alskýjað
Kaupmannahöfn 11 skýjað Berlín 17 léttskýjað New York 9 rigning
Stokkhólmur 9 skýjað Vín 17 rigning Chicago 12 skýjað
Helsinki 6 skúrir Moskva 10 alskýjað Orlando 28 léttskýjað
Dansk-sænsk spennuþáttaröð um lögfræðinginn Frank Nordling sem missti for-
eldra sína sem barn. Þegar hann kemst að því að dauða foreldra hans bar að með
saknæmum hætti þyrstir hann í að ná fram hefndum. Aðalhlutverk: Alexander
Karim, Malin Buska, Thomas Bo Larsen og Sara Hjort Ditlevsen. Atriði í þátt-
unum eru ekki við hæfi ungra barna.
RÚV kl. 21.10 Lögfræðingurinn
fæst hjá okkur