Olympíublaðið - 01.04.1984, Blaðsíða 2

Olympíublaðið - 01.04.1984, Blaðsíða 2
r ÞETTA ER PEGASUS - SA VINSÆLASTI FRA NIKE Skór í sérflokki sem sameinar marga eiginleika. í hælhlutanum er Airsole sem gefur milda lendingu. Miðkaflinn er venjulegur. í framhlutanum er E.V.A. sem tryggir gott fráspark. Það er nóg pláss fyrir tærnar, góður stöðugleiki. Og hvað meira? Auðvitað hinn frábæri vöfflusóli sem hannaður var af Nike og stældur af öllum hinum. Ef þú ert á uppleið er þetta skór fyrir þig. A> ylusturbakki hf. Borgartúni 20 — Box 909 Reykjavík — Sími 28411

x

Olympíublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Olympíublaðið
https://timarit.is/publication/1457

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.