Olympíublaðið - 01.04.1984, Blaðsíða 13

Olympíublaðið - 01.04.1984, Blaðsíða 13
OLYMPÍUNEFND ÍSLANDS 13 099 Keppendur íslands á olympíuleikunum 1968 en þeir fóru fram í Mexico. Þangað sendi ísland 3 frjálsíþróttamenn, 1 lyftingamann og 4 sundmenn. Frjálsíþróttir: Hreinn Halldórsson, kúluvarp, Oskar Jakobsson, kúluvarp og kringlukast. Oddur Sigurðsson, 100 m og 400 m hlaup, Jón Diðriksson, 800 og 1500 m hlaup. Lyftingar: Guðmundur Helgason, 100 kg flokkur, Þorsteinn Leifsson 90 kg flokkur, Birgir Borgþórsson, 85,5 kg flokkur. Júdó: Bjarni Friðriksson, 95 kg flokkur, Halldór Guðbjörnsson, 75 kg flokkur. LUKKUTRÖLL OLYMPÍULEIKANNA Það hefur verið siður áolympíuleikum síðari ára, að hafa einskonar lukkutröll, eða ,,maskott“ sem tákn fyrir leikana. Hafa þessi lukkutröll verið til í allskonar útgáfum og seld sem mynjagripir fyrir leikana. Fyrsta lukkutröllið sást áleikunum íMunchen 1972. Var það hundurinn ,,Waldi“. A leikunum í Montreal 1976 var það oturinn ,,Amik“. Lukkutröll leikanna í Moskvu var björninn ,,Misha“ en lukkutröll leikanna í Los Angeles verður örninn ,,Sam“. . .

x

Olympíublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Olympíublaðið
https://timarit.is/publication/1457

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.