Olympíublaðið - 01.04.1984, Blaðsíða 11
íslensku keppendumir ganga inn á leikvanginn á olympuileikunum í Moskvu 1980. Fánaberi er Birgir Borgþórsson.
sund, Sigurður Jónsson (KR) 200 m bringusund, Sigurður
Jónsson (Þingeyingur) 200 m bringusund.
Arið 1952 fóru fímmtándu Olympíuleikarnir fram í
Helsingfors.
Fararstjórn:
Benedikt G. Wáge, formaður OI, Jens Guðbjörnsson, farar-
stjóri, Garðar S. Gíslason, Benedikt Jakobsson.
Frjálsíþróttir:
Ásmundur Bjarnason, 100, 200 og 4x100 m boðhlaup,
Friðrik Guðmundsson, kringlukast, Guðmundur Lárusson,
400 og 800 m hlaup, Hörður Haraldsson, 100 og 200 m
hlaup, Ingi Þorsteinsson, 110 og 400 m grindahlaup og
4x100 m boðhlaup, Kristján Jóhannsson, 5000 og 10000 m
hlaup. Pétur Fr. Sigurðsson, 100 m og 4x100 m boðhlaup,
Torfi Bryngeirsson, stangarstökk, Þorsteinn Löve, kringlu-
kast, Orn Clausen var skráður í tugþraut.
Arið 1956 fóru sextándu Olympíuleikarnir fram í
Melbourne.
Fararstjórn:
Olafur Sveinsson, fararstjóri.
Frjálsíþróttir:
Hilmar Þorbjörnsson, 100 m hlaup, Vilhjálmur Einarsson,
þrístökk. Á þessum leikum vann Vilhjálmur Einarsson það
afrek að verða annar í þrístökki, stökk Vilhjálmur 16,25 m í
annarri tilraun, sem var þá Olympíumet, en í næstsíðustu
tilraun tókst Da Silva að stökkva 16,35 m og þar með að
sigra í keppninni.
Árið 1960 fóru sautjándu Olympíuleikarnir fram í
Róm á Ítalíu.
Fararstjórn:
Benedikt G. Wáge, forseti ÍSÍ ogfulltrúi íCIO, Brynjólfur
Ingólfsson fararstjóri, Erlingur Pálsson flokksstjóri sund-
fólks, Benedikt Jakobsson flokksstjóri frjálsíþróttamanna,
Jens Guðbjörnsson gjaldkeriÓÍ, Jónas Halldórsson þjálfari
sundfólks, Gabriel Simonyi Gabor þjálfari frjálsíþrótta-
manna.
Frjálsíþróttir:
Björgvin Hólm, tugþraut, Hilmar Þorbjörnsson, 100 m
hlaup, Jón Pétursson, hástökk, Pétur Rögnvaldsson, 110 m
grindahlaup, Svavar Markússon, 800 og 1500 m hlaup,
Valbjörn Þorláksson, stangarstökk, Vilhjálmur Einarsson,
þrístökk og langstökk.
Sund:
Ágústa Þorsteinsdóttir, 100 m skriðsund, Guðmundur
Gíslason, 100 m skriðsund.
Árið 1964 fóru átjándu Olympíuleikarnir fram í
Tokyoí Japan.
Fararstjórn:
Benedikt G. Wáge, fulltrúi íCIO, Ingvi Þorsteinsson, farar-
stjóri.
Frjálsíþróttir:
Jón Ólafsson, hástökk, Valbjörn Þorláksson, tugþraut.