Olympíublaðið - 01.04.1984, Blaðsíða 19

Olympíublaðið - 01.04.1984, Blaðsíða 19
jÆm ag. i ■ . 1 "" liS llil iil ‘ ifiðte........... |SííÍ|| . . “ 1 Hekprreisur Jil.. Revkia- ..oqút álðnd Ódýru helgarreisurnar milli áfangastaða Flugleiða innanlands, eru bráðsníðugar ferðir sem allir geta notfært sér. Einstaklingar, fjölskyldur og hópar, fá- mennir jafnt sem fjölmennir, geta tekið sig upp með stuttum fyrirvara og skemmt sér og notið lífsins á óvenjulegan hátt,- borgarbúar úti á landi og landsbyggðar- fólk í Reykjavík. Leikhúsferðir, heimsóknir, verslunar- ferðir, fundarhöld og ráðstefnur, hvíldar- og hressingarferðir. Alls konar skemmti- ferðir rúmast í helgarreisunum. Leitið upplýsinga hjá söluskrifstofum Flugleiða, umboðsmönnum og ferða- skrifstofunum. FLUGLEIDIR Gott fólkhjá traustu félagi

x

Olympíublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Olympíublaðið
https://timarit.is/publication/1457

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.