Íslenzka vikan á Norðurlandi - 03.04.1932, Qupperneq 8

Íslenzka vikan á Norðurlandi - 03.04.1932, Qupperneq 8
8 fSLENZKA VIKAN, Akureyri úum til allskonar körfur, svo sem: pappirskörfur, hánka- körfur, smákörfur, með loki og loklausar. Einnig tökum við að okkur að mála, allskonar dúka og púöaver, með olíú- og brocade-málningu. Kennum líka körfugerð, olíu- og brocade-málningu, ú t p r j ó n, ú t s a u m og fleira. Anna Þ. Jensdóttir. Þuríður G. Björnsson. Aðalstræti 19, Akureyri. Ræktunarfélag Norðorlaids, Akureyri. TILRAUNIR: Áburðartilraunir, nýyrkjutilraunir o fl. GARÐYRKJA: Matjurtarækt, trjárækt og biómrækt. FRÆÐSLA: Námskeið, ritgerðir, fyrirlestrar og leiðbeiningar. IV1 / ! 4 framleiðir jlNvJl fyrsta flokks: Brjóstsykur, Bökunarefni, Krydd, Gosdrykki, Töggur (karamellur), Munngæti, Saft, margskonar, Edik, Soya. Vörur okkar eru fyllilega samkepnisfærar samskonar útlendum vörum, bæði hvað verð og gæði snertir. Biðjið um Nóa-vörur. H. f. Brjóslsykurgerðin „N ó Reykjavik. Umboðsmaður á Akureyri, STBFÁN ÁRNASON, SÍMI 154. H.f. Smjorlíkisgerð Akureyrar Hafnarstræti 75 Sími 207. Akureyri Símnefni: Akra. framleiðir hið landskunna Akra-smjörliki, Akra-jurtafeiti, Akra-bökunarfeiti (A&B) og auk þess ódýrasta smjörlíki landsins Heklu-smjörlíkið. Islenzku vikuna nota allar hyggnar húsmæður eingöngu Akra. Klæiaverksmiðjan GEFJUN. ITil þess að vinna á móti hinni yfirstandandi kreppu, hefir Klæðaverksmiðjan Gefjun ákveðið verulega Verðlækkun Iá dúkum og bandi, frá 1. apríl þ. á. — Þannig kosta nú beztu ullardúkar aðeins kr. 12.50 metrinn, sem áð- ur kostuðu kr. 14.80. Góð slitfataefni aðeins kr. 8.00 metrinn. — Prinnað sokkaband kostar nú kr. 7.60 áð- ur kr. 11.00. — Saumastofa Gefjunar á Akureyri leysir af hendi allskonar klæðskerasaum. Verkið er unnið af vönu starfsfólki og I. flokks klæð- skera. Saumalaun og »tillegg« á karlmannaföt kosta kr. 50.00. — Eyðublöð undir fatamál eru send þeim sem óska, og umboðsmenn Gefjunar afhenda þau einnig eftir óskum. Eru málblöð þessi þannig útbúin, að allir geta tekið mál af sér sjálfir og sent saumastofunni. ÍSIiENZKA VIKAJV gengur nú í garð. Lát- ið þá viðleitni, sem sýnd er með henni til þess að vekja athyggli á íslenzkum iðnaði, örfa yður til þess að klæðast eingöngu íslenzkum fatnaði. Og til þess er ráðist í þessa verðlækkun, að landsbúar finni sem minnst til kreppunnar, jafnframt því, sem öllum er gert kleyft að styrkja innlendan iðnað og efla sjálfstæði landsins. Klæðist oll Gefjunardúkum! Js/enzka búdin býður yður aðeins íslenzkar vörur með bœjarins lægsta verði. Kristalsápu Stangasápu Þvottaduft Handsápur, margar teg. Raksápur Ræstiduft Fægilög Skóáburð Gólfáburð Kerti Allskonar bursta Kaffi, brent 0g malað Export Suðu- og átsúkkulaði Matarkex Thekex Blandað kex Brjóstsykur Töggur (karamellur) Munngæti (konfekt) öl og gosdrykkir. STYÐJIÐ INNLENDAN IÐNAD. Kaupið íslenzkar vörur i islenzku búðinni hjá GUÐJÓNI gullsmið. HÚSMÆÐUR! V OTTAHÚ SIÐ þvær bezt og ódýrast. Slítur ekki tauinu. Brúkar ekki nema bezta þvottaefni. Hvítt tau þvegið fyrir 0.65 kg. Komið sem fyrst og gerið fasta samninga fyrir sumarið. — Því meiri viðskifti. — þess betri kjör. Þvottahús Akureyrar. Fylgiblað »Dags«, frentsmiðja Odds Bjprnssonar.

x

Íslenzka vikan á Norðurlandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzka vikan á Norðurlandi
https://timarit.is/publication/1469

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.