Íslenzka vikan á Norðurlandi - 03.04.1932, Blaðsíða 9

Íslenzka vikan á Norðurlandi - 03.04.1932, Blaðsíða 9
fSLENZKA VIKAN, Akureyri 9 Hlustið á útvarpið H.f. Hreinn framleiðir: w H {►. W S 02 H s w w H H ö © Krystalsápu, stangasápu, þvottaduft, handsápur, kerti, gólfáburð, skóáburð og fleira og fleira. Ef þið hafið ekki reynt HREINS stangasápu, HREINS þvottaduft og aðrar HREINS vörur, þá notið „íslenzku vikuna" til þess að kynnast þeim og þið munuð komast að raun um, að islenzka framleiðslan stendur hinni útlendu ekkert að baki. H.f. HREINN, Reykjavík. Umboðsmaður á Akureyri, STEFÁN ÁRNASON, SÍMI 154. ■ I Qifreiðastöð AKUREYRAR. SÍMI 9. nnntimcl raflagningar í hús, skip og VjIlIlLlill&l báta. Allt efni þar til ávallt fyrirliggjandi. Vönduð vinna, ábyggileg viðskifti. ELBKTRO CO. Rafgeymaeigendur! Fullt öryggi um rétta meðferð og eftirlit á rafgeymum ykkar fáið þið í hleðslu- stöð okkar, og á því hvílir ending hleðslunnar og ending geymanna. ELEKTRO CO. Straustofan í Brekkugötu io, Akureyri, tekur að sér línsterkjun, svo og þvott á hálslíni, dúkum, nœrfatnaði, rúmfatnaði og Ijósum kvenblússum, kjólum og slifsum o. fl. — Noiaðar eru allra nýjustu vélar. — Elzta og vinsœlasta straustofa Norðurlands. Vönduð vinna. Sími 95. Fljót afgreiðsla. Laufey Benediktsdóttir. Mjólk og mjólkurvörur eru enn sem fyr hollustu og Ijúffengustu vörurnar, sem þér eigið völ á. — ENGAR matvörur hafa jafn alhliða næringar- gildi, ENGAR matvörur hafa jafnmikil og alhliða bætiefni og ENGAR matvörur spara yður jafnmikið hina kostnaðarsömu matreiðslu eins og mjólkurvörurnar. / Mjólkurbúðinni getið þér daglega keypt mjólk, rjóma, smjör, skyr, áfir, undanrenning og mysu. / mjóíkurvögnunum fáið þér heimflutt daglega mjólk, rjóma og skyr, hrært og óhrært. / helziu matvöruverzlunum bœjarins getið þér feng- ið okkar alþekkta SMJ0R, GOUDA-OST með 20—30 prc. feitimagni, MERKUR-OST með 20, 30 og 45 prc. feitimagni og MYSUOST í 1 kg. bitum. Enginn tryggir yður hreinni ogheilnæmari vörur en Mjólkursamlagið. Ljósmyndastofa Vigfúsar Sigurgeírssonar Sími 151. AKUREYRI Hafnarstræti 106. opin alla virka daga og á sunnudögum frá kl. 1—4. Allskonar Ijósmyndaframleiðsla: Hefi mjög fjölbreytt úrval af landslagsmyndum frá fegurstu stöðum á landinu. FramköIIun og kopiering fyrir amatöra. Tekið eftir gömlum myndum og þær endurnýjaðar. Stækkanir allskonar. Góðar myndir vekja æfinlega gleði og ánægju. Vigfús Sigurgeirsson, Ijósmyndari. Saumastofa E. Jörgensen & G. Bildahl Brekkugötu la Akureyri, Sími 127, tekur að sér allskonar saum á kvenfatnaði, eftir máli. Saumanámskeiðið heldur áfram þennan mánuð. Slrandgata 23, Akureyri, Sími á verkstæðinu 123, heima 225. Gerir við: Reiðhjól, ritvélar, saumavélar, grammo- fóna, skriðmæla og fleira þess háttar. Framleiðir: Barnabifreiðar, brúðuvagna, sparkhjól o, fl, Vönduð vinna. Verðið sanngjarnt. Pantanir afgreiddar út um land. HÚSGAGNAVERKSTÆÐI Hjalta Sigurðssonar, HAFNARSTRÆTI 79. AKUREYRI, framleiðir húsgögn af ýmsum gerðum svo, sem: Borðstofu-, svefnstofu-, dagstofu-, og skrifstofu-húsgögn o. fl. Allt unnið úr þurkuðum viði. Húsgögn send gegn eftirkröfu ef óskað erl Verð og vörugæði þola allan samaburð. H. SIGTIRÐSSON, Töfushinn hvít Og blá ekki nema góð kaupir hæsta verði. VERZLUN Eiríks Kristjánssonar.

x

Íslenzka vikan á Norðurlandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzka vikan á Norðurlandi
https://timarit.is/publication/1469

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.