Fréttablaðið - 03.11.2020, Blaðsíða 45

Fréttablaðið - 03.11.2020, Blaðsíða 45
MATTHEWWALKER M A T TH E W W A LK E R Þess vegnasofum við ÞESS V EG N A SO FU M V IÐ Um mikilvægi svefns og drauma Alþjóðleg metsölubók Frábær bók um efni sem snertir okkur öll. Sérlega áhugaverð, spennandi og aðgengileg bók.Dr. Erla Björnsdóttir sálfræðingur Mikilvæg og heillandi bók BILL GATES Þess vegna sofum við er tímamótaverk sem kannar innstu leyndardóma svefnsins og útskýrir hvernig við getum virkjað endurnýjunarmátt hans til að breyta lífi okkar til hins betra.Svefn hefur ávallt verið einn mikilvægasti þátturinn í lífi okkar, heilsu og langlífi en jafnframt sá sem við vissum einna minnst um, allt þar til vísindalegar uppgötvanir byrjuðu að varpa ljósi á hann fyrir tveimur áratugum. Hinn virti taugavísindamaður og svefnsérfræðingur, Matthew Walker, sýnir okkur nú á eftirminnilegan hátt hve lífsnauðsynlegur svefn er og hvernig hann styrkir hæfileika okkar til að læra og taka ákvarðanir, endurkvarðar tilfinningar, eflir ónæmiskerfið, stillir matarlystina og ýmislegt fleira. Þess vegna sofum við er snilldarleg, hrífandi, áreiðanleg og afskaplega aðgengileg bók sem kennir lesandanum að skilja og meta svefn og drauma á alveg nýjan hátt. Dr. Matthew Walker er prófessor í taugavísindum og sálfræði við Kaliforníuháskóla í Berkeley, forstjóri Svefnrannsóknarstöðvarinnar þar og fyrrverandi prófessor í geðsjúkdómafræði við Harvard háskóla. ISBN 978-9935-517-17-3 Dr. Mathew Walker Þýðing: Herdís M. Hübner. Við hjá Betra baki tökum stolt þátt í útgáfu þessarar bókar sem stuðlað hefur að bættum svefni og þar með auknum lífsgæðum milljóna manna um allan heim. Þessa bók þurfa allir að lesa! Hún færir okkur skilning á mikilvægi góðs svefns og breytir þannig lífi fólks til hins betra. Góður svefn leggur grunninn að góðum degi ... Gauti ReynissonForstjóri Betra bak FAXAFENI 5 Reykjavík 588 8477 DALSBRAUT 1 Akureyri 588 1100 SKEIÐI 1 Ísafirði 456 4566 VE FV ER SL UN ww w.b etr aba k.i s OP IN AL LA N SÓ LA RH RI NG IN N VE RS LA ÐU Á ww w.b etr aba k.is OG VI Ð S EN DU M ÞÉ R Þ AÐ FR ÍTT SERTA ROYALTY DECO er með Limited Royalty dýnu. Dýnan er með tvöfalt poka gorma kerfi sem tryggir hámarks stuðning við neðra bak og minni þrýsting á axla- og mjaðmasvæði ásamt visco yfirdýnu (topper). Áklæðið er náttúruleg, silkiblönduð bómull sem andar sérlega vel. Royalty dýnan er vinsælasta gormadýnan frá Serta í Betra Baki enda veitir hún fullkominn stuðning og mýkt. SERTA ROYALTY DECO FIMM STJÖRNU LÚXUS HÓTELRÚM Serta Royalty Deco er í fimm stjörnu Hótel-rúmalínunni frá Serta. Rúmunum fylgir núna metsölubókin „Þess vegna sofum við“ í nýrri íslenskri þýðingu. SERTA ER OPINBER SAMSTARFSAÐILI HILTON WORLDWIDE HÓTELKEÐJUNNAR SERTA ROYALTY DECO RÚM DÝNA, BOTN, FÆTUR OG GAFL FÁANLEG Í LJÓS- EÐA DÖKKGRÁU ÁKLÆÐI Fullt verð Tilboðsverð Serta Royalty Deco rúm 160x200 cm 399.900 kr. 339.915 kr. Serta Royalty Deco rúm 180x200 cm 439.900 kr. 373.915 kr. Serta Royalty Deco rúm 200x200 cm 479.900 kr. 407.915 kr. A F S L ÁT T U R 15% + BÓKIN „ÞESS VEGNA SOFUM VIГ S E R TA–D E C O R S T Æ R S T I D Ý N U F R A M L E I Ð A N D I V E R A L D A R Bókin Þess vegna sofum við, eftir dr. Matthew Walker, prófess or við Harvard og sérfræðing í svefni, sálfræði og tauga- lífeðlisfræði, hefur slegið í gegn um heim allan. Bókin opnar augu almennings fyrir mikil vægi svefns í tengslum við heilsu, vellíðan og árangur. Þú færð bókina hjá Betra Baki, heimsending innifalin. Fullt verð: 3.990 kr. Betra Bak verð: 3.490 kr. Æfingar eru hafnar hjá Leik félagi A k u r ey r a r á gamanverkinu Fullorðin sem frumsýnt verð- ur í Samkomuhúsinu í desember. Leikstjóri verksins er Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir en leikarar eru Vil- hjálmur B. Bragason, Birna Péturs- dóttir og Árni Beinteinn Árnason. Höfundar verks eru leikararnir og teymið. „Leikritið fjallar um það hlut- skipti okkar allra að verða fullorðin og hversu ömurleg vonbrigði fylgja því,“ segir Vilhjálmur B. Bragason. „Maður stendur í þeirri trú að einn daginn vakni maður fullorðinn og sé með hlutina á hreinu. Sjálfur er ég ennþá að bíða eftir að sá dagur renni upp, ég held reyndar að við séum flest að því. Í þessari sýningu erum við að reyna að gera skil þessu sameiginlega ástandi okkar allra og fá áhorfendur til að hlæja í leiðinni því það er sannarlega þörf á því á þessum tímum.“ Mannsævin er undir Fullorðin er gamanleikur. „Þetta er skemmtisýning, hálfgerður kabar- ett. Við komum víða við og setjum á svið alls konar atriði en í grunn- inn erum við með framvindu þar sem við leikararnir leikum útgáfu af okkur sjálfum. Mannsævin er undir, frá því maður er barn og trúir á fullorðið fólk og foreldra sína sem alvitra guði fram að því að maður er fullorðinn og jafnvel gamall sjálfur og er ennþá að reyna að takast á við hlutskiptið.“ Gjöfult ferli Vilhjálmur segir samvinnu hópsins hafa gengið mjög vel. „Við Birna Pétursdóttir áttum upphaf legu hugmyndina og vorum búin að velta henni lengi fyrir okkur. Árni Beinteinn steig svo inn í þetta með okkur og við unnum ákveðna grind og svo var fyllt upp í hana með spuna sem við skrifuðum seinna upp og bættum við. Þetta er búið að vera afar gjöfult og skemmtilegt ferli.“ Þetta eru óvissutímar en Vil- hjálmur segir leikhópinn vera bjart- sýnan. Frumsýning er áætluð 4. des- ember. „Við stefnum á að frumsýna nema það komi upp hörmungar. Þetta er 200 manna salur og hægt er að skipta honum upp í sóttvarna- hólf. Lífið verður að halda áfram og við höldum okkar striki.“ Vonbrigðin við að fullorðnast Hjá Leikfélagi Akureyrar eru hafnar æfingar á Fullorðin. Lífið verður að halda áfram, segir Vilhjálmur B. Bragason leikari. Við komum víða við og setjum á svið alls konar atriði, segir Vilhjálmur B. Bragason. FRÉTTABLAÐIÐ/AUÐUNN LEIKRITIÐ FJALLAR UM ÞAÐ HLUTSKIPTI OKKAR ALLRA AÐ VERÐA FULLORÐIN OG HVERSU ÖMUR- LEG VONBRIGÐI FYLGJA ÞVÍ. Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrunb@frettabladid.is Tvöföld sýn/Double vision er yfirskrift sýningar á verkum enska listamannsins Chris Foster í Gallery Grásteini, Skóla- vörðustíg. Sýningin samanstendur af málverkum og verkum á pappír. Sýningin verður opnuð í dag, þriðju- daginn 3. nóvember, og stendur til 30. nóvember. Sý ning in samanstendur af abstrakt akrílmálverkum sem máluð eru á rétthyrnd og formuð spjöld og tveimur myndaröðum þar sem not- aðir eru mismunandi blýantar, kol og blý á svartan pappír. Þetta er fyrsta sýning Chris Foster á Íslandi og ekk- ert verkanna hefur áður verið sýnt. Chris Foster leggur stund á ýmsar listir, bæði í myndlist og tónlist. Hann stundaði nám í myndlist á Englandi, fyrst við Yeovil School of Art og Norwich School of Art (BA 1st. class honours) en lauk síðan meistaraprófi frá Chelsea School of Art 1972. Sýning á tvöfaldri sýn ensks listamanns Verk á sýningu Chris Foster í Gallery Grásteini. Blaðið í dag og safn eldri blaða á frettabladid.is 3 . N Ó V E M B E R 2 0 2 0 Þ R I Ð J U D A G U R22 M E N N I N G ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð MENNING
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.