Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.2020, Page 29
AÐVENTAN 11DV 20. NÓVEMBER 2020
NAFN TEGUND FRAMLEIÐANDI ÁFENGIS% EINKUNN LÝSING
SKYRJARMUR Súrbjór Borg 4,3% 8,4 Berjabomba. Bláberjaskyrið leynir sér ekki. Hvað súr jólabjóra
varðar, er þessi konungur.
JÓLA MAGNÚS
FRÚKTUS
Súrbjór RVK Brewery 6,3% 8,1 Jólaútgáfa eins besta súrbjórs landsins stendur hér vel fyrir
sínu. Geggjaður bjór, en ekkert rosalega jólalegur.
ALL THAT
GLITTERS AINT
GOLD
Raspberry
Ale
Lady Brewery 6,1% 8,0 Áramótabjór meira en jólabjór. Ótrúlega frumleg og skemmtileg
tilraun hjá Lady. Kampavín mætir bjór mætir stemningu.
DJÚS KRISTUR Súrbjór Malbygg 5,6% 7,5 Enn einn frumlegur súrbjór frá Malbygg með vel greinanlegum
vanillutón sem setur jólastemninguna.
ÞRIÐJI Í JÓLUM Belgian
Tripel
Böl 8,5% 5,4 Böl er áhugavert brugghús sem kemur reglulega á óvart, en
þessi jólabjór er ekki fyrir alla. Áhugaverð tilraun engu að síður
sem er vel þess virði að smakka.
HALELÚJA Svartur
Lager
Steðji 5,2% 1,9 Of mikið lakkrísbragð. Þessi tilraun virðist fullreynd og ætti
ekki að vera gerð aftur.
FLOKKUR 4: SÚRBJÓRAR OG ANNAÐ
SMAKKTEYMIÐ
Smakkteymið var samsett af miklu áhuga-
fólki um bjór, þeim Heimi Hannessyni, Mána
Snæ Þorlákssyni og Erlu Dóru Magnús-
dóttur sem öll eru blaðamenn DV, auk Ás-
laugar Högnadóttur kennara og Jóhanns
Más Valdimarssonar rekstrarstjóra.
ATHUGIÐ!
Farið var eftir ítrustu sóttvarnareglum!
* Fyrri hluti jólabjórssmakksins
var í síðasta tölublaði DV.
JÓLA JÓRA HEL JÓLABJÓR
DJÚS KRISTUR JÓLA MAGNÚS FRÚKTUS
EINKUNN 8,2 EINKUNN 7,4 EINKUNN 7,2
EINKUNN 7,5 EINKUNN 8,1