Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.2020, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.2020, Blaðsíða 48
20. nóvember 2020 | 46. tbl. | 111. árg. dv.is/frettaskot askrift@dv.is 512 7000 SAND KORN MYND/ANTON BRINK LOKI Selja eða kaupa? Drottningin á lausu Rapparinn Ragna Kjartans- dóttir, betur þekkt sem Cell7, er á lausu. Ragna sló í gegn á tíunda áratugnum með hip- hop sveitinni Subterranean en sveitin hitaði meðal ann- ars upp fyrir Fugees í Laug- ardalshöll. Ragna er ekki aðeins hæfileikarík tónlistar- kona og fyrsta konan til að rappa hérlendis heldur er hún einnig afar fær í hljóðvinnslu og -blöndun og starfar sem hljóðmaður. Ragna er uppal- in í Kópavogi og hefur verið kölluð drottning rappsins. Stutta útgáfan er sú að Ragna er líklega svalasta einhleypa konan á landinu. Tveggja vikna bið Hálfsmánaðar löng bið er nú eftir þinglýsingum hjá sýslumanni. Stafar sú langa bið annars vegar af góðu gengi á fasteignamarkaði og hins vegar af sögulega lágum vöxtum sem hafa hvatt landann til að endur- fjármagna fasteignir sínar og bíla. Kaupsamningar hafa ekki verið fleiri í 13 ár, eða síðan árið 2007. Þá barst DV sú saga í vikunni að íbúð í Hlíðunum hefði selst áður en hún var auglýst og mun það ekki vera einsdæmi um þessar mundir. Falleg íbúð í Vesturbænum var tekin af sölu eftir að boðið var uppsett verð fyrir opið hús. Hjónin ákváðu að selja ekki á meðan fasteignaverð er á hraðri siglingu. n Gefðu gjöf frá frægustu hönnuðum heims Epal / Harpa / Skeifan 6 / Kringlan / Laugavegur 70 / 5687733 / epal@epal.is / www.epal.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.