Fjölrit RALA - 10.09.1978, Síða 29

Fjölrit RALA - 10.09.1978, Síða 29
25. 1.6 Lýsing á jarðvegi í þversniðum mýrar. Árni Snæbiörnsson. Almenn lýsing: Jarðfræði: Gróðurfar: Landslag: Jarðvegsgerð: Framræsla: Basaltgrunnur Hálfgrös algjörlega ríkjandi, talsvert af mosa og lyngi 2-3% hallandi mýri í NNA með klappar- holtum á stöku stað. Allmikill malar- ás skammt frá. Djúp hallamýri á ísaldarruðningi. Nýræst með tveim iangræsluskurðum með 200 m millibili, land illa þurrt. Sniðlýsing: Snið úr austurskurði, 6-0 cm: 0-15 cm: 15-100 cm: 100-125 cm: 125-190 cm: + 125 m frá vegaskurði. Grassvörður og mosi. Rautt (2.5 YR 4/6), svarðarlag með miklum mýrarrauða, á köflum, þar sem mýrarrauðinn er minni er liturinn dökk rauðbrúnn (2.5 YR 3/4). Rotnun lítil, von Post-tala H2. Talsverð steinefnaíblöndun. Mjög dökk grábrúnt (10 YR 3/2) torf, dálít- ið rotnað.von Post-tala H2-3 efst í laginu, en H4-5 í neðri hluta lagsins. Mikil stein- efnainnblöndun, méla og fínn sandur áberandi ólífu - dökk ólífu grátt (5 Y 3/2-4/2) kísil set með torf innblöndun. Ljósleitar rákir inn á milli. Brúnt til dökkbrúnt (7.5 YR 4/2-3/2) torf, mjög þétt, miðlungs rotnað,von Post-tala H5-6. Steinefnaíblöndun ekki merkjanleg á staðnum. Smágerðir birkibútar áberandi. Snið úr vesturskurði 155 m frá vegaskurði. 3-0 cm: Grassvörður og mosi. 0-3 cm: Dimmrautt (10 R 3/4) órotnað rótarlag, von Post-tala Hl. Mýrarrauði áberandi. 3-43 cm: Dökkbrúnt (7.5 YR 3/2), lítið rotnað rótar- lag, von Post-tala H2-3. Talsvert magn

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.