Fjölrit RALA - 10.09.1978, Blaðsíða 29

Fjölrit RALA - 10.09.1978, Blaðsíða 29
25. 1.6 Lýsing á jarðvegi í þversniðum mýrar. Árni Snæbiörnsson. Almenn lýsing: Jarðfræði: Gróðurfar: Landslag: Jarðvegsgerð: Framræsla: Basaltgrunnur Hálfgrös algjörlega ríkjandi, talsvert af mosa og lyngi 2-3% hallandi mýri í NNA með klappar- holtum á stöku stað. Allmikill malar- ás skammt frá. Djúp hallamýri á ísaldarruðningi. Nýræst með tveim iangræsluskurðum með 200 m millibili, land illa þurrt. Sniðlýsing: Snið úr austurskurði, 6-0 cm: 0-15 cm: 15-100 cm: 100-125 cm: 125-190 cm: + 125 m frá vegaskurði. Grassvörður og mosi. Rautt (2.5 YR 4/6), svarðarlag með miklum mýrarrauða, á köflum, þar sem mýrarrauðinn er minni er liturinn dökk rauðbrúnn (2.5 YR 3/4). Rotnun lítil, von Post-tala H2. Talsverð steinefnaíblöndun. Mjög dökk grábrúnt (10 YR 3/2) torf, dálít- ið rotnað.von Post-tala H2-3 efst í laginu, en H4-5 í neðri hluta lagsins. Mikil stein- efnainnblöndun, méla og fínn sandur áberandi ólífu - dökk ólífu grátt (5 Y 3/2-4/2) kísil set með torf innblöndun. Ljósleitar rákir inn á milli. Brúnt til dökkbrúnt (7.5 YR 4/2-3/2) torf, mjög þétt, miðlungs rotnað,von Post-tala H5-6. Steinefnaíblöndun ekki merkjanleg á staðnum. Smágerðir birkibútar áberandi. Snið úr vesturskurði 155 m frá vegaskurði. 3-0 cm: Grassvörður og mosi. 0-3 cm: Dimmrautt (10 R 3/4) órotnað rótarlag, von Post-tala Hl. Mýrarrauði áberandi. 3-43 cm: Dökkbrúnt (7.5 YR 3/2), lítið rotnað rótar- lag, von Post-tala H2-3. Talsvert magn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.