Fjölrit RALA - 10.09.1978, Síða 30

Fjölrit RALA - 10.09.1978, Síða 30
26. 43-48 cm: 48-87 cm: 87-165 cm: 165-230 cm + steinefnaíblöndunar. Mýrarrauði dálítiö áberandi í efri hluta lagsins. Talsvert af kísilseti í 3-30 cm dýpt. Dökk rauðbrúnt (5 YR 2.5/2) lag, mjög mikið rotnað, von Post-tala H9-10. Skil lagsins ógreinileg, mjög mikil xblöndun af mélu og kísilseti. Rauðsvart (10 R 2.5/1) miðlungs rotnað torf, von Post-tala H5-6. Skil greinileg. Talsvert af kísilseti einkum efst og neðst í laginu. Mjög dökk grátt (5 YR 3/1), dálítið rotnað torf, von Post-tala H4-5. í 152 cm er þunnt (2-3 cm) lag af gráum (5 YR 5/1) kísilblönduðum lifrænum leifum, mikið rotn- að,von Post-tala H9-10. Skil greinileg. Örlitlu neðar 156 cm bregður fyrir svörtu 2ja cm öskulagi. Brúnt til dökkbrúnt (7.5 YR 3/2-4/2) mið- lungs rotnað torf, von Post-tala H5-6. Mjög þétt, með ösku og annarri steinefna- íblöndun inn á milli, en sums staðar alveg hreint. 1.7 Sýrustig og steinefni í jarðvegssynum, Friðrik Pálmason Mæliaðferðir: pH mælt í 0.01 M CaCl^, umskiptanlegar katjónir, Ca, Mg, K og Na og leysanlegur fosfór mælt eftir skolum jarðvegs með 0.1 M ammóníum- laktat og 0.4 M ediksýru (AL - lausn). Mælingar voru gerðar á Rannsóknastofu Bændaskólans á Hvanneyri. Taka jarðvegssýna: 1. Úr sniðum. Sýnin voru tekin 6. október 1977 af nemendum Búvísinda- deildar á Hvanneyri. Sniðin voru í skurðfláum tveggja aðalskurða, sem voru þá nýlega grafnir í mýrinni.

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.