Fjölrit RALA - 15.01.1980, Blaðsíða 30

Fjölrit RALA - 15.01.1980, Blaðsíða 30
26 5.2 Umræður um niðurstðður Líkanið var fyrst prófað með þvi sem talin var góð nýting aðfanga, sem notuð eru i mjólkurframleiðslunni. Reiknað var með þvi, að hver fóðureining gæfi 2,25 kg af mælimjólk eftir að viðhaldsþörf er fullnægt. Pessu er vafalaust erfitt að ná sem meðaltali fyrir heilt bú, þar sem kemur fram breytileiki milli einstakra gripa og i fóórun er ekki alltaf fylgt þeim aðferðum, sem eru taldar gefa besta nýtingu fóðurs til mjólkurframleiðslu. í uppskerufallinu er gert ráð fyrir, að.túnið gefi 25 hkg þe. i grunnuppskeru og að meðalsvörun fyrir áburó sé hin sama og i langtimatilraunum. Að likindum er þetta nokkru meiri uppskera en fæst af túnum hjá bændum almennt og leiðir til þess, að likanið sýnir minni áburóarnotkun en á venjulegu búi. Þá ber einnig að hafa i huga, að gróffóðuröflunin miðast ein- göngu við fóðurþörf mjólkurkúnna og fyrningarþörf er sleppt. Þó hægt sé aó hugsa sér fyrningar færanlegar milli ára, verður að telja einhverja rýrnun þvi samfara. Einnig eru heyin talin nýtast að fullu til gjafar og ekki tekið tillit til slæðincs og fóðurleifa hjá kúnum. Af framansögðu var ákveðið að prófa likanið einnig með mun lakari nýtingu á gróffóðri og kjarnfóðri. 1 texta með myndum og töflum eru fyrri forsendur táknaðar með "A" og hinar siðari með "B". 1 3. töflu er sýnd fóðuröflun við mismunandi áburðargjöf samkvæmt þessum forsendum. I "B" er gróffóðurnýting 17% minni en i "A". í "A" var reiknað með 90% nýtingu kjarnfóðurs til mjólkurfram- leiðslu en i "B" er nýtingin talin 78% eða 1,95 kg mælimjólk eftir kg kjarnfóðurs. Með "B" fengust niðurstöður, sem svara vel til þess, sem gilti um búið i raun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.