Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1976, Side 28

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1976, Side 28
26 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR ÍSLENZKT YFIRLIT Umbœtur á gönguástandi eins árs laxaseiða í Laxeldisstöðinni í Kollafirði. Árni Ísaksson V eiðimálastofnunin, Reykjavík. Þessi skýrsla er samantekt á þeim rannsókn- um á gönguástandi laxaseiða og umbómm á því, sem gerðar voru í Laxeldisstöðinni í Kollafirði frá 1970 til 1973. Hún lýsir þeim aðferðum, sem beitt var til að auka endur- heimm eins árs gönguseiða úr 0,01% í merkingartilraununum 1970 í 15% í til- raununum 1973. í aðalatriðum má segja, að þetta hafi tekizt með því að láta seiðin vera við eðlileg birm- skilyrði, annaðhvort dagsbirtu eða rafljós, í 30 vikur. Það kom greinilega fram í þessum REFERENCES: Baggerman B. — 1960: „Factors in the Dia- dromous Migration of Fish", Symp. Zool. Soc. London, 3:33—60. Guðjónsson Tb. — 1970: „The Release and Re- turns of Tagged Salmon at Kollafjörður, Ice- land", ICES C.M. 1970/M:6. ísaksson Á. — 1976: „Preliminary Results from the 1973 Tagging Experiments at the Kolla- fjörður Fish Farm. Jour. of Agr. Res. in Iceland. Johnston C. E. and J. G. Eales — 1970: „Influ- tilraunum, að eldi seiða í stöðugu rafljósi fram að sleppingu truflaði göngutilhneigingu laxaseiðanna svo og lífeðlisfræðilegt ástand þeirra á göngutíma. Þetta átti ekki síður við, þótt seiðin væru 17—18 cm á lengd. Þetta kom einkar vel í ljós í seltuþolstilraun, þar sem seiði, sem alin höfðu verið í stöðugu ljósi, þoldu ekki að fara úr fersku vatni beint í sjóeldiskví, en drápust unnvörpum. Afmr á móti þoldu vel undirbúin gönguseiði slíka meðferð. Sú ályktun var dregin af þessum niður- stöðum, að framleiðsla eins árs gönguseiða væri nú hagkvæm á íslandi og ráðlegast væri að hefja stórfellda framleiðslu slíkra seiða með því að flýta klaki og fóðrun seið- anna og gefa þeim rétta birtu í ákveðinn tíma fyrir sleppingu. ence of Body Size on Silvering of Atlantic Saimon (Salmo salar) at Parr-Smolt Transfor- mation", J. Fish. Res. Bd. Canada 27: 982— 987. Saunders R. L. and Henderson E. B. — 1970: „Influence of Photoperiod on Smolt Develop- ment and Growth of Atlantic Salmon (Salmo salar)", J. Fish. Res. Bd. Canada 27: 1295— 1311.

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.