Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1976, Síða 28

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1976, Síða 28
26 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR ÍSLENZKT YFIRLIT Umbœtur á gönguástandi eins árs laxaseiða í Laxeldisstöðinni í Kollafirði. Árni Ísaksson V eiðimálastofnunin, Reykjavík. Þessi skýrsla er samantekt á þeim rannsókn- um á gönguástandi laxaseiða og umbómm á því, sem gerðar voru í Laxeldisstöðinni í Kollafirði frá 1970 til 1973. Hún lýsir þeim aðferðum, sem beitt var til að auka endur- heimm eins árs gönguseiða úr 0,01% í merkingartilraununum 1970 í 15% í til- raununum 1973. í aðalatriðum má segja, að þetta hafi tekizt með því að láta seiðin vera við eðlileg birm- skilyrði, annaðhvort dagsbirtu eða rafljós, í 30 vikur. Það kom greinilega fram í þessum REFERENCES: Baggerman B. — 1960: „Factors in the Dia- dromous Migration of Fish", Symp. Zool. Soc. London, 3:33—60. Guðjónsson Tb. — 1970: „The Release and Re- turns of Tagged Salmon at Kollafjörður, Ice- land", ICES C.M. 1970/M:6. ísaksson Á. — 1976: „Preliminary Results from the 1973 Tagging Experiments at the Kolla- fjörður Fish Farm. Jour. of Agr. Res. in Iceland. Johnston C. E. and J. G. Eales — 1970: „Influ- tilraunum, að eldi seiða í stöðugu rafljósi fram að sleppingu truflaði göngutilhneigingu laxaseiðanna svo og lífeðlisfræðilegt ástand þeirra á göngutíma. Þetta átti ekki síður við, þótt seiðin væru 17—18 cm á lengd. Þetta kom einkar vel í ljós í seltuþolstilraun, þar sem seiði, sem alin höfðu verið í stöðugu ljósi, þoldu ekki að fara úr fersku vatni beint í sjóeldiskví, en drápust unnvörpum. Afmr á móti þoldu vel undirbúin gönguseiði slíka meðferð. Sú ályktun var dregin af þessum niður- stöðum, að framleiðsla eins árs gönguseiða væri nú hagkvæm á íslandi og ráðlegast væri að hefja stórfellda framleiðslu slíkra seiða með því að flýta klaki og fóðrun seið- anna og gefa þeim rétta birtu í ákveðinn tíma fyrir sleppingu. ence of Body Size on Silvering of Atlantic Saimon (Salmo salar) at Parr-Smolt Transfor- mation", J. Fish. Res. Bd. Canada 27: 982— 987. Saunders R. L. and Henderson E. B. — 1970: „Influence of Photoperiod on Smolt Develop- ment and Growth of Atlantic Salmon (Salmo salar)", J. Fish. Res. Bd. Canada 27: 1295— 1311.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.