Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1976, Blaðsíða 33

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1976, Blaðsíða 33
VINNURANNSÓKNIR 1 FJÓSUM 31 Tími í CZ3 Mjaltir Þurrheysfóðrun t^^sj Votheysfóð'run J n | il Hreinsun |j t j [ Annað 1. mynd: Skipting heildartímans í prósent á verkþætti. Fig. 1. Elements of work as percentages of the total work time. sögðu enga hugmynd um afköstin við mjaltir, því að hér er aðeins um að ræða hlutfallið milli verkþátta. Að meðaltali fara 63,9% tímans við nautgripahirðingu í mjaltir. Vinnan við þurrheysfóðrun er einnig mjög breytileg eftir búum, þar sem eingöngu er gefið þurrhey, frá um 4% til um 28% af heildartímanum. A einum bæ var heyfóðrið eingöngu vothey, og fóru í það um 26% af tímanum. Eins og fram kemur á 1. mynd, er tíminn, sem fer í heyfóðmn, að meðaltali 16,7%. I hreinsun, þ.e. vinnu við að hreinsa bása, flóra og ganga, fara að meðaltali 9,6% af heildartímanum. Einnig hér er breytileik- inn mikill eftir bæjum, alveg frá því, að nær engri vinnu er varið til hreinsunar, og upp í um 16% af heildartímanum. Onnur vinna, sem er ekki nánar flokkuð á 1. mynd, er vinna við smákálfa og í sumum tilvikum geldneyti, kjarnfóðurgjöf, biðtími, eðlileg vinnuhlé svo og ýmis óregluleg vinna, t.d. lyfjagjöf. Verður nú vikið að nánari greiningu aðal- verkþáttanna. Mjaltir. Með mjöltum flokkast sú vinna, er þeim er tengd. Það er: a. undirbúningur undir mjaltir, skoiun og þvottur tækja eftir mjaltir, b. vélmjaltir og vélhreytur, c. handhreytur. A 2. mynd eru sýndar niðurstöður vinnu- mælinga við mjaltir. Bæirnir eru flokkaðir eftir mjaltakerfum, þ.e. vélfömkerfi, rör- mjaltakerfi og mjaltabásakerfi. Einnig eru þeir flokkaðir eftir því, hvort kýrnar eru handhreyttar eða ekki. Handhreytt merkir, að meira en helmingur kúnna er hreyttur með höndunum. Afköstin eru mæld á tvennan hátt, annars vegar í mínútum á kú á dag og þá bæði í svonefndum nettó tíma (b- og c- liðir hér á undan) og heildartíma (a-f-b-j-c). Hins vegar eru afköstin mæld í lítrum á karl-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.