Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1976, Blaðsíða 40

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1976, Blaðsíða 40
38 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR 6. mynd: Áhrif flutningavegalengdar á vinnumagnið við fóðrun á lausu þurrheyi. Fig. 6. Effects of distance of transport on labour requirements for feeding loose hay. ing, ef fóðurgangar eru ekki samtengdir (t. d. fyrir geldneyti, 2. mæling). Um flutningavegalengd er það kunn stað- reynd, að hún hefur áhrif á vinnuna. Ef þetta er athugað út frá 5. mynd, verður samhengið eins og fram kemur á 6. mynd. Þessar niður- stöður eru af mælingunum á lausu heyi, og eins og vænta má, er dreifing mjög mikil, þar sem hér er í raun og veru um mörg ólík kerfi að ræða. Svo virðist sem heildarvinnumagnið aukist um 0,4 mín/100 kg við hvern metra, sem flutningaleiðin lengist, m.ö.o. um 16 mín. á kýrfóður. Þetta mundi t.d. kosta á búi með 30 kýr um 80 klst. á ári, ef vegalengdin er annars vegar 20 m og hins vegar 30 m. c. Dreifing. Vinna við dreifingu á fóðurgang er háð hey- formi, flutningatæki og aðstöðu á fóðurgangi. Að öðru jöfnu fer minni vinna í að dreifa úr bundnu heyi. Það er þó misjafnt eftir því, hvort látið er nægja að skera á böndin og henda lítillega úr böggunum (4. og 14. mæl- ing) eða hvort þeim er sundrað verulega (16. og 5. mæling). A lausu heyi tekur dreifingin stytztan tíma, þar sem því er mokað beint inn á fóðurgang (8. og20.mæling), þar sem grip-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.