Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1976, Síða 44

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1976, Síða 44
42 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR Vinnumagn,karlm.min/dag 10. mynd: Vinna við hirðingu geldneyta við góðar aðstæður. Fig. 10. Labour requirements for tending barren stock mider good conditions. á kálf á dag. Séu kálfarnir á mörgum stöðum í fjósinu, eykst vinnan mjög við mjólkur- gjöfina, og er ekki óalgengt, að hún sé þá um 5 mín/kálf. Vinna við geldneyti er eins og við mjólk- urkálfana háð öllum aðstæðum. Séu aðstæður þannig, að moka verði mykjunni með hand- afli frá geldneytunum, sjálfbrynning engin og fóðrunaraðstaða erfið, er vinnan oft 2—3 mín/geldneyti á dag. Við beztu aðstæður, þ.e.a.s. ristargólf, sjálfbrynningu, góða fóðr- unaraðstöðu og stuttar flutningaleiðir, er vinnan líkt því og fram kemur á 10. mynd. Eftir þeim niðurstöðum að dæma er vinnan við geldneytahirðingu nálægt 1 mín/grip, en sú vinna er að heita má eingöngu heygjöfin. Vinna við hreinsun. Með vinnu við hreinsun er hér átt við þá vinnu, sem fer í að halda básunum hreinum, fjarlægja mykju úr flórum og af flórristum, dreifa undirburði í básana og sópa ganga og stéttar. A fjórum bæjum af þeim tutmgu, er hér um ræðir, voru flórarnir mokaðir með hand- afli. I tveimur tilvikum var mykjunni mokað upp úr flórunum, og var vinnan við flór- moksmrinn þar 1,2 mín/kú/dag. Væm hins vegar niðurfallslúgur í flómm, var vinnan 0,6 mín/kú/dag. Á tólf bæjum voru flórristar í flómm. Til að halda þeim hreinum þarf að jafnaði að sópa þær eða hreinsa á annan hátt. Mjög er misjafnt, hve miklum tíma er varið til þessa, enda þörfin misjöfn, m.a. eftir ristagerð, hve
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.