Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1976, Blaðsíða 45

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1976, Blaðsíða 45
VINNURANNSÓKNIR í FJÓSUM 43 HeiIdarvinnumagn karlm.min/dag (y) 11. mynd: Heildarvinna við kúahirðingu sem fall af kúafjölda. Fig. 11. Total labour requkements for the tending of daky cows, as a function of thek number. mikið hey slæðist í þær, o.fl. Að meðaltali tók hreinsunin um 0,5 mín/kú/dag, en mun- ur er mikill, 0,2—1,2 mín/kú/dag. Svo virðist sem minni tíma sé varið til hreinsunar á stærri búunum; t.d. er um 0,3 mín/kú/dag að meðaltali varið til hreinsunar á básum og flórristum, þar sem kýr eru fleiri en 60, en um 0,5 að meðaltali, séu þær færri en 60. Allur gangur er á því, hve miklum tíma er varið til að halda stéttum og göngum hreinum. Þeir, sem sópa fjósið reglulega og halda því hreinu, verja til þess um 5—6% af heildartímanum, um 0,5—0,6 mín/kú/ dag. Einstaka bóndi kembir kúnum daglega, og tekur það þá um 0,5 mín/kú. Heildarvhnnumagn. Eins og Ijóst er af framansögðu, taka ein- stakir aðalverkþættir mjög mislangan tíma eftir búum, mælt á framleiðslueiningu. Það er því eðlilegt, þegar allir verkþættir eru lagðir saman og reiknuð út heildarvinna, að dreifing eftir býlum verði nokkuð mikil. Þetta kemur nánar fram á 11. mynd, en hún sýnir heildarvinnuna (fasta vinnu) sem fa'll af kúafjölda. Sú vinna, er þarna kemur fram, er einungis vinnan við kýrnar, þ.e. heildarvinnan, þegar búið er að draga frá vinnu við geldneyti og mjólkurkálfa. Eins og fram kemur á myndinni, sýna tvær mælingar mun minni vinnu en mælingar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.