Fréttablaðið - 10.12.2020, Qupperneq 26
Fólk er kynningarblað sem býður auglýsendum
að kynna vörur og þjónustu í formi viðtala og
umfjallana. Í blaðinu er einnig hefðbundið rit-
stjórnarefni. Blaðið fylgir Fréttablaðinu daglega.
Umsjónarmenn efnis: Elín Albertsdóttir, elin@frettabladid.is, s. 550 5761 | Hjördís Erna
Þorgeirsdóttir | hjordiserna@frettabladid.is s. 550 5767 | Oddur Freyr Þorsteinsson, oddurfreyr@
frettabladid.is s. 550 57686 | Sandra Guðrún Guðmundsdóttir, sandragudrun@frettabladid.is, s.
550 5762 | Þórdís Lilja Gunnarsdóttir, thordisg@frettabladid.is, s. 550 5768
Útgefandi:
Torg ehf.
Ábyrgðarmaður:
Björn Víglundsson
Sölumenn: Arnar Magnússon, arnarm@frettabladid.is, s. 550 5652, Atli
Bergmann, atli@frettabladid.is, s. 550 5657, Jón Ívar Vilhelmsson, jonivar@
frettabladid.is, s. 550 5654, Jóhann Waage, johannwaage@frettabladid.is,
s. 550 5656, Ruth Bergsdóttir, ruth@frettabladid.is, s. 694 4103.
Katrín Garðarsdóttir, aðstoðarverslunarstjóri hjá Hrafnhildi, segir silkiblúss
urnar frá Stenströms sérstaklega
vandaðar, auk þess sem þær fást
í miklu úrvali. „Við hjá Hrafn
hildi erum svo ánægðar að bjóða
viðskiptavinum okkar fjölbreytt
úrval af þessum fallega fatnaði.
Það má segja að flaggskip Sten
ströms séu hinar undurfögru silki
blússur sem fást í mörgum litum
og útfærslum. Um þessar mundir
eru blússur með slaufum og pífum
einstaklega heillandi.“
Ótal valmöguleikar
Fatnaðurinn frá Stenströms hentar
fyrir margs konar tilefni. „Ein vin
sælasta skyrtan frá Stenströms er
mjúk og þægileg bómullarskyrta
með jerseyefni í ermum og baki en
margar konur velja sér hana undir
jakka í vinnu.“
hjá Hrafnhildi er lögð rík áhersla
á að bjóða upp á fatnað úr gæða
efnum og sígilda hönnun. „Einnig
eru merínóullarvörurnar geysi
vinsælar. Má þar nefna slárnar,
blazerjakkana og síðu peysurnar
allar með fallegu gylltu tölunum.
Einstaklega fallegar flíkur sem allar
konur eru glæsilegar í,“ segir Katrín.
Enn fremur er hægt að fá
yfirhafnir, slæður og náttföt frá
Stenstr öms. „Stenströms býður
einnig fallegar ullarkápur og
silkislæður. Mjúk náttföt frá Sten
ströms eru skemmtileg viðbót
við annars gott úrval náttfata hjá
Hrafnhildi en þau koma í fallegum
öskjum eða náttfatapokum.“
Hin fullkomna jólagjöf
Viðskiptavinir geta líka verslað
á netinu sem er bæði einfalt og
öruggt. „Vert er að minna á vef
verslun okkar, hjahrafnhildi. is,
en þar er hægt að skoða og kaupa
fatnað áhyggjulaus hvar og hvenær
sem er. Við sendum frítt heim að
dyrum í desember og bjóðum upp á
fría endursendingu.“
Katrín hvetur þá sem eru í leit
að hinni fullkomnu jólagjöf til að
hafa samband eða gera sér ferð í
verslunina þar sem hægt er að fá
ráðleggingar frá reynsluríku starfs
fólki. „Ef einhvern vantar gjöf fyrir
betri helminginn þá tökum við vel
á móti þeim og hjálpum að finna
gjöf sem hittir í mark. Einnig eru
gjafakort okkar alltaf vinsæl gjöf.
Öllum jólagjöfum er pakkað fallega
inn í gjafaöskjur.“
Verið hjartanlega velkomin í
verslun okkar að Engjateigi 5, við
tökum vel á móti ykkur.
Þín upplifun skiptir máli
hjá Hrafnhildi.
Guðdómleg
Stenströms
silkiblússa sem
er til í nokkrum
litum. Verð:
51.980 kr.
Náttfötin
koma í
fallegum
og hátíð-
legum
gjafa-
öskjum.
Fallegu náttfötin frá Stenströms eru
tilvalin í jólapakkann hennar.
Stenströms
silkiblússa, í
nokkrum litum,
verð: 51.980 kr.
hjá Hrafnhildi
tekur vel á móti
gestum, bæði
í versluninni
sjálfri að Engja-
teigi 5 og í
vefversluninni,
hjahrafnhildi.
is. FRÉTTABLAÐIÐ/
ERNIR
Ullartrefill frá Stenströms sem til er í
nokkrum litum, verð: 19.980 kr. Stenströms merínó-ullarjakkapeysa, einnig til í beige lituðu, verð: 54.980 kr.
Framhald af forsíðu ➛
Stenströms merínó-ullarjakka-
peysur, verð: 35.980 kr. Stenströms
silkislæður í úrvali, verð: 25.980 kr.
2 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 1 0 . D E S E M B E R 2 0 2 0 F I M MT U DAG U R