Fréttablaðið - 10.12.2020, Blaðsíða 64

Fréttablaðið - 10.12.2020, Blaðsíða 64
RITSTJÓRN ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Torg ehf. DREIFING Póstdreifing ehf. dreifing@postdreifing.is 550 5000 Kolbeins Marteinssonar BAKÞANKAR Barvörur Frábært úrval Fyrir fyritæki og heimili Höfðabakka 9, 110 Reykjavík E L D H Ú S A L L R A L A N D S M A N N A Verslun í Kringlunni Beint í bílinn úr lúgunni En það bar til um þessar mundir að boð kom frá Þór-ólfi keisara sóttvarna að sótt- verja skyldi alla í umdæmi hans. Þetta var ekki fyrsta sóttvörnin með tveggja metra takmörkunum er gjörð var er Katrín var landstjóri á Íslandi. Allir áttu að halda sig heima þessi jól, hver í sinni kúlu. Jólaguðspjallið er órjúfanlegur hluti af jólum okkar flestra, enda eru fáar hátíðir jafn niðurnegldar í hefðir og jólin. Þetta árið verða þau hins vegar öðruvísi, þar sem við megum ekki halda fjölmenn jóla- boð. Þó mér líði alltaf best heima þá mun ég sakna jólaboðanna og þá eins boðs sérstaklega. Mér finnst gaman að hitta frændur mína og frænkur, afkomendur ömmu. Sjá lítil frændsystkin orðin aðeins stærri og finna til óendanlegrar væntumþykju til alls þessa fólks sem hefur verið hluti af lífi mínu frá því ég man eftir mér. Fjölskyldan er nefnilega ekkert annað en fólkið sem maður deilir með minningum frá eigin æviskeiði. En krefjandi áskoranir kalla á að við hugsum út fyrir boxið. Fyrir rúmum 2000 árum var ungur maður nýkominn í heimabæ sinn með kasólétta konu og stórt vandamál. Öll gisting var yfir- bókuð, vegna tilmæla yfirvalda um að skrásetja skyldi alla heims- byggðina og konan var komin að fæðingu. En hann dó ekki ráða- laus, þau laumuðust inn í fjárhús þar sem konan ól sveinbarn og markaði þar með upphaf tímatals okkar og kristninnar. Rétt eins og hinn verðandi faðir hefur Grímur frændi minn hugsað út fyrir boxið. Áðurnefndu jólaboði hefur verið frestað þangað til sóttvarnaráð- stafanir leyfa. Vonandi í janúar, því ég veit ekki hvað mér finnst um að dansa í kringum jólatré í vorsól í maí. Jólaguðspjall sóttvarna SENT HEIM ALLA VIRKA DAGA Verslaðu á netinu byko.is Frí heimsending er á pöntunum yfir 20.000kr 20% Allar jólavörur afsláttur Jólaskraut, gervitré, Lemax vörur, jólaseríur og -ljós (*ekki lifandi jólatré) Við höfum bætt fleiri vörum í jólagjafa- handbókina Þú finnur hana á byko.is Við seljum íslenska sígræna Stafafuru frá Skógræktinni Fæst í öllum verslunu m BYKO Stafafura 100-150 cm Stafafura 151-200 cm 4.650 kr. 8.950 kr. Trén eru ræktuð án eiturefna, enginn áburður er notaður við ræktun fyrir utan 10-15g á hvert tré við gróðursetningu. Stafafura er vinsælasta íslenska jólatréð og er einstaklega barrheldin og ilmandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.