Harmonikublaðið - 01.05.2015, Blaðsíða 3

Harmonikublaðið - 01.05.2015, Blaðsíða 3
Harmonikublaðið ISSN 1670-200X Ábyrgðarmaður: Fridjón Hallgrímsson Fspigerði 2 108 Keykjavík Sími 696 6422, fridjonoggudny@internet.is Prentvinnsla: Héraðsprent, Egilsstöðum, ivwm heradsprent. is Nefang: prini@heradsprent.is Forsíða: Forsíðuna að þessu sinni prýðir hið sívinseela Strákahand Þingeyinga. Frá vinstrí: Rúnar Hannesson, Jón Arngrímsson, Jóel Fríðhjarnarson, Hjörtur Hólm, Kríst/án Kárason, Pá/mi Björnsson. Meðal efnis: - Harmonikulífið á Héraði - Jóhann Bjarnason minning - Hugleiðingar um næsta landsmót S.I.H.U. og fleira - Af Þingeyingum - Að vökva blómið í 38 ár - Kveðja frá H.U.H. - Harmonikuunnendur í Reykjavík - Harmonikan í leikskólanum landsins - Skagfirðingar í Skagafirði - Viðtalið - Bergmann Oli Aðalsteinsson - Líf og fjör hjá Eyfirðingum - Frostpinnar að vestan - Lag blaðsins eftir Gretti Björnsson - Einnar nætur gaman -1 þá gömlu góðu Auglýsingaverð: Baksiða 1/1 síða kr. 25.500 1 /2 síða kr. 16.500 ínnsíður 1 / / síða kr. 20.500 112 síða kr. 12.500 1/4 síða kr. 7.500 1/8 síða kr. 5.000 Smáaugjýsingar kr. 3.000 Skilafrestur efnis fyrir næsta blað er 25. ágúst 2015. Stjórn S.Í.H.U. nöfn, netföng, heimilisföng og símanúmer: Formaður: Gunnar Kvaran alf7@mi.is Álfalandi 7, 108 Reykjavík. S: 568-3670 / 824-7610 Varaformaður: Elísabet Halldóra Einarsdóttir elisabete@heima.is Suðurhúsum 6, 112 Reykjavík S: 587-3179/ 864-8539 Ritari: Sigrún B. Halldórsdóttir sigrunogvilli@gmail.com Breiðabólstað, 371 Búðardalur. S: 434-1207 / 861-5998 Gjaldkeri: Sigurður Eymundsson sigeym@talnet.is Suðurlandsbraut 60, 108 Reykjavík S: 471-1333 / 893-3639 Meðstjórnandi: Frosti Gunnarsson hansdottir@simnet.is Vallargötu 3, 420 Súðavík. S: 456-4928/895-1119 Varamaður: Pétur Bjarnason peturbjarna@internet.is Geitlandi 8, 108 Reykjavík S: 456 4684 / 892-0855 Ritstjóraspjall árunum 1987 til Suður í Kópavogi er starfandi nokkuð sem heitir Tónlistarsafn Islands. Forstöðumaður þess er Bjarki Sveinbjörnsson, sem kunnur er fyrir tónlistarþætti sína í útvarpi mörg undanfarin ár. Bjarki er mikill áhugamaður um söfnun alls slags tónlistarefnis og hann benti ritstjóranum á að koma Harmoniku- blaðinu á veraldarvefinn. Það var fyrir hans tilstilli að Harmonikublaðið er nú komið á vefinn. Nú er hægt að skoða eldri harmo- nikublöð án þess að eiga þau heima í hillu. Þrír síðustu árgangarnir eru alltaf geymdir og birtast þegar þeirra tími er kominn. Það nægir að fara inn á timarit.is og leita eftir nafninu. Þetta nýtist í allri heimildavinnu og sagnfræði, varðandi harmonikumenn- inguna í landinu og gefur ýmsa möguleika, sem jafnvel liggja ekki í augum uppi. Vefur- inn er undir verndarvæng Þjóðarbókhiöð- unnar og þar var allt efnið unnið okkur að kostnaðarlausu. Forveri Harmonikublaðsins, Harmonikan, sem Hilmar Hjartarson og Þorsteinn Rúnar Þorsteinsson gáfu út á 2001 er nú einnig öil þarna í tölvutæku formi. Ekki er úti- lokað að einhverjir vilji gerast áskrif- endur að blaðinu, þegar þeir komast að þessu og fletta gömlum blöðum. Það gera sér ekki allir grein fyrir hversu merkilegt blaðið er, því þar má lesa um mjög merkilegan þátt í íslenskri tónlistarmenningu. I þrjátíu og sjö ár, allt frá árinu 1987 hefur gríðarlegt magn af fróð- leik verið skráð í blöð harmonikuunnenda. Nokkrir tugir viðtala við harmonikuleikara hefur birst í ríflega eitt hundrað tölublöðum, auk frásagna af harmonikumótum frá upp- hafi. Ekkert hljóðfæri á Islandi hefur fengið jafn magnaðan stuðning frá almenningi. Ritstjórinn í fréttum var þetta helst Eftir mikið japl og jaml og fuður tóku Vest- firðingar af skarið og buðust til að halda Landsmót 2017, þó mörgum fyndist röðin komin að einhverjum öðrum að halda lands- mót. Það horfði ekki allt of vel í þessu efni á síðasta aðalfundi SIHU. En Vestfirðingar hafa nú sýnt að þeir eru ekki dauðir úr öllum æðum. Þeir hafa nokkuð ríka hefð í mótshaldi af þessu tagi, en „Aldrei fór ég suður“ hefur verið haldin á Isafirði um páskana síðan 2003, en Landsmót SÍHU fór síðast fram á ísafirði 2002. Nú hafa Skagfirðingar ákveðið að halda sitt Jónsmessumót í Skagafirði í fyrsta skipti. Húnaver verður sem sagt flutt að Steins- stöðum í Lýdó, eins og Skagfirðingar segja. A Steinsstöðum er ágætis aðstaða til að halda harmonikumót, góð tjaldsvæði, góðir gisti- möguleikar auk félagsheimilisins Argarðs, sem er með betri félagsheimilum á svæðinu. Full Harmoniku viðgerðir ástæða er til bjartsýni varðandi nýja staðinn. Harmonikumótin verða sex í sumar. Seifyss- ingar ríða á vaðið fyrstu helgina í júní í Básnum. Húnvetningar og Dalamenn verða í Miðfirðinum næstu helgi á eftir. Þá er komið að Jónsmessunni, en Skagfirðingar breyta nú til og færa sig frá Húnaveri að Steinsstöðum í Skagafirði. Hálfum mánuði seinna, þe. fyrstu helgina í júlí er svo komið að Fannahlíð, sem verður nú í allra síðasta skipti að sögn móts- haldara. Þingeyingar og Eyfirðingar láta engan biibug á sér finna og halda sitt sívinsæla Breiðumýrarmót síðustu helgina í júlí og sumrinu lýkur á Varmalandi, þar sem Harm- onikuunnendur í Reykjavík halda „Nú er lag á Varmalandi“. Landssambandið, sem hélt svo skemmtilegt harmonikumót í Árbliki í Miðdölum sumarið 2012, hefur ekki í hyggju að endurtaka leikinn í sumar, þó mörgum finnist ástæða til. Varamaður: Filippía Sigurjónsdóttir 8208834@internet.is Hólatúni 16, 600 Akureyri S: 462-5534/820-8834 Tek að mér viðgerðir á harmonikum Gunnar Kvaran sími: 824-7610 3

x

Harmonikublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Harmonikublaðið
https://timarit.is/publication/1088

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.