Fréttablaðið - 18.12.2020, Síða 8
Rannsóknir sýna til
dæmis að ofbeldi á
sér oft stað í þjónustu sem
fötluðum konum er oft beint
í.
Hrafnhildur S.
Gunnarsdóttir,
verkefnisstjóri
hjá Félagsvís-
indastofnun HÍ
SAMFÉLAG „Ég fjallaði meðal ann
ars um niðurstöður íslenskra rann
sókna um tíðni of beldis, sem sýna
að fatlað fólk, og sér í lagi fatlaðar
konur, verða fyrir miklu of beldi,“
segir Hrafnhildur S. Gunnarsdóttir,
verkefnisstjóri hjá Félagsvísinda
stofnun Háskóla Íslands.
Hrafnhildur fjallaði um of beldi
gegn fötluðum konum á fundi
ofbeldisvarnanefndar fyrr í mánuð
inum og segir hún tölur um tíðni
ofbeldis gegnum þeim hópi sláandi.
„Niðurstöður rannsóknar sem
unnin var fyrir velferðarráðuneytið
2017 sýndi að 59 prósent fatlaðra
kvenna höfðu orðið fyrir kynferðis
legu, líkamlegu eða andlegu ofbeldi
á lífsleiðinni og 48 prósent fatlaðra
karla,“ segir Hrafnhildur og bætir
við að niðurstöðurnar séu í takt við
niðurstöður erlendra rannsókna.
„Niðurstöður sýndu einnig að
það eru ákveðnir hópar meðal
fatlaðs fólks sem eru í sérstökum
áhættuhópi, svo sem fólk með geð
sjúkdóma, fólk með þroskahömlun
og fólk sem er með miklar stuðn
ingsþarfir,“ segir Hrafnhildur. Þá
segir hún bæði íslenskar og erlendar
rannsóknir hafa sýnt að fatlaðar
konur sem verði fyrir of beldi fái
síður stuðning til þess að vinna úr
of beldinu og til þess að sækja rétt
sinn.
„Of beldið sem fatlaðar konur
verða fyrir er svo margslungið og
það sem vefst fyrir mér sem rann
sakanda er að ég er eiginlega fullviss
um að tíðnirannsóknir vanmeti
umfang of beldisins, þótt þær gefi
sannarlega mikilvægar vísbend
ingar,“ segir Hrafnhildur. Ástæð
una segir hún vera það hvernig við
tölum um og skiljum of beldið.
„Fatlaðar konur verða bæði
fyrir sams konar of beldi og ófatl
aðar konur en verða einnig fyrir
of beldi sem tengist fötlun þeirra,
jaðarsettri félagslegri stöðu og
þjónustunni sem þær nota. Rann
sóknir sýna til dæmis að of beldi á
sér oft stað í þjónustu sem fötluðum
konum er oft beint í,“ segir hún og
tekur dæmi um sambýli, ferða
þjónustu fatlaðs fólks, sumarbúðir
og vinnustaði fatlaðs fólks.
„Bæði íslenskar og erlendar rann
sóknir sýna að á þessum stöðum
getur of beldi og valdbeiting fengið
að dafna. Of beldið getur verið
lúmskt og dulið og er oft sprottið
upp úr forræðishyggju og því að
ófatlað fólk telur sig vita hvað
fötluðu fólki sé fyrir bestu,“ segir
Hrafnhildur.
Aðspurð að því hvar ábyrgðin
liggi og hvað sé til ráða segir Hrafn
hildur flókið að svara því, svarið sé
í senn bæði einfalt og flókið. „Einfalt
af því að við vitum að lausnin felst
í því að uppræta forræðishyggju,
fordóma og valdbeitingu, styðja
undir valdef lingu fatlaðs fólk og
auka stuðning við fatlaða brota
þola. Og einfalt af því að við berum
öll ábyrgð,“ segir hún. „En svo er
þetta á sama tíma rosalega flókið af
því að mismununin og fordómarnir
eru kerfisbundnir og þétt ofnir sam
félaginu okkar.“
Hrafnhildur segir nauðsynlegt
að leggja við hlustir þegar fatlað
fólk og fólk sem tilheyrir jaðar
settum hópum talar og að horfast
í augu við eigin fordóma. „Kerfis
bundin mismunun verður þegar
fólk í valdastöðu horfist ekki í
augu við fordóma sína, og tekur
síðan ákvarðanir eða innleiðir verk
lag sem svo er fylgt eftir gagnrýnis
laust,“ segir Hrafnhildur. „Fræðsla
til faghópa og starfsfólks um þessi
mál er þess vegna mjög mikilvæg,“
bætir hún við.
birnadrofn@frettabladid.is
Meiðyrði geta til að
mynda líka verið
sett fram í lokuðum hópi á
Facebook eða í ræðu á fundi.
Ingvar Smári
Birgisson
lögmaður
Afgreiðslutímar á www.kronan.is
9-22
OPIÐ 9-20 á Hvolsvelli,
Reyðarfirði, Vestmannaeyjum,
Vík og Þorlákshöfn.
OPIÐ Í DAG
Fatlaðar konur verða
ítrekað fyrir ofbeldi
Hrafnhildur. S. Gunnarsdóttir fjallaði um ofbeldi gegn fötluðum konum á
fundi ofbeldisvarnanefndar fyrr í mánuðinum. Hún segir niðurstöður rann-
sóknar sýna að stór hluti þeirra verði fyrir einhvers konar ofbeldi í lífinu.
Mótmælandi á Spáni sýnir fötluðum konum sem hafa látist af völdum ofbeldis stuðning. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY
STJÓRNSÝSLA Ís lensk stjórn völd
þurfa að bæta sig til muna í eftir
liti með mútu brotum að mati
starfs hóps Efna hags og fram fara
stofnunarinnar (OECD).
Í skýrslu um mútu brot í al þjóða
við skiptum sem stofnunin birti
í gær kemur fram að Ís lendingar
hafi haft rang hug myndir um að ís
lenskir ein staklingar taki ekki þátt í
alþjóðlegum mútu greiðslum.
Starfshópurinn telur að þessi
rót gróna rang hug mynd í hugum Ís
lendinga hafi valdið því að hingað
til hafi eftir liti með og rann sóknum
á mögu legum mútu greiðslum ís
lenskra ein stak linga verið veru lega
á bóta vant. Þær hafa í raun ekki
verið neinar þar til Sam herja málið
kom upp á yfir borðið í lok síðasta
árs. Það mál hefur að mati hópsins
splundrað hug myndum Ís lendinga
um að hér greiði enginn mútur.
Tuttugu ár eru frá því að Ísland
undirritaði samning OECD um
baráttu gegn mútum.
Lýst er yfir al var legum á hyggjum
af því að Ís land hafi þá enn ekki
lokið rann sókn á einu einasta máli
sem snýst um mútu greiðslur á al
þjóð legum vett vangi, sem til kynnt
hefur verið um til yfir valda.
Er tekið fram að ís lenska ríkið
verði að grípa til ráð stafana til að
fram vegis verði frum kvæði sýnt í
rann sóknum og eftir liti á mögu
legum mútu brotum. Ráðast þurfi
í breytingar á laga um hverfi í mála
f lokknum og stuðla að vitundar
vakningu í opin bera og einka
geiranum.
Er einnig fjallað um árangur
Íslands, þá varðandi lög um vernd
upp ljóstrara, eflingu skrif stofu fjár
mála greininga og efna hags brota
deildar. Næsta úttekt fer fram árið
2022 þar sem Ísland á að skila inn
skriflegri eftirfylgniskýrslu. – ókp
Gera alvarlegar athugasemdir við stöðu mútubrota
DÓMSMÁL Aðalmeðferð smálána
fyrirtækisins eCommerce 2020
ApS gegn Neytendasamtökunum
og Breka Karlssyni, formanni
þeirra, hefst á morgun í Héraðs
dómi Reykjavíkur. Eins og fram
hefur komið stefndi fyrirtækið fyrir
meiðyrði.
Fyrst verður þó tekist á um gagn
stefnu samtakanna og frávísunar
kröfu eCommerce á henni. Neyt
endasamtökin fengu framselda
kröfu frá einstaklingi vegna meints
ofgreidds kostnaðar og verður hún
útkljáð í sama máli. Um er að ræða
kröfu sem hljóðar upp á rúmlega
eina milljón króna.
Búist er við því að málarekstur
inn haldi áfram vel inn á næsta ár.
Neytendasamtökin hafa sagt málið
úti í hött því ummælin hafi verið í
tölvupóstsamskiptum og því ekki
opinber. Með málsókninni verði
þau opinber. Ummælin eru fjögur
og lúta öll að því að lán og starfsemi
sé ólögleg.
„Meiðyrði eru ekki bundin við
skrif á vefmiðlum eða umfjallanir
fjölmiðla, líkt og margir halda,“
segir Ingvar Smári Birgisson, lög
maður eCommerce. „Meiðyrði geta
til að mynda líka verið sett fram
í lokuðum hópi á Facebook eða í
ræðu á fundi. Að sama skapi geta
meiðyrði því eins verið sett fram á
spjallrás, í bréfaskrifum eða tölvu
póstsamskiptum.“
Krefst fyrirtækið þess að tiltekin
ummæli sem send voru á nokkur
samstarfsfyrirtæki verði dæmd
dauð og ómerk. Þá er krafist skaða
bóta upp á á aðra milljón króna og
að leiðrétting verði birt. – khg
Meiðyrði ekki bundin
við vef eða fjölmiðla
FRÉTTIR, FÓLK &
MENNING
á Hringbraut
1 8 . D E S E M B E R 2 0 2 0 F Ö S T U D A G U R8 F R É T T I R ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð