Fréttablaðið


Fréttablaðið - 18.12.2020, Qupperneq 11

Fréttablaðið - 18.12.2020, Qupperneq 11
4.599 kr. Hansdætur Hansdætur er áhrifamikil örlagasaga úr íslenskum veruleika. Við sögu koma harðgerðar konur, viðkvæmar sálir, andans menn, óreiðufólk af ýmsu tagi, draumar og þrár, sorgir og sigrar. 4.599 kr. Spænska veikin Spænska veikin var mannskæðasta farsótt sögunnar og barst hingað til lands í miðju Kötlugosi á einu viðburðaríkasta ári tuttugustu aldar, 1918. Hundruð Íslendinga féllu í valinn á örfáum vikum, aðallega ungt fólk í blóma lífsins og fleiri konur en karlar. Mörg börn misstu foreldri. Lægra verð – léttari innkaup JÓLAINNKAUPIN hafa aldrei verið eins leikandi létt. Þú færð jólabækurnar á netto.is Með því að nýta þér netverslun Nettó sparar þú þér tíma í jóla amstrinu. Nýttu tímann frekar í að lesa góða bók. 4.589 kr. Þagnarmúr Arnaldur Indriðason hefur um langt árabil verið vinsælasti höfundur landsins og nýtur hylli langt út fyrir landsteinana. Bækur hans eru nú orðnar tuttugu og fjórar talsins. Þær hafa verið þýddar á yfir fjörutíu tungumál, selst í tugmilljónum eintaka og hafa fært höfundinum ótal verðlaun og viðurkenningar. 4.599 kr. Blóðberg Þóra Karítas Árnadóttir hefur starfað við skrif, leikhús og sjónvarpsþáttagerð. Árið 2015 sendi hún frá sér sannsöguna Mörk – saga mömmu, sem hlaut góðar viðtökur lesenda. Blóðberg er fyrsta skáldsaga hennar. 4.599 kr. Blóðrauður sjór Lilja Sigurðardóttir hefur skrifað skáldsögur, leikrit og sjónvarpsþáttahandrit. Glæpa­ sögur hennar hafa notið mikilla vinsælda og verið verðlaunaðar heima og erlendis; Gildran var tilnefnd til breska Gullrýtingsins og fyrir Búrið og Svik hlaut hún Blóðdropann og tilnefningu til norræna Glerlykilsins tvö ár í röð. 4.599 kr. Dauði skógar Dauði skógar er launfyndin og margræð saga um það þegar hversdagurinn fer á hvolf og dauðinn ber að dyrum. Fyrri skáldsögur Jónasar Reynis Gunnarssonar, Millilending og Krossfiskar, vöktu mikla athygli og var sú fyrri tilnefnd til Menningarverðlauna DV. 4.599 kr. Gata mæðranna Kristín Marja Baldursdóttir er þekkt fyrir magnaðar og grípandi skáldsögur sínar þar sem margt býr undir yfirborðinu. Með hárbeittum húmor og djúpu innsæi skapar hún ógleymanlegar persónur og áhrifaríkar örlaga sögur sem heilla lesendur heima og erlendis. 4.599 kr. Truflunin Árið er 2034. Heimurinn hefur kvíslast í tvær víddir sem ein ungis snertast á litlu svæði í miðbæ Reykja­ víkur, Trufluninni. Múr um lykur svæðið og inn fyrir hann fer einungis þrautþjálfað vísindafólk og hermenn, svokallaðir agentar. Einn þeirra er félagssálfræðingurinn Halla. 4.599 kr. Undir Yggdrasil Grípandi skáldsaga úr sama sagnabrunni og Vilborg Davíðsdóttir sótti áhrifamikinn þríleik sinn um Auði, en fyrsta bindi hans var tilnefnt til Íslensku bókmenntaverðlaunanna. Sögulegar skáldsögur Vilborgar hafa notið mikilla vinsælda undanfarna áratugi enda varpa þær nýju og óvæntu ljósi á örlög og aðstæður íslenskra kvenna. 3.299 kr. Iðunn og afi pönk Gerður Kristný er einn af okkar færustu höfundum og skrifar jöfnum höndum fyrir börn og fullorðna. Hún hlaut Bókaverðlaun barnanna fyrir Mörtu smörtu, Vestnorrænu barnabókaverðlaunin og Bóksalaverðlaunin fyrir Garðinn og eftir bókaflokki hennar um forsetann á Bessatöðum samdi Gerður vinsælan söngleik. JÓLABÆKUR Í JÓLAPAKKANA Gildistími: 18.– 20. desember

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.