Fréttablaðið - 18.12.2020, Qupperneq 40
LÁRÉTT
1 skinn
5 spíra
6 í röð
8 þerra
10 ýviður
11 kopar
12 yfirsjón
13 hnarreist
15 hryggðar
17 véla
LÓÐRÉTT
1 tungumál
2 síll
3 blóðhlaup
4 skoran
7 sýsla
9 mökkur
12 etja
14 stafur
16 tveir eins
LÁRÉTT: 1 hamur, 5 ála, 6 áb, 8 þurrka, 10 ýr, 11
eir, 12 synd, 13 keik, 15 angurs, 17 narra.
LÓÐRÉTT: 1 háþýska, 2 alur, 3 mar, 4 rákin, 7 bar-
dúsa, 9 reykur, 12 siga, 14 enn, 16 rr.
Krossgáta
Skák Gunnar Björnsson
Ein af skákum ársins var tefld á
rússneska meistaramótinu í fyrra-
dag. Daniil Dubuv (2.702) átti leik
gegn Sergey Karjakin (2.752).
19. Dxg6!! fxg6 20. Hxe6 Df7
21. Bxc3! Kh8 22. He4 Df5 23.
He7 Hg8 24. Bxg8 Hxg8 25.
dxc7 Dc2 26. Be5. Þrátt fyrir
hvítur sé liði undir eru stöðu-
yfirburðir hans miklir og hann
vann sigur. Hægt er að skoða
skýringar Ingvars Þórs við
skákina í gegnum skak.is.
www.skak.is: Föstudagsmót
Víkingaklúbbsins.
VEÐUR, MYNDASÖGUR ÞRAUTIR
LÉTT MIÐLUNGS ÞUNG
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist
tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig
tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í
næsta tölublaði Fréttablaðsins.
1 2 3 4
5 6 7
8 9
10 11
12
13 14
15 16
17
Hvítur á leik
Norðaustan 13-20 í dag,
hvassast á Vestfjörðum,
en lægir heldur austan
til seinnipartinn. Slydda
eða snjókoma á norðan-
verðu landinu og rigning
austast, en annars dálítil
væta með köflum. Hiti 0
til 8 stig, hlýjast syðst.
2 5 6 3 9 7 8 4 1
8 4 3 6 1 5 2 9 7
7 9 1 8 2 4 3 5 6
4 2 7 9 5 1 6 8 3
3 6 5 7 4 8 9 1 2
9 1 8 2 3 6 4 7 5
5 7 9 4 6 3 1 2 8
6 8 2 1 7 9 5 3 4
1 3 4 5 8 2 7 6 9
2 9 5 8 4 6 7 3 1
3 4 1 7 5 2 8 9 6
6 7 8 9 1 3 2 4 5
7 5 9 2 3 4 6 1 8
4 6 3 5 8 1 9 2 7
8 1 2 6 7 9 4 5 3
9 2 7 1 6 5 3 8 4
1 8 4 3 9 7 5 6 2
5 3 6 4 2 8 1 7 9
3 4 5 9 8 6 7 1 2
1 2 9 3 7 4 6 8 5
6 7 8 1 5 2 4 3 9
5 3 2 6 9 7 8 4 1
4 1 6 2 3 8 9 5 7
8 9 7 4 1 5 3 2 6
7 5 4 8 2 9 1 6 3
9 8 1 5 6 3 2 7 4
2 6 3 7 4 1 5 9 8
7 6 9 4 3 1 5 8 2
3 8 5 9 2 6 1 4 7
1 4 2 5 7 8 6 9 3
4 1 6 2 5 7 8 3 9
8 5 7 1 9 3 2 6 4
9 2 3 6 8 4 7 5 1
2 3 8 7 4 5 9 1 6
5 7 1 3 6 9 4 2 8
6 9 4 8 1 2 3 7 5
7 6 3 8 1 4 9 2 5
8 9 5 7 2 6 4 1 3
4 1 2 9 3 5 6 7 8
3 4 9 6 7 2 5 8 1
1 5 7 3 4 8 2 6 9
2 8 6 5 9 1 3 4 7
5 2 8 1 6 3 7 9 4
6 7 1 4 5 9 8 3 2
9 3 4 2 8 7 1 5 6
8 2 4 9 3 5 1 6 7
3 9 7 2 6 1 8 4 5
1 5 6 7 8 4 3 2 9
6 1 5 8 9 7 4 3 2
7 3 8 1 4 2 9 5 6
2 4 9 6 5 3 7 8 1
9 7 3 5 2 8 6 1 4
4 6 2 3 1 9 5 7 8
5 8 1 4 7 6 2 9 3
Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman
Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman
Pondus Eftir Frode Øverli
Helgarblað Fréttablaðsins, ómissandi hluti af góðri helgi
FRÉTTABLAÐIÐ
er helgarblaðið
Bakslagið kom seinna
Árið 2020 hefur verið við-
burðaríkt hjá Önnu Sigríði
Sigurðardóttur. Í upphafi árs
féll snjóflóð á hús hennar á
Flateyri þaðan sem dóttur
hennar var giftusamlega
bjargað og nú undir lok þess
hafa hún og barnsfaðir hennar, Ólafur Stefánsson náð
aftur saman og smíða skartgripi í Íshúsi Hafnarfjarðar.
Royal jóladraumur í Skerjafirði
Edda Björg Eyjólfsdóttir leikkona er mikill
fagurkeri og fór alla leið með að dekka
jólaborðið heima fyrir lesendur Frétta-
blaðsins og er er ekki laust við að manni
finnist maður kominn til Köben.
Rauðar varir um jólin
Þó að það séu bara þeir nánustu í jóla-
kúlunni þetta árið er ekkert vit í öðru en að
klæða sig upp á fyrir sjálfan sig og sitt fólk.
Falleg förðun er auðvitað lykilatriði svo
Helga Kristjáns förðunarfræðingur gefur
lesendum góð ráð.
Rif, kótilettur,
gulrætur, kartöflur,
baunir, servíettur,
nýr dúkur,
jólakökur...
Af hverju
förum við
í gegnum
þetta á
hverju ári!
Því þá getum
við haldið jólin
að hætti Jóa!
Við komum við hjá mömmu
og litla manninum,
nögum í okkur örbylgjupitsu
og klárum allt vesenið!
Sveskjur!
Súrkál!
Rauðkál!
Jólaöl!
Dugleg!
Frelsi.
Þú gafst mér ekki
það sem ég vildi í fyrra.
Ó?
Eins gott að þú
gerir það núna. Tja,
ég...
Flýttu þér nú!
Drífa sig!
Því ég þarf á
þessum múl
að halda.
Ég skal sjá
hvað ég
get gert.
Slúttið
þessu! Ég
er með
langan
lista!
Flýttu þér,
Solla!
1 8 . D E S E M B E R 2 0 2 0 F Ö S T U D A G U R28 F R É T T A B L A Ð I Ð