Víkurfréttir


Víkurfréttir - 26.08.2020, Síða 35

Víkurfréttir - 26.08.2020, Síða 35
Magnús Orri Arnarson er átján ára gamall, að verða nítján núna í september. Magnús vinnur við sjónvarps- og kvikmyndagerð og er einnig að starfa sem fimleikaþjálfari og stuðningsfulltrúi á skammtímavistun. Hann starfar í björgunarsveit og hefur mikinn áhuga á lögreglustörfum ásamt því sem kvikmyndagerð á hug hans allan. Magnús Orri svaraði nokkrum spurningum í Netspjalli við Víkurfréttir. – Hverra manna ertu og hvar upp alin? Ég bý með fjölskyldu minni og einum yndislegum hundi sem heitir Gloría. Ég er ættleiddur frá Kalkútta á Indlandi og hef búið á Íslandi frá því ég var hálfs mánaða gamall og tala fulla íslensku. – Hvert var ferðinni heitið í sumarfrínu? Ferðin var heitin á nokkra staði, t.d á Vík í Mýrdal þar sem við, sjón- varpshópurinn Með okkar augum, vorum að taka þar upp og skelltum okkur einnig í zipline sem var bara heví gaman. – Skipulagðir þú sumarfríið fyr- irfram eða var það látið ráðast af veðri? Að mestu leiti voru ferðir skipu- lagðar eftir verði og hvenær upptökur gátu hafist á ný vegna Covid-19. – Hvaða staður fannst þér áhugaverðast að heimsækja í sumar? Akureyri og Vík í Mýrdal. – Hvað kom skemmtilega á óvart í sumar? Hvað allir voru hamingjusamir og kurteisir á þeim stöðum sem við vorum á. – Áttu þér uppáhaldsstað til að sækja heim innanlands? Já, Akureyri City allan daginn, förum alltaf þangað um versló. – Ætlar þú að ferðast eitthvað meira innanlands á næstunni? Nei, ekki eins og er en hver veit að maður fari eitthvað með Björg- unarsveitinni eða bara í tökum í vetur :-) – Hvert er þitt helsta áhugamál? Kvikmyndagerð er mitt helsta og skemmtilegasta áhugamál en ég hef mikinn áhuga á björgunarsveit, fimleikum og fimleikaþjálfun. – Hvernig slakarðu á? Ég slaka yfireitt aldrei á, ég er alltaf að vinna. Á sumrin er ég í tökum alla daga til kl. 17 og svo að klippa til u.þ.b. eitt eða tvö á kvöldin, á veturnar er ég að þjálfa og æfa eftir skóla og langt fram á kvöld. – Hvaða matur er í uppáhaldi hjá þér? Minn uppháhaldsmatur hlýtur að vera mexíkósk kjúklingasúpa að hætti mömmu. – Hvaða tónlist fær þig til að sperra eyrun þessa dagana? Ummm ... ég er voða mikið að hlusta þessa dagana á tónlist sem var í Eurovision-myndinni og svo fíla ég mikla stuðtónlist og nota það voða mikið í klippum sem ég klippi. Svo er eg stundum á búa sjálfur til tónlist fyrir RÚV og svona. N etspj@ ll Hilmar Bragi Bárðarson hilmar@vf.is – Nafn: Magnús Orri Arnarson. – Árgangur: 2001. – Búseta: Garður, Suðurnesjabær. Magnús missir aldrei af þáttunum sínum Með okkar augum. í Frumleikhúsinu Leiklistarnámskeið fyrir börn fædd 2008–2015. Kennt á mánudögum og fimmtudögum. Sex vikna námskeið einu sinni í viku, klukkutíma í senn. Skipt verður í hópa eftir aldri. Námskeiðið hefst mánudaginn 7. september. Skráning fer fram á: https://forms.gle/kvzkpJN2GqWuy6sF9 Einnig er hægt að senda tölvupóst á gylturnar@gmail.com Frekari upplýsingar er hægt að fá í síma 869-1006 (Guðný) eða 690-3952 (Halla Karen). Verð: 10.000 kr. Umsjónarmenn námskeiðsins eru Guðný Kristjánsdóttir og Halla Karen Guðjónsdóttir. Leikur, tjáning, dans, söngur, framkoma og margt fleira. vÍkurFrÉttir á suðurNEsJuM Í 40 ár // 35
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.