Feykir


Feykir - 28.08.2019, Page 1

Feykir - 28.08.2019, Page 1
32 TBL 28. ágúst 2019 39. árgangur : Stofnað 1981 Frétta- og dægurmálablað á Norðurlandi vestra „ BLS. 6-7 BLS. 4 Málþing um Jón Árnason þjóðsagnasafnara 17. ágúst 2019 Ávarp forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessonar BLS. 10 Aðsókn í 1238 verið samkvæmt væntingum „Erum mjög ánægð með viðtökurnar“ Þorvaldur G. Óskarsson á Sleitustöðum „Geta aldrei fengið ána til að renna upp í móti“ Það samfélag er ríkt sem á kvenfélag og Skagafjörður á þau nokkur. Flest eru þau rótgróin, hvert í sínum gamla hreppi og bera iðulega nafn þess. Kvenfélag Akrahrepps er eitt þeirra og fagnar um þessar mundir því að öld er liðin síðan það var stofnað. Af því tilefni sló félagið upp veislu í Héðinsminni sl. sunnudag og bauð upp á kræsingar að hætti alvöru kvenfélagskvenna. Hann var þétt skipaður salurinn af prúðbúnum gestum en samveran hófst á því að allir viðstaddir sungu Hvað er svo glatt við undirleik Stefáns R. Gíslasonar. Drífa Árnadóttir, formaður félagsins, sagði í setningarávarpi sínu að hundrað ár í sögu félags væri langur tími. „Og það er líka merkilegt að félagið starfi með blóma 100 árum eftir stofnun þess. Það var í skammdeginu, þann 20. desember árið 1919 sem boðað var til fundar á Víðivöllum, mættar voru 14 konur. Okkur þætti það góð fundarmæting í dag.“ Drífa minnti á hve mikilvægt félagið hefði verið í samfélaginu og nefndi nokkur atriði sem koma fram í lögum félagsins. „Tilgangur félagsins er að efla framtakssemi, menningu og réttindi kvenna, að styðja við heimilisiðnað, heimamenningu, garðrækt og blóma- rækt, gleðja aðra, einkum börn. Þetta og annað fleira er til heilla mátti verða fyrir héraðið mun félagið styðja eftir því sem kraftar þess leyfa. Þessi orð eiga vel við enn þann dag í dag, sagði Drífa og minntist á hve stofndagurinn kæmi á óvart, 20. desember, rétt fyrir jól. „Var þetta á þeim tíma þegar jólin voru haldin á jólunum en ekki búið að því fyrir jól? En ég efa ekki að þær hafi haft nóg að gera.“ Ingibjörg Jóhannsdóttir, á Uppsölum, mun hafa verið aðalhvatamaður að stofnun félagsins og varð fyrsti formaður þess. Það átti því vel við að barnabarn hennar, Hrefna Jóhannsdóttir, hrepps- stjóri Akrahrepps, stigi í pontu og óskaði félagskonum til hamingju með tímamótin. „Í hundrað ár hafa konur í Kvenfélagi Akrahrepps staðið fyrir ýmsum námskeiðum og uppákomum. Þær hafa starfað að líknarmálum stuðlað að blómlegri menningu og sinnt ræktunar- og umhverfismálum. Þær hafa hugsað vel um fólkið í sveitinni og hver um aðra,“ sagði Hrefna áður en hún afhenti afmælisbarninu hundrað þúsund króna styrk frá Akrahreppi. Í Feyki vikunnar er nánar sagt frá Kvenfélagi Akrahrepps á bls. 9. /PF Hvað er svo glatt, sungu gestir í upphafi afmælisfagnaðar Kvenfélags Akrahrepps. Mynd: PF Aldargamalt kvenfélag Við þjónustum bílinn þinn! Hesteyri 2 Sauðárkróki Sími 455 4570 Verkstæðið okkar annast viðgerðir fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Menntaðir og hæfir tölvuviðgerða- menn með áralanga reynslu. 24 TBL 19. júní 2019 39. árgangur : Stofnað 1981 Frétta- og dægurmálablað á Norðurlandi vestra BLS. 3 BLS. 4 arín Lind Ágústsdóttir körfuboltakona er íþrótta- garpur Feykis að þessu sinni Fullt framundan BLS. 4 1238: The Battle of Iceland tekur til starfa á Sauðárkróki Lilja opnaði sýninguna með sverðshöggi Nýprent ehf. Borgarflöt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is Borgaröt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is Borgaröt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is Borgaröt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is Borgaröt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is Stórprent í toppgæðum Við prentum strigamyndir, auglýsingaskilti og plaggöt í hinum ýmsu stærðum og gerðum BORGARTEIGI 5 550 SAUÐÁRKRÓKUR & 571 5455 / 899 5227 / 691 6227 Smurþjónusta – Dekkjaþjónusta – Bremsuviðgerðir Pústviðgerðir – Almenn bifreiðaþjónusta BORGARFLÖT 19 550 SA ÐÁRKRÓKUR & 8 9 5 27 Meirapróf - Vinnuvélanámskeið Ökunám - Endurmenntun Birgir Örn Hreinsson Ökukennari S: 892-1790 bigh@simnet.is www.facebook.com/velavalehf www.facebook.com/velavalehf & 453 88 88 velaval@velaval.is HEIMILISMATUR Í HÁDEGINU Heitur matur kr. 1.490 | Súpa og brauð kr. 1.100 www.ommukaffi.is Heimilisiðnaðarsafnið á Blönduósi Sýni g um íslensku lopapeysuna á safninu í sumarSjóvá Kvennahlaup ÍSÍ fór fram í þrítugasta sinn á laugardaginn var, þann 15. júní, í blíðskaparveðri um allt land. Frábær þátttaka var í hlaupinu og gera má ráð fyrir að um 10.000 konur hafi tekið þátt á yfir 80 stöðum um allt land og víða erlendis, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá Íþrótta- og Ólympíusamba di Íslands. Íbúar á Norðurlandi vestra létu sitt ekki eftir liggja. Á laugardaginn var hlaupið á Borðeyri, Blönduósi, Sauðárkróki, Hólum og Hofsósi eftir því sem Feykir kemst næst. Á Hvammstanga var tekið forskot og ræst til hlaups á miðvikudag en í Fljótum verður hlaupið frá Sólgarðaskóla nk. föstud g klukkan 10:30. Íbúar Dvalarheimilisins á Sauðárkróki og notendur Dagdvalar tóku nú þátt í hlaupinu í fyrsta sinn og eftir góða upphitun fór myndarlegur hópur í gönguferð, hver við sitt hæfi, og fengu þátttakendur að launum verðlaunapening úr hendi þeirra Árna Bjarnasonar á Uppsölum og Halldórs Hafstað í Útvík. /FE Kvennahlaupið í þrítugasta sinn Góð þátttaka í hlaupinu Algengt er að ættliðir fari saman í Kvennahlaupið. Þessar þrjár konur komu samtímis í mark á Hofsósi. Ester Eiríksdóttir, lengst t.h. var elsti þátttakandinn þar, 75 ára gömul, en hún hljóp léttilega í markið ásamt nöfnu sinni og sonardóttur, Ester Maríu Eiríksdóttur, og tengdadóttur, Kristínu Bjarnadóttur. MYNDIR: FE Góð þátttaka var hjá íbúum Dv larheimilisins og notendum Dagdvalar. Kvenfélag Akrahrepps bauð til afmælisveislu 8 TBL 17. júlí 2019 39. árgangur : Stofnað 1981 Frétta- og dægur álablað á orðurlandi vestra „ BLS. 6–7 BLS. 10 Fótbolti Bre ðhyltingar í bóndabeygju á Króknum BLS. 5 Drangeyjarferðir sigla nú frá Sauðárkróki „Dr ngey er Galap gos okkar Ísl ndin a“ Eldur í Húnaþingi Mei a en 40 viðburðir í boði Það er alltaf gaman að sjá nýfædd folöld og hvað þá að verða vitni að því þegar þau líta heiminn fyrst augum. Yfirleitt gengur hryssum vel að kasta sínum folöldum en mjög mikilvægt er að fylgjast vel með svo allt fari vel. Það kom sér vel hjá Sauðárkróks- Hestum á dögunum þegar brún hryssa kom í heiminn og átti í erfiðleikum með að rjúfa líknarbelginn. Meðganga hryssa er að meðaltali 330 dagar en tíminn getur þó verið teygjanlegur í báðar áttir, segir á heimasíðu Dýralæknamiðstöðvarinnar. Sérstaklega hafa hryssur sem kasta snemma á vorin tilhneigingu til að ganga lengur með en þær sem kasta seint á haustin. Í tilfellum þar sem vandamál koma upp við köstun er afar mikilvægt að grípa fljótt inn í, þar sem lífslíkur folaldsins minnka mjög hratt ef hún dregst og einnig getur hryssan fljótt borið skaða f. Á dlm.is segir að f ri köstunartíminn yfir 30 mínútur falli lífslíkur folaldsins um 10% við hverjar 10 mínútur sem bætast við. Langflestar hryssur kasta á nóttunni, seint á kvöldin eða snemma á Þau eru alls tólf folöldin sem fæðast hjá Sauðárkróks-Hestum í ár og hér hefur Hvíta-Sunna kastað brúnni hryssu sem hlotið hefur nafnið Arnkatla. MYND: SVALA GUÐMUNDSDÓTTIR. Hn sþykkur belg in rifnaði kki t ri r r i í i r t i r t i r ir f rir i t li f rirt i. t ir fir t l i r r l r l . Holræsa- og stífluþjónusta Bjóðum alhliða lagnahreinsun og lagnamyndun Leitið nánari upplýsinga í síma 452 2958. Sími 452 2958 | Oddagata 18 | 545 kagaströnd | gamar.is | vilhelm@gamar.is 6 3. júlí 2019 . r r : t f r tt r l l l i 4 LS. 10 BLS. 6-7 Erlendir l ikmenn í boltanum Smá spjall við Lauren- Amie Allen markvörð m.fl. kvenna Tind stóls i i l i i i i i i i i i . . . . . ffi.is Mynda yrpur f á bæjarhátíðunum í Skagafirði Hofsós heim og Lummudagar Síðastliðinn föstudag, þa n 28. júní, fagnaði Verzlun Haraldar Júlíussonar á Sauðárkróki þeim merka áfanga að verða 100 ára gömul. Aðeins tveir ættliðir hafa rekið verslunina þau 100 ár sem ún hefur verið starfrækt, Haraldur Júlíusson, sem verslunin er kennd við, er setti han á laggirnar árið 1919 og Bjarni, sonur hans, sem rekið hefur versluni a frá árinu 1973. Í t lefni afmælisins var gestum og gangandi boðið upp á veitingar, tónlistarflutning og að sjálfsögðu ávörp gesta sem allir öfðu skemmtilegar sögur að segja Bjarna. Fjölmenni var mætt til að samfagna kaup- manninum, sem oft hefur verið kallaður bæjarstjórinn í útbænum, og komust færri að í veislutjaldinu en vildu og því voru tjaldveggir teknir niður til að fólk sem stóð úti gæti fylgst með. Við þetta tækifæri var Bjarni Haraldsson útnefndur heiðursborgari Sveitar- félagsins Skagafjarðar, sá fyrsti eftir að sameinað sveitarfélag varð til í Skagafirði árið 1998. Í tillögu sveitarstjórnar Skagafjarðar um út- nefninguna segir me al annars: „Verslu Haralds Júlíssonar, se í daglegu tali er nú oft kölluð verslun Bjarna Har. er fyrir löngu orðin mikilvægur þáttur í menningarlífi Sauðárkróks og í ímynd allra Skagfirðinga sem dregur ferðamenn að enda fá r ef nokkrar búðir sem hans eftir á Íslandi. Alkunnur er húmor Bjarna og tilsvör hans orðin landsþekkt, en Bjarni er með ríka þjónustulund og hefur gaman af því að spjalla við fólk og greiða götur þess. Með því að sæma Bjarna Haraldsson heiðursborgaratitli vill Sveitafélagið Skagafjörður þakka Bjarna fyrir hans framlag til versl nar- og þjónustu eksturs til íbúa sveitar- félagsins og gesta í um 70 ár og fyrir að ger Skagfirskt sa félag enn betra.“ Rætt verður við Bjarna í næsta tölublaði Feykis. /FE og PF 100 ára afmæli Verzlunar Haraldar Júlíussonar Bjar i Har útnefnd heiðursborgari Bjarni Haraldsson, heiðursborgari Sveitarfélagsins Skagafjarðar, ásamt Stefáni Vagni Stefánssyni, formanni byggðaráðs, Gísla Sigurðssyni, varaformanni byggðaráðs og Regínu Valdimarsdóttur, forseta sveitarstjórnar. MYND: PF .facebook.co /velavalehf .facebook.co /velavalehf 453 88 88 velaval velaval.is Kíktu á Samgönguminjasafnið í Stóragerði í sumar og smakkaðu traktorsvöfflurnar www.storagerdi.is - s: 845 7400 - storag@sim et.is Hvað ertu með á prjónunum Jóh nn Guðrún hefu rjónað 250 pör af norskum vettlingum Við þjónustum bílinn þinn! Hesteyri 2 Sauðárkróki Sími 455 4570 Verkstæðið okkar annast viðgerðir fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Menntaðir og hæfir tölvuviðgerða- menn með áralanga reynslu. Holræsa- og stífluþjónusta Bjóðum alhliða lagnahreinsun og lagnamyndun Leitið nánari upplýsinga í síma 452 2958. Sími 452 2958 | Oddagata 18 | 545 Skagaströnd | gamar.is | vilhelm@gamar.is 26 TBL 3. júlí 2019 39. árgangur : Stofnað 1981 Frétta- og dægurmálablað á Norðurlandi vestra BLS. 4 BLS. 10 BLS. 6-7 Erlendir leikmenn í boltanum Smá spjall við Lauren- Amie Allen markvörð m.fl. kvenna Tindastóls Meirapróf - Vinnuvélanámskeið Ökunám - Endurmenntun Birgir Örn Hreinsson Ökukennari S: 892-1790 bigh@simnet.is HEIMILISMATUR Í HÁDEGINU Heitur matur kr. 1.490 | Súpa og brauð kr. 1.100 www.ommukaffi.is Myndasyrpur frá bæjarhátíðunum í Skagafirði ofsós hei og Lu udagar Síðastliði n föstudag, þann 28. júní, fagnað Verzlun Haraldar Júlíussonar á Sauðárkró i þeim merka áfanga að verða 100 ára gömu . Aðeins tveir ættliðir h fa rekið verslunina þau 100 ár sem hún hefur verið starfrækt, Har ldur Júlíusson, sem verslunin er kennd við, er setti hana á laggirnar árið 1919 og Bjarni, onur hans, sem rekið hefur verslunina frá rinu 1973. Í tilefni afmælisins var gestum og gangandi boðið upp á veitingar, tónlistarflutning og að sjálfsögðu ávörp gesta sem llir höfðu ske mtilegar sög r að segja um Bjarna. Fjölmenni mætt til að samf gna kaup- manninum, sem oft hefu verið kallaður bæjarstjórinn í útbænum, og komust færri að í veislutjaldinu en vildu og því voru tjaldveggir teknir niður til að fólk sem stóð úti gæti fylgst með. Við þetta tæk færi var Bjarni Haraldsson útnef dur hei ursborgari Sveitar- félagsins Skagafjarð r, sá fyrsti eftir að sameinað sveitarfélag varð til í Skagafirði árið 1998. Í tillögu sveitarstjórnar Skagafjarðar um út- nefninguna segir meðal annars: „Verslun Haralds Júlíssonar, sem í daglegu tali er nú oft kölluð verslun Bjarna Har. er fyrir löngu orðin mikilvægur þáttur í menningarlífi Sauð rkróks og í ímynd allra Sk gfir inga sem dregur ferðamenn að enda fáar ef nokkrar búðir sem hans eftir á Íslandi. Alkunnur er húmor Bjarna og tilsvör hans orðin landsþekkt, en Bjarni er með ríka þjónustulund og hefur gam n af því að spjalla við fólk og greiða götur þess. Með því að sæma Bjar a Haraldsson heiðursborgaratitli vill Sveitafélagið Skagafjörður þakka Bjarna fyrir hans framlag til verslunar- og þjónustureksturs til íbúa sveitar- félagsins og gesta í um 70 ár og fyrir að gera Skagfirskt samfélag enn betra.“ Rætt verður við Bjarna í næsta tölublaði Feykis. /FE og PF 100 ára afmæli Verzlunar Haraldar Júlíussonar j r i ar ef ei rs r ari Bjarni Haraldsson, heiðursborgari Sveitarfélagsins Skagafjarðar, ásamt Stefáni Vagni Stefánssyni, formanni byggðaráðs, Gísla Sigurðssyni, varaformanni byggðaráðs og Regínu Valdimarsdóttur, forseta sveitarstjórnar. MYND: PF www.facebook.com/velavalehf www.facebook.com/velavalehf & 453 88 88 velaval@velaval.is Kíktu á Samgönguminjasafnið í Stóragerði í sumar og smakkaðu traktorsvöfflurnar www.storagerdi.is - s: 845 7400 - storag@simnet.is Hvað ert eð á prjónu um Jóhanna Guðrún hefur prjónað 250 pör af norskum vettli gum Vel fór er Hvíta-Sunna kastaði folaldinu Arnkötlu morgnana. Í eðlilegri köstun tekur það að meðaltali um 17 mínútur frá því að vatnið fer og þar til folaldið er fætt. Köstunin tekur því fljótt af, ef allt er eðlilegt. Á dögunum fæddist efnilegt folald hjá Sauðárkrókshestum og fylgdist Svala Guðmunds- dóttir með því hvort allt færi vel. Það var kannski líka eins gott þar sem hnausþykkur belgurinn rifnaði ekki utan af folaldinu. Folaldinu bjargað „Köstunin sjálf gekk mjög vel. Ég hélt mér til hlés en sá þegar folaldið var komið í heiminn að belgurinn hafði ekki rifnað. Ég fór strax og reif gat á belginn við höfuðið, en það þurfti að beita svolitlu afli, svo þykkur var belguri n,“ segir Svala en yfirleitt vakir einhver yfir hryssunum þegar von er á köstun hjá Sauðárkróks- Hestum. „Það er ekki algengt að hryssur þurfi hjálp, l ngoftast gengur þetta mjög vel en þó höfum við bjargað allnokkrum folöldum í gegnum tíðina. Afi minn var mjög passasamur þegar kom að köstun hjá hryssum og við höfum haldið þeim sið,“ segir Svala en afi hennar, sem hún minnist á, var hinn kunni hrossaræktandi Sveinn Guðmundsson. Á myndinni má sjá heiðursverðlauna- hryssuna Hvíta-Sunnu og folaldið Arnkötlu en faðir þess er Apolló frá Haukholtum. Ræktandi Hvíta-Sunnu er bróðir Svölu og alnafni afans, Sveinn Guðmundsson, yngri. /PF

x

Feykir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.