Sjómannadagsblaðið - 30.05.2008, Page 33
3330. MAÍ 2008 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ
Sendum íslenskum sjómönnum
árnaðaróskir á hátíðisdegi þeirra
Sendum íslenskum
sjómönnum
árnaðaróskir á
hátíðisdegi þeirra
www.tækni.is
Nútíma nám
Tækniskólinn, skóli atvinnulífsins, er nýr framsækinn fram-
haldsskóli, sem byggir á traustum grunni Fjöltækniskóla
Íslands og Iðnskólans í Reykjavík. Tækniskólinn býður upp á
öflugt nám til stúdentsprófs þar sem fjölbreytt úrval tækni-
og iðnmenntunar er einnig í boði. Innan skólans eru ellefu
skólar, hver með sitt sérsviðs, sem mynda saman einn
öflugasta framhaldsskóla landsins.
Umsóknarfrestur er til 11. júní
Sendum íslenskum sjómönnum
árnaðaróskir á hátíðisdegi þeirra
TRÉSMI‹JA
VERKTAKAR
I‹A VÖLLUM 6 - 230 KEFLAVÍK - SÍMI: 421 4700 - Fax: 421 3320