Morgunblaðið - 07.05.2020, Side 47

Morgunblaðið - 07.05.2020, Side 47
markaðsstjóra við leitum að Helstu verkefni: Hæfniskröfur: Nánari upplýsingar um starfið veitir: Gestur Hjaltason, framkvæmdastjóri gestur@elko.is Umsóknarfrestur er til og með 17. maí nk. Aðeins er tekið við umsóknum á elko.is/storf • Ábyrgð á vörumerki ELKO • Ábyrgð á að herferðir nái tilsettum árangri • Mótun og innleiðing markaðsáætlana • Dagleg stjórnun og rekstur markaðsdeildar • Umsjón með markaðsrannsóknum • Náin samvinna við innkaupa- og þjónustusvið • Gerð kostnaðaráætlana og eftirfylgni þeirra • Þekking og reynsla af vefmiðlum • Farsæl reynsla af stjórnun markaðsstarfs skilyrði • Brennandi áhugi á vörumerkjastjórnun • Yfirgripsmikil þekking á markaðsmálum • Háskólamenntun í viðskipta- eða markaðsfræði • Gott vald á íslensku og ensku í ræðu og riti • Hæfni í mannlegum samskiptum ELKO leitar að öflugum markaðsstjóra til að leiða markaðsdeild fyrirtækisins og bera ábyrgð á einu þekktasta vörumerki landsins. Unnið er á skrifstofu ELKO í Lindum þar sem vaskur hópur fólks á öllum aldri vinnur við fjölbreytt störf. STERKT FYRIRTÆKI Í ÖRUGGUM REKSTRI Kennarastöður við Menntaskólann í Reykjavík Launakjör eru samkvæmt stofnanasamningi skólans við Kennarasamband Íslands. Umsóknarfrestur er til og með 18. maí 2020. Umsóknum skal skilað inn á Starfatorg (www.starfatorg.is) og þar eru nánari upplýsingar. Við hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um störf hjá MR. Rektor Lausar eru til umsóknar kennarastöður í eftirtöldum námsgreinum: stærðfræði – íslensku – sögu Hæfni- og menntunarkröfur: • Háskólapróf í kennslugrein eða skyldum greinum • Leyfisbréf (sbr.lög nr. 95/2019) • Kennslureynsla á framhaldsskólastigi • Góð samskipta- og skipulagshæfni • Áhugi á að starfa í öflugu skólasamfélagi Bakari eða konditor óskast til starfa hjá Bernhöftsbakaríi ehf. Eingöngu fagmenntað fólk með sveins- eða meistararéttindi kemur til greina. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Allar frekari upplýsingar veitir Sigurður Már á netfanginu info@bernhoftsbakari.is. Kælismiðjan Frost ehf. óskar eftir að ráða Tæknifræðing / verkfræðing af orkusviði til starfa • Æskilegt er að viðkomandi sé véltæknifræðingur af orkusviði. • Hafi góða færni í notkun Autodesk Inventor og Autocad. • Hafi góða færni í mannlegum samskiptum. • Hafi góða færni í ensku. • Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Kælismiðjan Frost ehf. er með höfuðstöðvar á Akureyri og starfsstöð í Garðabæ, hjá fyrirtækinu starfa u.þ.b. 60 starfsmenn. Frost fæst aðallega við hönnun og uppsetningu á frysti- og kælikerfum til iðnaðarnota, bæði land- og skipakerfa, auk þess að sinna viðhaldi slíkra kerfa. Íslensk og erlend sjávarútvegsfyrirtæki eru mikil- vægustu viðskiptavinir Frosts. Undanfarin ár hefur yfir helmingur af veltu fyrirtækisins verið vegna verkefna erlendis. Áhugasamir vinsamlega sendið ferilskrá og aðrar upplýsingar á gunnar@frost.is Gæðastjóri óskast til starfa hjá Loðnuvinnslunni hf., Fáskrúðsfirði Helstu verkefni og ábyrgð: Gæðastjóri hjá Loðnuvinnslunni ber ábyrgð á viðhaldi og þróun á gæðakerfi fyrirtækisins í samstarfi við aðra starfsmenn. Því er mikilvægt að viðkomandi vinni vel í teymi sem og sjálfstætt. Starfssvið: • Innleiðing vottana • Viðhald og þróun á gæðakerfi • Samskipti við viðskiptavini • Þróun nýrra ferla • Forysta í gæðamálum Hæfniskröfur: • Menntun á sviði matvælafræði eða önnur menntun sem nýtist í starfi • Þekking á matvælavinnslu er æskileg • Þekking og/eða reynsla á innra eftirliti byggðu á HACCP • Æskilegt að þekkja BRC og/eða ISO • Reynsla af verkefnastjórnun er kostur • Gott vald á íslensku og ensku í ræðu og riti • Sjálfstæði í vinnubrögðum, frumkvæði, jákvæðni og góð samskiptahæfni Loðnuvinnslan er rótgróið sjávarútvegsfyrirtæki í fremstu röð og fer öll starfsemi fyrirtækisins fram á Fáskrúðsfirði. Áhugavert tækifæri fyrir metnaðarfullan einstakling. Starfið hentar umsækendum af báðum kynjum. Nánari upplýsingar um starfið veitir Ragnheiður Elmarsdóttir mannauðsstjóri í síma 892-7484 en umsóknir ásamt ferilskrá skal senda á netfangið ragna@lvf.is Umsóknarfrestur er til og með 18. maí 2020. LVF H é ra ð sp re n t       

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.