Morgunblaðið - 07.05.2020, Side 50
50 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. MAÍ 2020
Smáauglýsingar 569
Bækur
Bækur til sölu
Spegill 1925 til 1960. Farfuglinn
1.- 29. árg., Mennta-mál 1.- 42.
árg., Minningarrit íslenskra her-
manna, Manntalið 1703,
Kollsvíkurætt, Lögfræð-ingatal 4
bindi, Læknar á Íslandi 1-3,
Ættarskrá Bjarna Hermannsso-
nar, Inn til fjalla 1-3, Bíldudals-
minning, Aldafar og örnefni í
Önundarfirði, Reykvíkingur 1928-
1929, Skarðsbók, Hafið og klett-
urinn, S.A.M., Diter Rot, Det Is-
lanske Volkane Historie, Th.
Thoroddsen, 1882, Tannfé handa
nýjum heimi, Bréf til Láru 2. og 3.
útg., 100 Hestavísur, Gestur
Vestfirðingur, Símaskráin 1945 -
1946. Ættir Austur-Húnvetninga
1-4.
Uppl. í síma 898 9475
HljóðfæriSumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Byggingavörur
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu
verði. Eurotec A4 harðviðarskrúfur.
Penofin harðviðarolía.
Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
660 0230 og 561 1122.
Ýmislegt
Tískuverslunin Smart
Grímsbæ/Bústaðavegi
Jearsybuxur st.22
Verð 5.990
Sími 588 8050.
- vertu vinur
Bílar
VW GTI árg. 2005 til sölu
6 gíra beinsk. 199 hestöfl.
Ekinn 142 þús. km. Skoðaður.
Verð 680.000.-
Upplýsingar í síma 822 6554.
Húsviðhald
Gítarinn ehf.
Stórhöfði 27
Sími 552 2125
www.gitarinn.is
Gítarar
í miklu úrvali
erð við allra h Kassagítara
r
á tilboði
Borgarfjarðarhreppur
Aðalskipulag Borgarfjarðarhrepps 2006
-2016. Aðalskipulagsbreyting – drög og drög
að nýju deiliskipulagi fyrir svæðið – kynning.
Hreppsnefnd Borgarfjarðarhrepps auglýsir hér
með opið hús þar sem íbúar geta kynnt sér drög
að breytingu á aðalskipulagi ásamt drögum að
nýju deiliskipulagi við Bakkaveg Borgarfirði
Eystri skv. ákv. gr. 4.6.1 í skipulagsreglugerð.
Fyrirhuguð breyting er þríþætt. Í fyrsta lagi er
fyrirhugað að stækka íbúðarsvæði ÍB1 austan og
vestan Bakkavegar. Það hefur áður verið stækkað
í breytingu sem gerð var á aðalskipulaginu árið
2017. Nú er lóðum fjölgað um 8 til viðbótar og
verður heildarfjöldi lóða á ÍB1 þá 39. Markmiðið
með breytingu þessari er að styrkja núverandi
íbúðarsvæði í Bakkagerði og mynda heildstæðari
íbúðarbyggð í þéttbýlinu.
Í öðru lagi verður verslunar- og þjónustusvæði BV4
fyrir gistihús stækkað til norðurs, úr 0,95 ha. í 1,18
ha. Verslunar- og þjónustusvæði BV4 var bætt við í
breytingu á aðalskipulaginu árið 2008 vegna áforma
um byggingu gistihúss í áföngum. Gistihúsið hefur
verið byggt en nú hafa mál þróast þannig að þörf er
á meira rými fyrir stækkun gistihússins. Núverandi
landbúnaðarsvæði minnkar við breytingar þessar
um 0,8 ha.
Stækkun BV4 nær út fyrir mörk þéttbýlisins í
Bakkagerði og verða þéttbýlismörkin því færð um 41
m til norðurs og er stækkun þéttbýlissvæðisins þriðji
liður breytingarinnar.
Opið hús verður á hreppsstofu Bakkagerði,
Borgarfirði Eystri, þriðjudaginn 19. maí n.k. kl.
10:00 - 16:00.
Almenningi verður gefinn kostur á að koma með
ábendingar á kynningunni og/eða senda inn
ábendingar til skipulags- og byggingarfulltrúa
Borgarfjarðarhrepps Hafnargötu 28, 710 Seyðisfirði
eða á netfangið sigurdur.jonsson@efla.is til og með
22. maí 2020.
Hægt er að nálgast drög að breytingartillögu og
og drög að nýju deiliskipulagi á heimasíðu Borgar-
fjarðarhrepps og á hreppsstofu að Borgarfirði Eystri.
Byggingarfulltrúinn í
Borgarfjarðarhreppi
Skipulagslýsing – deiliskipulag og breyting
á aðalskipulagi Akraness
Bæjarstjórn Akraness hefur samþykkt lýsingu vegna fyrirhugaðrar breytingar á aðalskipulagi
Akraness 2005-2017 og deiliskipulags í Skógahverfi og Garðalundi sbr. 30 gr. og 40 gr.
skipulagslaga nr. 123/2010. Fyrirhuguð aðalskipulagsbreyting tekur til opinna svæða norðan
og austan Skógahverfis, verslunar- og þjónustusvæðis við Garðalund, sem fellt verður út,
og stækkunar Skógarhverfis til norðurs.
Deiliskipulag Garðalundar verður endurskoðað og skipulagssvæðið stækkað þannig að það
nái yfir aðliggjandi skógræktar- og útivistarsvæði sem umlykja Skógahverfi. Í næstu skipu-
lagsáföngum Skógahverfis, 3A og 3C, er stefnt að lágreistri, blandaðri íbúðarbyggð.
Deiliskipulagsáætlanirnar verða sjálfstæðar en samþættar með áherslu á umhverfismál og góð
tengsl nýrrar byggðar við útivistarsvæðin.
Með framlagningu og kynningu lýsingar er óskað eftir því að íbúar, umsagnaraðilar og aðrir
hagsmunaaðilar leggi fram sjónarmið og ábendingar í upphafi verks, sem að gagni gætu
komið við gerð skipulagsins.
Hægt er að nálgast lýsinguna á heimasíðu Akraneskaupstaðar www.akranes.is
og í þjónustuveri kaupstaðarins að Stillholti 16-18.
Ábendingar og sjónarmið eiga að vera skrifleg og berast fyrir 22. maí 2020 í þjónustuver
Akraneskaupstaðar Stillholti 16-18 eða á netfangið skipulag@akranes.is.
Tilgreina skal nafn, kennitölu og heimilisfang
í innsendum gögnum.
Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs
Nú u
þú það sem
þú eia að
á FINNA.is
IÐNAÐARMENN VERSLANIR
VEITINGAR VERKSTÆÐI
BÓKHALDSÞJÓNUSTA OG FLEIRA
Smáauglýsingar
sími 569 1100