Morgunblaðið - 07.05.2020, Side 62

Morgunblaðið - 07.05.2020, Side 62
62 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. MAÍ 2020 Á föstudag: Norðan 3-10 og bjart- viðri, en dálítil él norðaustantil á landinu. Hiti frá frostmarki í inn- sveitum NA-lands, upp í 8 stig á Suðurlandi. Lægir um kvöldið og frystir víða. Á laugardag: Þurrt og bjart veður, en líkur á stöku éljum um landið aust- anvert. Hiti um og undir frostmarki NA-til, en 4 til 9 stig á Suður- og Vesturlandi. RÚV 09.10 Enn ein stöðin 09.35 Ferðastiklur 10.20 Skólahreysti 10.45 Í garðinum með Gurrý III 11.15 Nautnir norðursins 11.45 Jakob Jensen: hönn- uður og arkitekt 12.15 Gengið um göturnar 12.45 Grænlensk híbýli 13.15 Rabbabari 13.30 Kastljós 13.45 Menningin 13.50 Úr Gullkistu RÚV: Inn- djúpið 14.35 Heimaleikfimi 14.45 Gettu betur 2000 16.00 Poppkorn 1986 17.05 Mósaík 17.40 Bítlarnir að eilífu – Love me do 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Nýi skólinn 18.14 Fjölskyldukagginn 18.36 Maturinn minn 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Lögin í Eurovision 20.10 Matarmenning Austur- landa nær 21.05 Sjö hliðar sannleikans 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Útrás 22.55 Ósýnilegar hetjur 23.45 Á hælum morðingja Sjónvarp Símans 13.45 Everybody Loves Raymond 14.05 The Late Late Show with James Corden 14.46 Kokkaflakk 15.20 Líf kviknar 16.10 Malcolm in the Middle 16.30 Everybody Loves Raymond 16.55 The King of Queens 17.15 How I Met Your Mother 17.40 Dr. Phil 18.25 The Late Late Show with James Corden 19.10 Love Island 20.10 Áskorun 20.45 9-1-1 21.35 The Resident 22.20 Agents of S.H.I.E.L.D. 23.05 The Late Late Show with James Corden 23.50 FBI Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 07.55 Heimsókn 08.25 Masterchef USA 09.00 Bold and the Beautiful 09.25 Gilmore Girls 10.05 Major Crimes 10.50 Út um víðan völl 11.20 Besti vinur mannsins 11.35 Divorce 12.05 Friends 12.35 Nágrannar 12.55 The Descendants 14.45 Inventor, the: Out for Blood in Silicon Valley 16.40 Friends 17.05 Friends 17.30 Bold and the Beautiful 17.55 Nágrannar 18.20 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 18.55 Ísland í dag 19.10 Ástríður 19.35 Love in the Wild 20.25 Magnum P.I. 21.10 S.W.A.T 21.50 The Blacklist 22.35 Real Time With Bill Maher 23.40 Gasmamman 00.30 Killing Eve 01.15 Homeland 02.05 Nashville 02.45 Nashville 03.30 Nashville 20.00 Þjóðleikhúsið í 70 ár 20.30 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta 21.00 21 – Fréttaþáttur á fimmtudegi 21.30 Hugleiðsla með Auði Bjarna 21.45 Bókin sem breytti mér Endurt. allan sólarhr. 16.00 Gömlu göturnar 16.30 Gegnumbrot 17.30 Tónlist 18.30 Joel Osteen 19.00 Joseph Prince-New Creation Church 19.30 Joyce Meyer 20.00 Í ljósinu 21.00 Omega 22.00 Á göngu með Jesú 23.00 Let My People Think 23.30 Let My People Think 20.00 Að austan 20.30 Landsbyggðir Endurt. allan sólarhr. 06.45 Bæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Á tónsviðinu. 15.00 Fréttir. 15.03 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Útvarp UngRÚV. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sinfóníukvöld: Á leið í tónleikasal. 19.27 Sinfóníutónleikar. 21.00 Mannlegi þátturinn. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. 23.05 Lestin. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 7. maí Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 4:37 22:13 ÍSAFJÖRÐUR 4:22 22:37 SIGLUFJÖRÐUR 4:05 22:21 DJÚPIVOGUR 4:02 21:47 Veðrið kl. 12 í dag Suðvestan og vestan 3-10 m/s, skýjað og dálítil væta, en bjart með köflum austantil á landinu. Snýst í norðan 5-10 m/s síðdegis á morgun og þykknar upp um norðanvert land- ið með lítilsháttar slydduéljum, en léttir til syðra. Hiti 6 til 13 stig að deginum. Búið er að slaka á samkomubanni en hér á bæ er hvergi slegið slöku við í hámhorfinu. Þegar fjórða sería af spænsku spennu- þáttunum Money Heist datt inn á Net- flix í síðasta mánuði sló ég til og horfði frá upphafi, jafnvel þótt ég hefði heyrt út undan mér að þættirnir væru farnir að þynnast út. Þættirnir heita á frummálinu La Casa De Papel og það er kærkomin tilbreyting að hlusta á spænska glæpamenn í stað bandarískra. Áætlanir þeirra, með hinn eldklára prófessor í broddi fylk- ingar, eru gífurlega metnaðarfullar: Að brjótast inn í seðlabanka Spánar, yfirtaka í nokkra daga og framleiða sínar eigin evrur, sem er þannig séð ekki ólöglegt, eða hvað? Persónusköpunin er fersk, þó svo að ein og ein persóna eigi kannski betur heima í spænskri sápu- óperu, og það er erfitt að velja uppáhald, hvert og eitt á sína sögu og maður vill vita meira. Ég þori varla að segja hvað ég var fljót með seríurnar fjórar en það ætti að gefa góð fyrirheit um það sem fram fer á skjánum. Svo er ég ekki frá því að spænskan mín sé orðin þokkaleg. Money Heist sló meira að segja sjálfum Tígriskónginum við í apríl á Netflix, þar sem 65 milljónir streymdu spænsku bankaræningjunum en „aðeins“ 64 millj- ónir Tiger King. Ljósvakinn Erla María Markúsdóttir Spænskunám í samkomubanni Bankarán Prófessorinn er heilinn á bak við stærsta bankarán sögunnar. 6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. Þú ferð framúr með bros á vör. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall. 14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt spjall og skemmtilegir leikir og hin eina sanna „stóra spurning“ klukk- an 15.30. 16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu skemmtilegri leiðina heim með Loga Bergmann og Sigga Gunnars. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs- son og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins og mbl.is á heila tímanum, alla virka daga. Dj Dóra Júlía sagði frá frábærum fréttum frá Mumbai í Indlandi í Ljósa punkti sínum í gær en yfir 150 þúsund flamingófuglar hafa nú sest að í vötnum borgarinnar á meðan kórónuveirufaraldurinn hef- ur gengið yfir. „Fuglarnir þekja vötnin sem gerir það að verkum að þau eru orðin bleik að lit. Á meðan íbúar á Indlandi hafa haldið sig heima hafa fuglarnir fengið frið til þess að næra sig og fjölga sér og útskýrir það þessa fallegu fjölgun borgarinnar. Pink Power!“ sagði Dóra Júlía í pistli sínum. Vötn orðin bleik að lit Byggt á upplýsingum frá Veð Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Ve Reykjavík 7 skýjað Lúxemborg 16 heiðskírt Algarve 21 ský Stykkishólmur 8 alskýjað Brussel 18 heiðskírt Madríd 24 als Akureyri 8 skýjað Dublin 12 heiðskírt Barcelona 24 als Egilsstaðir 6 léttskýjað Glasgow 2 heiðskírt Mallorca 22 als Keflavíkurflugv. 7 alskýjað London 16 heiðskírt Róm 24 hei Nuuk 0 skýjað París 20 heiðskírt Aþena 22 hei Þórshöfn 9 alskýjað Amsterdam 15 heiðskírt Winnipeg 9 létt Ósló 16 heiðskírt Hamborg 13 skýjað Montreal 12 ský Kaupmannahöfn 12 skýjað Berlín 16 alskýjað New York 10 als Stokkhólmur 14 skýjað Vín 15 léttskýjað Chicago 11 létt  Leif Sörensen í Færeyjum er einn besti kokkur Danaveldis. Maturinn sem hann ber fram er sem trúarleg upplifun fyrir matgæðinga, en hins vegar þarf öllu meira áræði til þess að setjast að hefðbundninni matarveislu þar í landi, eins og Gísli Örn fær svo sannarlega að reyna. RÚV kl. 11.15 Nautnir norðursins 4:8 Húðfegrun ehf | Vegmúli 2 | Sími 533 1320 | www.hudfegrun.is Tímapantanir í síma 533 1320 Við tökumvel ámóti ykkur SPARAÐU 30%þegar þú bókar4. meðferðir íháreyðingu V _ G G _ 2 - _ 2 Ó VARANLEG LASER HÁREYÐING Viðbjóðumupp á nýjustu tækni í laser háreyðingu g Fjarlægir óæskilegan hárvöxt g Er einföld og þægileg meðferð

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.