Morgunblaðið - 09.05.2020, Page 6

Morgunblaðið - 09.05.2020, Page 6
Þegar þú kaupir fisk í matinn tekur atvinnulífið kipp. Þegar fisksalinn fer í klippingu tekur það annan kipp. Þegar rakarinn kaupir í matinn á netinu kemur kippur sem heldur áfram og stækkar þegar lagerstarfsmaðurinn fer með fjölskyldunni í helgarferð til Ísafjarðar í sumar. Allt í einu er allt komið af stað á ný. ATVINNULÍFIÐ ER LÍF OKKAR ALLRA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.