Morgunblaðið - 09.05.2020, Síða 47
DÆGRADVÖL 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. MAÍ 2020
Klippt og beygt
fyrirminni og
stærri verk
ÍSHELLU 1 | HAFNARFIRÐI | S. 534 1500 | KAMBSTAL.IS
Fjölskylda
Eiginkona Hilmars er Björg
Þórhallsdóttir, f. 27.11. 1964, söng-
kona og hjúkrunarfræðingur. Þau
eru búsett í Mosfellsbæ. Foreldrar
Bjargar voru sr. Þórhallur Hösk-
uldsson, f. 16.11. 1942, d. 7.10.
1995, sóknarprestur á Möðruvöll-
um í Hörgárdal og á Akureyri, og
Þóra Steinunn Gísladóttir, f. 1.12.
1941, d. 27.12. 2016, sérkennari.
Fyrrverandi eiginkona Hilmars er
Hólmfríður Bjarnadóttir, f. 25.6.
1960, leiðsögumaður hjá Bænda-
ferðum.
Synir Hilmars og Hólmfríðar
eru 1) Georg Kári Hilmarsson, f.
8.1. 1982, doktorsnemi í tón-
smíðum, búsettur í Boston. Maki:
Erna Halldórsdóttir, f. 18.5. 1998.
Dóttir þeirra er Urður Sesselía, f.
29.7. 2019; 2) Andri Freyr Hilm-
arsson, f. 14.7. 1987, nemi við HÍ í
leikskólafræðum, búsettur í
Reykjavík; 3) Gabríel Daði Hilm-
arsson, f. 30.6. 1997, umdæmis-
stjóri söludeildar hjá Schock, bú-
settur í Bæjaralandi í Þýskalandi.
Systkini Hilmars eru Guðjón
Sverrir Agnarsson, f. 3.1. 1954,
verkstjóri, búsettur Reykjanesbæ;
Guðni Rúnar Agnarsson, f. 17.2.
1956, prestur í Näcka, Svíþjóð;
systir sammæðra er Anna Björg-
vinsdóttir, f. 18.1. 1948, skrif-
stofustjóri, búsett í Reykjavík;
systir samfeðra er Ulla Guðnason,
f. 19.5. 1949, rithöfundur, búsett í
Kaupmannahöfn.
Foreldrar Hilmars eru hjónin
Fjóla H. Guðjónsdóttir, f. 7.9.
1926, handavinnukennari, og Agn-
ar Guðnason, f. 13.2. 1927, ráðu-
nautur og stofnandi Bændaferða.
Þau eru búsett í Reykjavík.
Hilmar Örn
Agnarsson
Eyjólfur Hafliðason
vinnumaður á Skógum og víðar í V-Skaft., frá Dyrhólum
Guðríður Þórðardóttir
vinnukona í Reykjavík, f. í
Holtssókn, Rang.
Guðni Eyjólfsson (Guðni í Gasstöðinni)
kyndari í Reykjavík og revíuskáld
Sigrún Sigurðardóttir
húsmóðir í Reykjavík
Agnar Guðnason
ráðunautur og stofnandi Bændaferða
Sigurður Sigurðsson
(Siggi blindi)
handverksmaður í Ölfusi,
f. í Bakkarholtsparti
Jóreiður Ólafsdóttir (Jóka)
vinnukona á Eyrarbakka, úr Ölfusi
Björn Guðbjörnsson
gigtarlæknir í Reykjavík
Guðbjörn Guðjónsson
forstjóri í ReykjavíkHrafnhildur Soffía
Guðbjörnsdóttir læknir
og prófessor í Svíþjóð
Árni Pétur
Guðjónsson
leikari
Pétur Guðjónsson
mannvinur
Guðjón Guðnason
yfirlæknir í Rvík
Kjartan
Guðjónsson
leikari
Jón Jónsson
sjómaður í Tjarnarhúsum,
frá Akranesi
Halldóra Guðlaugsdóttir
húsmóðir í Tjarnarhúsum
á Akranesi, frá Arnarholti í
Borgarfirði
Guðjón Jónsson
skipamálari á Akranesi
Anna Björnsdóttir
húsmóðir og áhugaleikkona á Akranesi
Björn Sveinsson
skipstjóri í Reykjavík frá
Bjargarsteini í Borgarfirði
Guðrún Klemensdóttir
húsmóðir í Rvík, frá Kjalarnesi
Úr frændgarði Hilmars Arnar Agnarssonar
Fjóla H. Guðjónsdóttir
handavinnukennari í Reykjavík
Kári Sverris
tískuljósmyndari
Agnar
Sverrisson
stjörnukokkur í
London
Sverrir
Agnarsson
verkstjóri í
Reykjanesbæ
„ÉG Á ÞENNAN – SVONA EF ÞÚ
VILT HAFA EITTHVAÐ ÓDÝRT OG
ÓMERKILEGT FYRIR AUGUNUM.”
„ÉG ÆTLA AÐ FÁ KAFFIBOLLA OG
VÍNARBRAUÐ.”
Ferdinand
Hrólfur hræðilegi
Grettir
... að trúa því að
tækifærin bíði handan
við hornið.
Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann
OG NÚ „hrollvekjur
fyrir ketti”
VAKNAÐU
HNOÐRI!
MUNDU ÞAÐ, VINUR MINN,
AÐ ÞAÐ JAFNAST EKKERT
Á VIÐ ÞAÐ AÐ EIGA DÝRA
GÓÐMÁLMA!
AMMA GAF MÉR ÞENNAN BOLLA ÚR TINI ÞEGAR
ÉG VARÐ ÞRIGGJA ÁRA! ÉG Á EKKERT SEM ER MÉR
DÝRMÆTARA!
TRÚLOFUNAR-
HRINGAR
ALVEG
RÉTT!
Gátan er sem endranær eftirGuðmund Arnfinnsson:
Yfirdrottning allra þjóða.
Ung er snót í lífsins blóma.
Engum gefin er sú tróða.
Er sá dómur hreinn með sóma.
Helgi R. Einarsson á þessa lausn:
Fyrst kemur María mey,
svo meyja, sem stúlka ein.
Þá kvenmaður, karllaust grey
og kallast sú síðasta hrein.
Eysteinn Pétursson svarar:
María Jesúm gjörði gráta.
Gott er mey að hafa hjá sér.
Bónorði manns ef mey vill játa
meydóminn verður að láta frá sér.
Sigmar Ingason leysir gátuna
þannig:
María mey hlaut lofgjörð lýða.
Litfögur klæði meyjar prýða.
Fyrrum meyjar í festum sátu
flestar meydóminn varið gátu.
Þessi er lausn Guðrúnar Bjarna-
dóttur:
Í Biblíu María mey
meyjar nokkrar sá,
sem duttu í festarfley.
Fór meydómur þá.
Sjálfur skýrir Guðmundur gát-
una þannig:
Drottning heims er María mey.
Mey er snót í lífsins blóma.
Piparmey er ógift ey.
Er meydómur hreinn með sóma.
Þá er limra:
Ég veit ekki hvað því veldur,
að verð ég svo dapur og hrelldur,
og Lórelei,
sú lokkandi mey,
hún veit það víst ekki heldur.
Síðan er ný gáta eftir Guðmund:
Nú er fögur sólarsýn,
særinn ljómar eins og vín,
gullin veig í glasi skín,
gátan sára létt er mín:
Við það oft er fleyi fest.
Féð var geymt á þessum stað.
Oft þar lúnum líður best.
Líka hellir vera kvað.
Gömul vísa í lokin:
Gróa á Leiti fréttafróð
flytur kvæðavinum
eitt sem nefnist asnaljóð
eftir höfundinum.
Halldór Blöndal
halldorblondal@simnet.is
Vísnahorn
Oft verður
meyjan annars glys