Morgunblaðið - 09.05.2020, Qupperneq 54
54 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. MAÍ 2020
PÖNTUN AUGLÝSINGA:
Til mánudagsins 18. maí
NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR:
Katrín Theódórsdóttir
Sími 569 1105, kata@mbl.is
Blaðið verður með góðum
upplýsingum um garðinn,
pallinn, heita potta,
sumarblómin, sumar-
húsgögn og grill ásamt
ótal girnilegum uppskriftum.
Garðablað
fylgir Morgunblaðinu föstudaginn 22. maí
SÉRBLAÐ
Á sunnudag: Vestan og suðvestan
5-13 m/s. Skýjað með köflum sunn-
an- og vestantil, en annars bjart-
viðri. Hlýnandi, hiti 4 til 9 stig síð-
degis. Þykknar upp með dálitlum
skúrum eða éljum við norðurströndina um kvöldið. Á mánudag: Vestlæg átt og skýjað.
Rigning eða súld norðvestantil, en dálítil él norðaustantil. Hiti víðast hvar 4 til 9 stig.
RÚV
07.15 KrakkaRÚV
07.16 Molang
07.25 Kátur
07.36 Sara og Önd
07.43 Söguhúsið
07.51 Nellý og Nóra
07.58 Millý spyr
08.05 Bubbi byggir
08.16 Alvinn og íkornarnir
08.28 Músahús Mikka – 14.
þáttur
08.49 Millý spyr
08.57 Hvolpasveitin
09.19 Sammi brunavörður
09.29 Söguspilið
09.50 Þvegill og skrúbbur
09.55 Herra Bean
10.05 Ævar vísindamaður
10.35 Skólahreysti
11.05 Matarmenning Austur-
landa nær
12.00 ADHD og ég
12.55 Gamalt verður nýtt
13.05 Vikan með Gísla Mar-
teini
13.55 Vegir liggja til allra átta
15.10 Poppkorn 1986
15.40 Fyrir alla muni
16.10 Varnarliðið
17.05 Enn ein stöðin
17.35 Poppkorn – sagan á
bak við myndbandið
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Nýi skólinn
18.16 Rosalegar risaeðlur
18.42 Hjörðin – Lamb
18.53 Lottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.40 Alla leið
21.05 Fólkið mitt og fleiri dýr
21.55 Bíóást
22.00 Misery
23.40 Poirot – Erfinginn – fyrri
hluti
Sjónvarp Símans
13.45 Everybody Loves
Raymond
14.05 Top Chef
14.50 Gudjohnsen
15.25 Gudjohnsen
16.10 Malcolm in the Middle
16.30 Everybody Loves
Raymond
16.55 The King of Queens
17.15 How I Met Your Mother
17.40 Love Island
18.40 Með Loga
19.40 Jarðarförin mín
20.10 Decoding Annie Parker
21.45 Mr. Pip
23.45 The Belko Experiment
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
08.00 Strumparnir
08.20 Dagur Diðrik
08.40 Tappi mús
08.50 Stóri og Litli
09.00 Heiða
09.20 Blíða og Blær
09.45 Zigby
09.55 Óskastund með
Skoppu og Skítlu
10.10 Mæja býfluga
10.20 Mia og ég
10.45 Latibær
11.10 Lína langsokkur
11.35 Friends
12.00 Bold and the Beautiful
12.20 Bold and the Beautiful
12.40 Bold and the Beautiful
13.00 Bold and the Beautiful
13.25 Bold and the Beautiful
13.45 The Greatest Dancer
14.50 Framkoma
15.25 Matarboð með Evu
15.55 Sporðaköst
16.25 Gulli Byggir
18.00 Sjáðu
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Lottó
19.00 Top 20 Funniest
19.40 The Notebook
21.45 Stuber
23.15 Robin Hood
01.05 The Spy Who Dumped
Me
03.00 Ben is Back
20.00 Undir yfirborðið (e)
20.15 Bókin sem breytti mér
(e)
20.30 Bílalíf (e)
20.30 Tilveran (e)
21.00 Lífið er lag (e)
21.30 Saman í sóttkví (e)
22.00 Hugleiðsla með Auði
Bjarna (e)
Endurt. allan sólarhr.
17.00 Omega
18.00 Joni og vinir
18.30 The Way of the Master
19.00 Country Gospel Time
19.30 United Reykjavík
20.00 Upplýsingaþáttur N4
um Covid-19
20.30 Eitt og annað frumlegt
21.00 Þegar – Eva Ásrún Al-
bertsdóttir
21.30 Að austan
22.00 Landsbyggðir
06.55 Morgunbæn og orð
dagsins.
07.00 Fréttir.
07.03 Til allra átta.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Svipmyndir af Selmu
Lagerlöf.
09.00 Fréttir.
09.03 Á reki með KK.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Óborg.
11.00 Fréttir.
11.02 Vikulokin.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
13.00 Gestaboð.
14.00 Sjoppur (in memorian).
15.00 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Orð um bækur.
17.00 Tónlist frá A til Ö.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Í ljósi sögunnar.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sveifludansar.
20.45 Fólk og fræði.
21.15 Bók vikunnar.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Heimskviður.
23.00 Vikulokin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
9. maí Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 4:30 22:19
ÍSAFJÖRÐUR 4:14 22:45
SIGLUFJÖRÐUR 3:57 22:29
DJÚPIVOGUR 3:55 21:54
Veðrið kl. 12 í dag
Líkur á snjókomu suðaustanlands í nótt og fram eftir degi. Víða hæg norðlæg átt. Skýjað
með köflum og stöku él, en áfram bjart vestantil. Suðlægari síðdegis og léttir til norðan-
lands. Hiti nálægt frostmarki norðaustantil, en 4 til 9 stig yfir daginn sunnan heiða.
Síðustu dansspor
körfuboltagoðsagn-
arinnar Michael Jor-
dan hafa vakið tölu-
verða athygli síðustu
vikur en þáttaröð um
kappann og frábæra
liðsfélaga hans fylgir
eftir síðustu dans-
sporum eins besta
körfuboltaliðs sög-
unnar vorið 1998.
Þar sem ég horfði á
einn þáttinn um dag-
inn varð mér hugsað til kvikmyndarinnar „Save
The Last Dance“ enda minnir titill myndarinnar
óneitanlega á „The Last Dance“. Ég verð að við-
urkenna að það er aðeins búið að fenna yfir
söguþráðinn en gleymi því ekki að myndin var
frábær.
Julia Stiles var upp á sitt besta þar sem hún,
líkt og Jordan, dansaði um skjáinn. Ef minnið
svíkur mig ekki fór ég á myndina í Regnbog-
anum sáluga þar sem flestir dönsuðu út úr sal
tvö.
Af hverju er ég að bera saman Jordan og Ju-
liu Stiles? Það er góð spurning sem ég hef ekki
svarið við. Kannski af því að ég hef ekki séð
mikið til Juliu síðan upp úr aldamótum og Jor-
dan er auðvitað horfinn af körfuboltavellinum,
þó hann eigi stað í hjörtum allra Bulls-ara. Við
aðdáendur Juliu getum huggað okkur við það að
von er á kvikmynd þar sem hún leikur eitt aðal-
hlutverkanna. Þó er því miður ekki um að ræða
„Save The Last Dance 2“.
Ljósvakinn Jóhann Ólafsson
Dansarinn Jordan
og Regnboginn
Regnboginn Bíóhúsið
þar sem Stiles fór í minn-
ingunni á kostum.
Morgunblaðið/Golli
10 til 14 100%
helgi á K100
Stefán Val-
mundar rifjar
upp það besta
úr dagskrá K100
frá liðinni viku,
spilar góða tón-
list og spjallar við hlustendur.
14 til 18 Algjört skronster Partí-
þáttur þjóðarinnar í umsjá Ásgeirs
Páls. Hann dregur fram DJ græj-
urnar klukkan 17 og býður hlust-
endum upp á klukkutíma partí-mix.
18 til 22 100% helgi á K100
Besta tónlistin á laugardagskvöldi.
„Nú er helgin
gengin í garð
og enn eru
skemmtistaðir
miðbæjarins
lokaðir,
skemmt-
anaþyrstum
sennilega til
örlítils ama. Það þýðir hins vegar
ekki að fólk geti ekki skemmt sér
heima fyrir og eru þeir lausnamið-
uðu búnir að finna hinar ýmsu leið-
ir til þess,“ sagði Dóra Júlía í ljósa
punktinum á K100. „Ég rakst á
ótrúlega skemmtilega frétt um
daginn um vinahóp sem ákvað að
halda danspartí saman á fjar-
skiptaforritinu Zoom. Þau bjuggu
til skemmtilegan Spotify-lagalista
sem þau höfðu öll aðgang að og
svo ýttu allir á play á sama tíma og
dönsuðu inn í nóttina í ákveðnum
sýndarveruleika.“ Hvatti Dóra sem
flesta til að gera slíkt hið sama og
skipuleggja Zoom-danspartí.
Skipulögðu
Zoom-danspartí
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 8 heiðskírt Lúxemborg 22 alskýjað Algarve 20 léttskýjað
Stykkishólmur 5 heiðskírt Brussel 22 alskýjað Madríd 26 léttskýjað
Akureyri 3 léttskýjað Dublin 17 skýjað Barcelona 22 alskýjað
Egilsstaðir 0 skúrir Glasgow 17 skýjað Mallorca 24 skýjað
Keflavíkurflugv. 7 heiðskírt London 12 alskýjað Róm 22 alskýjað
Nuuk 5 skýjað París 23 alskýjað Aþena 22 heiðskírt
Þórshöfn 5 rigning Amsterdam 20 alskýjað Winnipeg 3 léttskýjað
Ósló 15 alskýjað Hamborg 19 alskýjað Montreal 2 snjókoma
Kaupmannahöfn 17 léttskýjað Berlín 20 skýjað New York 11 alskýjað
Stokkhólmur 14 skýjað Vín 22 léttskýjað Chicago 4 skýjað
Helsinki 11 alskýjað Moskva 11 skýjað Orlando 24 heiðskírt
Bandarískur sálfræðitryllir frá 1990 í leikstjórn Rob Reiner. Myndin byggist á
samnefndri skáldsögu Stephens King frá árinu 1987 um metsölurithöfundinn
Paul Sheldon og klikkaðan aðdáanda hans, Annie Wilkes. Aðalhlutverk: James
Caan, Kathy Bates, Lauren Bacall, Richard Fransworth og Frances Sternhagen.
Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna.
RÚV kl. 22.00 Misery