Morgunblaðið - Sunnudagur - 10.05.2020, Page 19
Harpa Einarsdóttir og Ýr Þrastardóttir.Ljósmyndir/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Tískudrottn-
ing bauð í teiti
Áslaug Magnúsdóttir, frumkvöðull og kaup-
sýslukona, er komin með nýtt tískumerki sem
heitir KATLA. Hún er einn af stofnendum Moda
Operandi, sem sérhæfir sig í netsölu á hönnun
frægustu tískuhönnuða heims. Hún hefur kom-
ist á lista yfir valdamestu einstaklinga tísku-
heimsins í Bandaríkjunum. Á fimmtudaginn hélt
hún boð fyrir fáa útvalda til að kynna fatalínuna,
sem er fersk og falleg. Fötin eru búin til á um-
hverfisvænan hátt og er sjálfbærni í forgrunni.
Fötin eru seld á vefnum www.katla.com.
Marta María mm@mbl.is
Ásdís Spano, Arna Bang, Edda Guðmundsdóttir og Hrafnhildur Arnardóttir eða Shoplifter eins og hún er kölluð.
Ásdís Spano, Arna Bang og Soffía Sigurgeirsdóttir.
10.5. 2020 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19