Skessuhorn - 01.04.2020, Blaðsíða 27
MIÐVIKUDAGUR 1. ApRÍL 2020 27
Krossgáta Skessuhorns
Hér er ný krossgáta fyrir lesendur að spreyta sig á. Athygli er vak-
in á því að ný krossgáta er birt í blaðinu aðra hverja viku. Þeir sem
vilja geta sent Skessuhorni lausnarorð/in á netfangið: krossgata@
skessuhorn.is fyrir klukkan 15:00 á mánudögum, 12 dögum eftir að
hún birtist. Athugið að fullt nafn og heimilisfang þarf að fylgja með
lausninni. Þeir sem ekki hafa aðgang að tölvupósti sendi lausnir á:
„Skessuhorn - krossgáta, Kirkjubraut 56, 300 Akranesi (póstleggja
þarf lausnir í síðasta lagi á fimmtudegi í vikunni eftir að hún birt-
ist). Dregið er úr réttum innsendum lausnum og fær vinningshafinn
bók að launum.
Lausn á síðustu krossgátu var: „Ótrúlegt.“ Heppinn þátttakandi er
Jóhann Magnús Hafliðason, Hagaflöt 11, Akranesi.
mm
Loforð
Fjötrar
Litblær
Háttvísi
Æðir
Duft
Aðstoð
Inn
Sukk
Þegar
Hnika
Tekt
Op
Þrýst-
ingur
Á fæti
Læti
Ýfður
Í eyra
Sífellt
Sýl
Kopar
Rífast
Ískra
Ferskt
Dúkur
Vissa
Elfur
3
Korn
Snúin
Fitl
Sörta
Átt
Púkar
Enn
Kækur
Sleit
Skokk
1 5
Rómur
Hugsun
Óttast
Til
Galli
Tvíhlj.
Óskar
Dreifir
8
Ferlíki
Eyki
Rot
Starf
Tæp
Röð
1000
Klípa
Reimin
Dvelur
Útjörð
Keyrði
Bati
501
Prjál
Vein
999
Annríki
Tárast
Ögra
Sæbúa
Mögl
Góð
Átt
Djörf
Hakan
7
Vælir
Veisla
Gagn
Spila
Nafn-
laus
Lítil
Dögg
Kusk
4
Ólíkir
Slyng
Yndi
Reifi
Gust
6
Angan
Dropi
Sefa
Sit
Rödd
Dýrka
Grípa
Fluga
Vísa
Rösk
Kerald
1
Bardagi
For
Mjór
Þjóta
1 2 3 4 5 6 7 8
Í F J A L L A S A L
J Á T A Ú R U G A
V Ö K G R I Ð N Ý
L V M L N E T T
S L Æ E R N L Á N
N J Ó L A A Ð A G Á N Ó I
J Ö K U L L U L L V A S A
Ó T T M A G N D Æ M I R G
L U R A L E G U R Á N I N G
E N É L Ó N R I T N Ú
I N N I R G Á R A N D A R
K A N N A H A R Á Æ S A
F L A N P E L L Æ T L A R
I I L L I R Æ T T L Ó
M Æ R R Ó A T A L A K L A
I Ð A A G N U N U N L I Ð
R U M A U S A N F Á N I
H A F O R Ð N Ý K R N R
Ó T R Ú L E G T
L
A
U
S
N
Ú
R
S
ÍÐ
A
S
T
A
B
L
A
Ð
I
Síðastliðinn föstudag
kíktu félagar í Hljóm-
listarfélagi Borgarfjarðar
í heimsókn í Brákarhlíð
í Borgarnesi. Héldu þeir
tónleika þar fyrir íbúa
og starfsfólk á heimilinu.
Í ljósi aðstæðna vegna
kórónuveirunnar voru
tónleikarnir haldnir í
portinu fyrir utan húsið,
nánar tiltekið í garðin-
um. Þar gátu íbúar fylgst
með og hlustað á ljúfa
tóna með því að standa
út á svölum eða vera við
glugga. Var ekki ann-
að að sjá en að íbúar og
starfsfólk á Brákarhlíð
væru í skýjunum að tón-
leikum loknum.
glh
Lokahátíð upplestrarkeppni
grunnskólanna á Akranesi var
haldin í Tónbergi miðvikudag-
inn 11. mars síðastliðinn. Þar
lásu tólf nemendur úr 7. bekk
Brekkubæjarskóla og Grundar-
skóla sögur og ljóð, sex nemend-
ur úr hvorum skóla. Undirbún-
ingur fyrir keppnina hófst á Degi
íslenskrar tungu, 16. nóvember
sl. og hafa undankeppnir verið
haldnar í hvorum skóla fyrir sig.
Heiðursgestur lokahátíðarinn-
ar að þessu sinni var Sævar Freyr
Þráinsson, bæjarstjóri á Akra-
nesi. Sagði hann keppendum frá
reynslu sinni af því að tala fyrir
framan hóp fólks í fyrsta skipti.
Sömuleiðis ræddi hann um
þær áskoranir sem börn standa
frammi fyrir núna á þessum tím-
um og að sú reynsla myndi fylgja
þeim. Nemendur við Tónlistar-
skóla Akraness fluttu tónlistarat-
riði á hátíðinni, en þeir sem fram
komu eru einnig nemendur í 7.
bekk.
„Keppnin hefur sjaldan verið
jafnari en í ár og áttu dómarar,
þau Halldóra Jónsdóttir, sr. Þrá-
inn Haraldsson og Jakob Þór
Einarsson, erfitt val fyrir hönd-
um,“ segir á vef Akraneskaup-
staðar. Að lokum fór þó svo að
Fura Claxton var valin Upplesari
Grundaskóla 2020 og Anna Val-
gerður Árnadóttir var valin Upp-
lesari Brekkubæjarskóla 2020.
Sigurvegararnir fengu að laun-
um bók og peningagjöf. Upples-
arar kvöldsins fengu allir bóka-
gjöf, sem og þeir sem komu að
undirbúningi keppninnar og all-
ir nemendur í 7. bekk fengu við-
urkenningarskjal fyrir sína þátt-
töku í verkefninu.
kgk/ Ljósm. Akraneskaupstaður.
Sigurvegarar upplestrarkeppninnar á Akranesi. Fura Claxton og Anna Valgerður
Árnadóttir.
Keppt í upplestri á Akranesi
Upplesarar á lokahátíð upplestrarkeppninnar á Akranesi.
Héldu tónleika í
garðinum við Brákarhlíð