Mosfellingur - 08.10.2020, Blaðsíða 2

Mosfellingur - 08.10.2020, Blaðsíða 2
Fasteignasala Mosfellsbæjar • Kjarna • Þverholti 2 • 270 Mosfellsbær • S. 586 8080 • www.fastmos.is • Einar Páll Kjærnested, löggiltur fasteignasali Í þá gömlu góðu... Umsjón: Birgir D. Sveinsson (birgird@simnet.is) MOSFELLINGUR www.mosfellingur.is - mosfellingur@mosfellingur.is Næsti Mosfellingur kemur út 29. október Útgefandi: Mosfellingur ehf., Spóahöfða 26, sími: 694-6426 Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hilmar Gunnarsson, hilmar@mosfellingur.is Ritstjórn: Anna Ólöf Sveinbjörnsdóttir, annaolof@mosfellingur.is Ragnar Þór Ólason, raggiola@mosfellingur.is Ruth Örnólfsdóttir, ruth@mosfellingur.is Prentun: Landsprent. Upplag: 4.500 eintök. Dreifing: Afturelding. Umbrot og hönnun: Mosfellingur ehf. Próförk: Hjördís Kvaran Einarsdóttir ISSN 2547-8265 Tekið er við aðsendum greinum á mosfellingur@mosfellingur.is og skulu þær ekki vera lengri en 500 orð. Efni og auglýsingar skulu berast fyrir kl. 12, mánudegi fyrir útgáfudag. Mosfellingur kemur út að jafnaði á þriggja vikna fresti. Við erum komin þangað aftur. Allt í baklás og veldisvöxturinn hans Þórólfs að ná nýjum hæðum. Þetta er hætt að vera fyndið og komið út í það að vera bara orðið mjög pirr- andi. Maður gæfi mikið fyrir það að vakna einn daginn og geta aftur farið að gefa fimmur og knúsast almennilega. Það verður einhver bið í það. Við höldum áfram að gera okkar besta í persónulegum sóttvörn- um. Reykjalundur á afmæli um þessar mundir og var ætlunin að halda mikla afmælishátíð. Aflýsa þurfti þeirri gleði eins og flestu öðru um þessar mundir. Við fögnum þá bara afmælinu í blaðinu í staðin. Það er virkilega gaman að sjá nýja forstjór- ann, Mosfellinginn Pétur Magnús- son, vera að koma Reykjalundi aftur á þann stað sem hann á heima. Eftir uppsagnir og ótrúlegustu ákvarð- anir síðastliðið haust virðist sem stofnunin sé að komast aftur á góðan stað. Reykjalundur skipar stóran sess í sögu Mosfellssveitar, allt frá því Oddur Ólafsson var ráðinn yfirlæknir og forstöðumaður þar árið 1945. Lok, lok og læs Hilmar Gunnarsson, ritstjóri Mosfellings www.isfugl.is - Fréttir úr bæjarlífinu62 1920-2020 Eitt hundrað ára ártíð Jóns M. Guðmundssonar á Reykjum Árið 2000 var Jón gerður að heiðursborgara Mosfellsbæjar. Textann, sem hér fylgir, skráði Herdís Sigurjónsdóttir og birtist með ljósmynd í fréttaritinu Varmá í nóvember árið 2000. Héðan og þaðan jón um miðja síðustu öld

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.