Morgunblaðið - 05.06.2020, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 05.06.2020, Blaðsíða 3
Draumveruleiki. Porsche Taycan frumsýndur á morgun. Bílabúð Benna á 45 ára afmæli. Í tilefni af þessum tímamótum keyrum við upp spennandi afmælisdagskrá í allt sumar. Fyrsti viðburðurinn er frumsýning á tímamótabílnum Porsche Taycan. Taycan er sönnun þess að einstök tækni og hönnun Porsche hefur orðið að veruleika í magnaðasta 100% rafbíl í heimi. Á Krókhálsi 9, á laugardaginn, verða margir spennandi bílar frá Porsche, Opel og SsangYong. Komdu á morgun og sjáðu Taycan með eigin augum. Frumsýningar og gleði í allt sumar. Bílabúð Benna | Krókhálsi 9 | 110 Reykjavík | S: 590 2000 | benni.is | Opið virka daga frá 9:00 til 18:00 og um laugardaga frá 12:00 til 16:00 1975 |Bílabúð Benna |2020 Biðin er á enda; tækni sem áður var talin draumsýn er orðin að veruleika. Rafbíll sem veldur straumhvörfum, Porsche Taycan, er mættur til leiks.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.