Morgunblaðið - 05.06.2020, Qupperneq 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. JÚNÍ 2020
Á laugardag: Minnkandi norðanátt,
5-10 m/s eftir hádegi, en hvassara
austast fram á kvöld. Víða bjart
veður, en skýjað á norðaustanverðu
landinu fram eftir degi. Hiti 1 til 12
stig, hlýjast sunnanlands. Á sunnudag (sjómannadagurinn):
Fremur hæg suðvestlæg átt. Hiti 7 til 14 stig.
RÚV
09.00 Heimaleikfimi
09.10 Popppunktur 2010
10.00 Heilabrot
10.25 Hásetar
10.50 Á tali hjá Hemma Gunn
1992-1993
12.15 Kastljós
12.30 Menningin
12.40 Basl er búskapur
13.10 Íslenskur matur
13.35 Poirot – Smámynd-
aránið
14.25 Gettu betur 2003
15.20 Popp- og rokksaga Ís-
lands
16.20 Treystið lækninum
17.10 Gunnel Carlson heim-
sækir Ítalíu
17.20 Poppkorn 1986
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Fótboltastrákurinn Ja-
mie
18.29 Sögur – Stuttmyndir
18.34 Jörðin
18.44 Verkstæðið
18.50 Landakort
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.40 Herra Bean
20.10 Poppkorn – sagan á
bak við myndbandið
20.25 Father Brown
21.15 Matur og munúð
22.05 Sex and the City: The
Movie
00.25 Fyrir rangri sök
01.30 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
11.30 Dr. Phil
12.10 The Late Late Show
with James Corden
12.51 The Bachelorette
14.11 The Bachelorette
16.05 Malcolm in the
Middle
16.25 How I Met Your Mot-
her
16.50 The King of Queens
17.10 Everybody Loves Ray-
mond
17.35 Dr. Phil
18.20 The Late Late Show
with James Corden
19.05 Happy Together
(2018)
19.30 Black-ish
20.00 Grease
21.50 Seven Psychopaths
23.40 The Whistleblower
01.30 Creed II
03.35 Síminn + Spotify
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
08.00 Heimsókn
08.20 Masterchef USA
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 Gilmore Girls
10.05 Born Different
10.35 Flirty Dancing
11.20 Hand i hand
12.00 Jamie’s Quick and
Easy Food
12.35 Nágrannar
12.55 Golfarinn
13.25 Trans börn
14.10 I Feel Bad
14.35 Stan & Ollie
16.05 Friends
16.45 Föstudagskvöld með
Gumma Ben
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.10 Áttavillt
19.35 Impractical Jokers
20.00 The Miracle Season
21.40 Speed
23.35 The Book Thief
01.40 The Great Gatsby
03.55 The Decendants
20.00 Helgarviðtalið (e)
20.30 Fasteignir og heimili
(e)
21.00 Sjómannadagurinn
21.30 Saga og samfélag (e)
22.00 Helgarviðtalið (e)
22.30 Fasteignir og heimili
(e)
23.00 21 – Úrval á föstudegi
23.00 Sjómannadagurinn
23.30 Saga og samfélag (e)
Endurt. allan sólarhr.
13.30 The Way of the Master
14.00 Michael Rood
14.30 Gegnumbrot
15.30 Máttarstundin
16.30 LAK
17.00 Á göngu með Jesú
18.00 Trúarlíf
19.00 Charles Stanley
19.30 Joyce Meyer
20.00 Let My People Think
20.30 Jesús Kristur er svarið
21.00 Catch the Fire
22.00 Times Square Church
23.00 United Reykjavík
20.00 Föstudagsþátturinn
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Í ljósi sögunnar.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Óskastundin.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Heimskviður.
15.00 Fréttir.
15.03 Sögur af landi.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Glans.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestarklefinn.
18.00 Spegillinn.
18.30 Brot úr Morgunvaktinni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Flugur.
19.45 Lofthelgin.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.35 Kvöldsagan: Elín, ým-
islegt.
22.00 Fréttir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestarklefinn.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
5. júní Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 3:12 23:42
ÍSAFJÖRÐUR 2:18 24:45
SIGLUFJÖRÐUR 1:58 24:32
DJÚPIVOGUR 2:30 23:23
Veðrið kl. 12 í dag
Norðan 5-13 m/s á landinu í dag, en 10-18 suðaustast. Skúrir eða slydduél norðaustan-
og austanlands, léttskýjað sunnan- og vestantil, annars skýjað en þurrt að kalla. Hiti 1 til
8 stig, en hiti að 14 stigum sunnantil yfir daginn.
Í Ríkissjónvarpinu hef-
ur undanfarið verið á
dagskrá þáttaröð sem
nefnist Joanna Lumley
og silkileiðin. Þar fer
leikkonan eins og
nafnið gefur til kynna
gömlu silkileiðina,
fjallar um viðkomu-
staði, sögu þeirra og
menningu.
Um daginn var hún
stödd í Íran. Vinsæll ír-
anskur leikari sagði henni frá því hvernig hann
túlkaði ástríður þegar ekki mætti snerta mótleik-
arann á hvíta tjaldinu. Hann varð flóttalegur og
tók ekki undir þegar hún sagði að vonandi yrðu
slík höft brátt úr sögunni. Hún fór um með leið-
sögumanni og mátaði og keypti slæður. Lumley
kom við í glæsilegri verslunarmiðstöð í Teheran.
Sú verslun er sennilega í eigu byltingarvarðanna,
sem stýra samfélaginu harðri hendi, en eru um
leið með tögl og hagldir í viðskiptalífinu.
Í nýlegri grein í tímaritinu New Yorker lýsir
kona þrúgandi stjórnarfari í Íran og markvissri
kúgun kvenna. Segir hún að Íran sé hið sanna
Gilead og vísar þar til ríkisins sem rithöfundurinn
Margaret Atwood lýsir í framtíðarhrollvekju
sinni, Saga þernunnar, sem gerð var eftir óhuggu-
leg sjónvarpsþáttaröð.
Þáttum Lumley er ekki ætlað að vera þjóð-
félagsrýni, en engu að síður er spurning hverju
skal til skila haldið í þáttum sem þessum.
Ljósvakinn Karl Blöndal
Hverju skal
til skila haldið?
Ferðalög Joanna Lumley
þræðir silkileiðina.
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka
morgna. Þú ferð framúr með bros á
vör.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall.
14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist,
létt spjall og skemmtilegir leikir og
hin eina sanna „stóra spurning“
klukkan 15.30.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu
skemmtilegri leiðina heim með Loga
Bergmann og Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tón-
list öll virk
kvöld á K100.
7 til 18 Fréttir
Auðun Georg
Ólafsson og
Jón Axel Ólafs-
son flytja frétt-
ir frá ritstjórn
Morgunblaðsins og mbl.is á heila
tímanum, alla virka daga.
Breski leikarinn John Boyega, sem
þekktur er meðal annars fyrir leik
sinn í nýjustu Star Wars-
kvikmyndunum, hefur tekið virkan
þátt í mótmælunum sem nú fara
fram víða um heim í kjölfar andláts
George Floyds í Bandaríkjunum en
hann flutti tilfinningaþrungna
ræðu á mótmælum sem fóru fram í
Hyde Park í London í fyrradag. „Ég
er að tala til ykkar frá hjarta mínu.
Ég veit ekki hvort ég mun eiga
starfsferil eftir þetta en skítt með
það,“ sagði Boyega en ræðu hans
hefur verið dreift víða á Twitter.
Nánar er fjallað um málið á
K100.is.
„Ég veit ekki hvort
ég mun eiga starfs-
feril eftir þetta“
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 11 léttskýjað Lúxemborg 12 rigning Algarve 22 léttskýjað
Stykkishólmur 8 léttskýjað Brussel 14 skýjað Madríd 23 léttskýjað
Akureyri 6 rigning Dublin 15 skýjað Barcelona 21 léttskýjað
Egilsstaðir 4 skýjað Glasgow 12 rigning Mallorca 18 léttskýjað
Keflavíkurflugv. 10 léttskýjað London 15 skýjað Róm 24 léttskýjað
Nuuk 10 rigning París 14 skýjað Aþena 23 léttskýjað
Þórshöfn 7 rigning Amsterdam 11 skúrir Winnipeg 20 léttskýjað
Ósló 18 léttskýjað Hamborg 15 léttskýjað Montreal 20 léttskýjað
Kaupmannahöfn 16 alskýjað Berlín 20 rigning New York 28 heiðskírt
Stokkhólmur 17 skýjað Vín 23 rigning Chicago 27 skýjað
Helsinki 15 léttskýjað Moskva 16 skúrir Orlando 23 rigning
Sígildir breskir gamanþættir frá árunum 1990-1995 um ævintýri hins seinheppna
herra Bean. Aðalhlutverk: Rowan Atkinson.
RÚV kl. 19.40 Herra Bean
Hvítari tennur – bjartara bros
NuPearl®32x Advanced Teeth Whitening
er sérlega auðvelt í notkun.
Mjúkur sílikon gómur, Led ljós, hvíttunarefni og
hvíttunarpenni saman í kassa og svo er hægt að kaupa áfyllingar
Náttúruleg innihaldsefni og jurtir.
n Getur hvíttað um allt að 8 tóna
n Lýsir bletti á tönnum sem myndast með
árunum vegna kaffdrykkju, reykinga, víns ofl.
n Öruggt fyrir glerunginn og extra milt vegna náttúrulegra
innihaldsefna og jurta.
n Hentar einnig viðkvæmum tönnum
n Mælt með af tannlæknum
n Inniheldur ekki: latex, parabena, súlföt, natríum flúoríð,
Triclosan, PEG/PPG, Salicylate, gervi litar- eða
bragðefni og glúten.
Inniheldur ekki peroxíð og hentar því einnig vel fyrir viðkvæmar tennur.
Sölustaðir: Flest apótek & Fjarðarkaup.