Morgunblaðið - 17.06.2020, Side 48

Morgunblaðið - 17.06.2020, Side 48
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. JÚNÍ 2020 Kaja organic, Kalmansvellir 3, kajaorganic.com, kajaorganic@gmail.com Sölustaðir: Hagkaup, Fjarðarkaup, Melabúðin, Nettó, Heilsuhúsin, Vegan búðin, Fiskkompaní, Frú Lauga, Brauðhúsið og Matarbúr Kaju á Akranesi Amerískar pönnukökur Marta María mm@mbl.is „Mér fannst rosalega gaman að hitta Tinnu og fá að farða hana fyrir Smartlandsblaðið. Ég lagði mikla áherslu á góðar húðvörur sem styrkja og þétta húðina. Til þess notaði ég Pure Shots Lines Away serum og Top Secrets-rakavatn frá YSL. Serumið fyllir upp í fínar lín- ur og gefur létta næringu og and- litsvatnið fyllir húðina raka og þétt- ir svo húðin verður lýtalaus,“ segir Björg. Uppáhalds- sumarfarði Bjargar er YSL Touche Éc- lat All-in-One Glow. „Hann er léttur, rakagefandi, olíulaus og gefur náttúrulegan ljóma. Fyrir ferskari og bjart- ari áferð bæti ég svo YSL Couture Blush nr. 7 kinnalit á kinnarnar. Mér finnst kinnalitur alltaf mikilvægur og ef þú ert til dæmis ekki með augnskugga er um að gera að setja smá kinnalit á augnlokin og ná fram monochrome- lúkki.“ Björg segir að undir- Lykillinn að nota góðar húðvörur Björg Alfreðsdóttir, international makeup art- ist Yves Saint Laurent á Íslandi, farðaði Tinnu Aðalbjörnsdóttur þegar hún prýddi forsíðu Smartlandsblaðsins. YSL Volupté Rock’n shine-varalitur nr. 1, hann gefur 3D-ljóma og milda næringu. YSL Touche Éclat All-in- One Glow- farðinn. Top Secr- ets-raka- vatn frá YSL. Vatnsheldur Stylo- augnblýantur. Primer Potion frá Urban Decay Pure Shots Lin- es Away serum frá YSL.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.