Morgunblaðið - 17.06.2020, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 17.06.2020, Blaðsíða 1
M I Ð V I K U D A G U R 1 7. J Ú N Í 2 0 2 0 Stofnað 1913  141. tölublað  108. árgangur  FULLKOMIN ÓVISSA UM LÍFEYRISSJÓÐI SENDUM HVERT ÖÐRU KVEÐJU SVAKALEGUR DAÐI FREYR Á AIRWAVES HVATNINGARÁTAK 2 OG 12 EUROVISIONSTJARNA 64VIÐSKIPTAMOGGINN Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Sælgætisgerðin Nói Síríus telur full- reynt að ná samningum við stjórn- völd um að rétta samkeppnisstöðu innlendra framleiðenda við erlendar sælgætisgerðir. Því sé aðeins fær sú leið að stefna ríkinu vegna „blygð- unarlausrar mismununar“. Þetta segir Finnur Geirsson, for- stjóri fyrirtækisins. Vísar hann til þeirrar staðreyndar að háir tollar á innflutt mjólkurduft valdi því að fyrirtækið verði að kaupa íslenskt mjólkurduft sem kosti í flestum til- vikum að minnsta kosti tvöfalt meira en mjólkurduft að utan. Tollarnir valdi því að hráefnis- kostnaður fyrirtækisins hækki um allt að sextíu milljónir króna á ári hverju og það veiki samkeppnisstöðu fyrirtækisins gagnvart erlendum keppinautum sem flytji vörur sínar fullunnar, með mjólkurdufti í, inn til landsins án þess að á þær leggist tollar á borð við mjólkurduftið óblandað. „Við höfum reynt að fara samn- ingaleiðina að því að rétta þessa stöðu en það hefur ekki borið árang- ur. Samtök iðnaðarins hafa verið að vinna að þessu með okkur, þ.e. að jafna þessi skilyrði, en það hefur gengið brösuglega. Nú held ég að við verðum að taka þetta mál í eigin hendur,“ segir Finnur um málið. Nói Síríus fagnar 100 ára afmæli nú í júnímánuði. »Viðskiptamogginn Nói hyggst leita atbeina dómstóla  Segir ofurtolla á mjólkurduft draga úr samkeppnishæfni Framboð viðskipta- og hagfræðings- ins Guðmundar Franklíns Jónssonar til embættis forseta Íslands kom sitjandi forseta, Guðna Th. Jó- hannessyni, ekki á óvart. Segir Guðni að út frá þróun síðustu ára hafi mátt gera ráð fyrir að annar að- ili myndi bera víurnar í embættið. Sjálfur kveðst hann lengst ætla að gegna embætti forseta Íslands næstu átta árin. Að þeim tíma lokn- um muni hann hverfa á ný inn í heim sagnfræðinnar. Í viðtali í Morgunblaðinu í dag er sömuleiðis rætt við Guðmund Franklín, sem er gagnrýninn á störf sitjandi forseta. Telur hann Guðna hafa brugðist í veigamiklum málum á borð við orkupakka þrjú. Þá undr- ast hann afstöðu Fréttablaðsins, Sýnar og Hringbrautar til framboðs hans. Segir hann umrædda fjölmiðla ásamt „ESB-klíkunni“ hafa unnið markvisst gegn sér. Þrátt fyrir það kveðst Guðmundur bjartsýnn á sig- ur í kosningunum 27. júní. »36-37 Berjast um embætti for- seta Íslands Fánar blöktu í leikskólanum Sólborg í Reykjavík í gær í aðdraganda 17. júní þegar útskrift fór fram. Kolfinna og Helga Júlía, sem er í rólunni, voru að kveðja Sólborg, í sínu fínasta pússi, og systir Helgu, Sigrún Björk, lengst til hægri, mætti að sjálfsögðu á athöfnina. Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Gleðilega þjóðhátíð! Guðmundur Franklín Jónsson Guðni Th. Jóhannesson  Mótframboð kom ekki á óvart „Þetta er framtíð verslana við Laugaveg. Með þessum gjörningi erum við fyrst og fremst að reyna að ná til almennings. Það þýðir ekki að tala við meirihlutann í Reykja- vík,“ segir Gunnar Gunnarsson, talsmaður Miðbæjarfélagsins í Reykjavík, við Morgunblaðið. Vísar hann í máli sínu til þess að stór hópur kaupmanna við Lauga- veg hefur nú hengt upp svarta ruslapoka í búðargluggum sínum til að mótmæla götulokunum. Eru pokarnir sagðir tákna það sem að óbreyttu kemur; rekstrarstöðvun. Hátt í 30 verslunarmenn taka þátt í þessum mótmælum í dag. »2 Táknræn mótmæli kaupmanna í miðbæ A ct av is 91 10 13 Omeprazol Actavis 20mg, 14 og 28 stk. Magasýruþolin hörð hylki ætluð fullorðnum til skammtímameðferðar við einkennum bakflæðis (t.d. brjóstsviða og nábít). Gleypið hylkin í heilu lagi með hálfu glasi af vatni fyrir mat eða á fastandi maga. Lesið vandlega upplýsingar á umbúðum og fylgiseðli fyrir notkun lyfsins. Leitið til læknis eða lyfjafræðings sé þörf á frekari upplýsingum um áhættu og auka- verkanir. Sjá nánari upplýsingar um lyfið á www.serlyfjaskra.is GERÐU GÓÐ KAUP Í NETTÓ UM HELGINA! Bláber 125 gr 229KR/PK ÁÐUR: 458 KR/PK Nautalund 3.299KR/KG ÁÐUR: 5.998 KR/KG -50% -40% Lægra verð - léttari innkaup Tilboðin gilda 18. - 21. júní -45% Lambalærissneiðar Blandaðar, kryddaðar 1.559KR/KG ÁÐUR: 2.599 KR/KG
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.