Morgunblaðið - 17.06.2020, Page 49

Morgunblaðið - 17.06.2020, Page 49
Morgunblaðið/Árni Sæberg MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. JÚNÍ 2020 Verið velkom in í verslun ok kar á Hafna rtorgi í dag, 17. jú ní, frá 13 til 17 20% AFSLÁTTUR AF SÓLGLERAUGUM HAFNARTORGI • HAFNARGÖTU 25 • REYKJAVÍK búningur fyrir augnförðun sé mik- ilvægur svo förðunin endist vel og áferðin verði falleg. „Ég notaði Primer Potion anti age-augnskuggagrunn frá Urban Decay en hann fyllir upp í fínar lín- ur í kringum augun og kemur í veg fyrir að augnskugginn leggist í lín- ur eða renni til yfir daginn. Grunn- inn má meira að segja líka nota undir augun til að jafna áferð áður en hyljari er borinn á. Ég notaði YSL Couture-pallettu nr. 13 í augn- förðunina og bar svo vatnsheldan Stylo-augnblýant í efri vatnslínu. Með þessu móti virðast augnhárin mun þéttari og ef það vantar augn- hár á einhverjum stöðum fyllir blýanturinn upp í það. Fyrir enn meiri þykkingu og áferð á við gervi- augnhár notaði ég SHOCK- maskarann frá YSL.“ Til að koma í veg fyrir að varalit- urinn renni til eða smiti út í fínar línur í kringum varirnar byrjaði Björg að nota UD ozone-varablýant í kringum varirnar og aðeins inn á þær. „Blýanturinn inniheldur vax sem gefur fyllingu og betri endingu. Ég vildi láta varirnar tóna við húð- ina og augun með áherslu á ljóma svo ég ákvað að nota nýja YSL Vol- upté Rock’n shine-varalitinn nr. 1, hann gefur 3D-ljóma og milda nær- ingu,“ segir hún. Hverju er mikilvægt að sleppa aldrei í förðun? „Ég sleppi aldrei setting-spreyi! Ef þú vilt láta förðunina endast all- an daginn og nóttina mæli ég með að prófa All Nighter Setting- spreyið frá Urban Decay. Það gerir förðunina vatnshelda og gefur henni 16 klukkustunda endingu.“ „Ég notaði YSL Couture- pallettu nr. 13,“ segir Björg. Tinna Aðalbjörns- dóttir prýddi forsíðu Smartlandsblaðsins sem kom út 5. júní. YSL Couture Blush nr. 7 er mjög góður kinnalitur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.