Morgunblaðið - 17.06.2020, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 17.06.2020, Qupperneq 56
56 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. JÚNÍ 2020 Síldarvinnslan Síldarvinnslan er eitt öflugasta sjávarútvegsfyrirtæki lands- ins. Það er stærsti framleiðandi fiskimjöls og lýsis á Íslandi og á sér rúmlega 60 ára sögu. Fyrirtækið gerir út fjögur skip undir eigin merkjum og rekur fiskiðjuver og fiskimölsverk- smiðju í Neskaupstað og frysti hús og fiskimjölsverksmiðju á Seyðisfirði. Fyrirtækið á einnig útgerðarfélagið Berg-Hugin í Vestmanna eyjum, auk þess að eiga hlut í fleiri útgerðum. Síldarvinnslan leggur áherslu á sjálfbæra nýtingu sjávar- auðlindarinnar og leitast við að nota nýjustu tækni sem völ er á til veiða og vinnslu. Hjá félaginu starfa um 360 manns og leggur fyrirtækið sig fram um að bjóða upp á öruggt og gott vinnuumhverfi og samkeppnis hæf laun. Síldarvinnslan hefur hlotið jafnlauna vottun frá Jafnréttisstofu. Síldarvinnslan hf. auglýsir eftir rekstrarstjóra útgerðar og rekstrarstjóra fiskiðjuvers í Neskaupstað. Rekstrarstjóri uppsjávarfrystingar Starfið felur í sér daglegan rekstur fiskiðjuvers Síldarvinnslunnar í Neskaupstað. Ábyrgð og verkefni • Skipulag framleiðslu • Mönnun og skipulag • Umjón með skráningum á hráefni og afurðum • Samskipti við birgja, eftirlitsaðila og viðskiptavini • Áætlanagerð, kostnaðar- og nýtingareftirlit • Öryggis- og gæðamál • Þróun ferla og upplýsingamála • Umbætur í rekstri og önnur verkefni er snúa að rekstri landvinnslunnar Menntun og hæfni • Menntun sem nýtist í starfi, s.s. tækni-, verkfræði eða sjávarútvegsfræði • Farsæl stjórnunarreynsla • Tækniþekking sem nýtist í starfi • Mikil hæfni í mannlegum samskiptum • Góð almenn tölvukunnátta • Þekking á Navision og Innova kostur • Góð íslensku- og enskukunnátta Rekstrarstjóri útgerðar Starfið felur í sér ábyrgð á rekstri og viðhaldi skipa Síldarvinnslunnar og aðkomu að rekstri og viðhaldi skipa dótturfélaga. Ábyrgð og verkefni • Áætlanagerð og eftirfylgni • Tengiliður milli skipstjórnarmanna, vélstjóra og framkvæmdarstjóra • Samskipti við birgja og umsjón innkaupa • Samskipti við eftirlitsaðila • Umsjón öryggis- og gæðamála útgerðar • Eftirlit með hönnun, útboðum og framkvæmd stærri viðhaldsverkefna • Umbætur í rekstri og önnur verkefni er snúa að rekstri útgerðarinnar Menntun og hæfni • Menntun sem nýtist í starfi, s.s. tækni-, verkfræði eða vélstjórn • Farsæl stjórnunarreynsla • Tæknileg kunnátta, s.s. reynsla og þekking á skipum og búnaði þeirra er kostur • Mikil hæfni í mannlegum samskiptum • Góð almenn tölvukunnátta • Þekking á Navision er kostur • Góð íslensku- og enskukunnátta Neskaupstaður Neskaupstaður er blómlegt samfélag með um 1.500 íbúa. Náttúrufegurð er mikil og þar er gott að ala upp börn. Í Neskaupstað er öflugt íþrótta starf og félags- og menningar- líf, gott skíðasvæði í Oddsskarði, fallegur 9 holu golfvöllur, einhver besta sundlaug landsins og fjölbreytt tækifæri til útivistar og veiða. Einnig er skólastarf metnaðar fullt og auðvelt er að fá pláss á glæ nýjum leikskóla, auk þess sem Fjórðungs sjúkrahús Austurlands er á staðnum. Neskaup- staður er hluti af Fjarðabyggð, 5.000 manna sveitarfélagi sem byggir á öflugu og stöðugu atvinnulífi. Ný veggöng til Eskifjarðar sem tekin voru í notkun árið 2017 voru bylting í samgöngu málum byggðarlagsins. Síldarvinnslan mun aðstoða með búferlaflutninga. Umsækjendur eru beðnir um að sækja um störfin í gegnum Alfreð (alfred.is). Umsóknarfrestur er til og með 28. júní. Nánari upplýsingar um starfið gefur Hákon Ernuson, starfsmannastjóri (hakon@svn.is)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.