Morgunblaðið - 17.06.2020, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 17.06.2020, Blaðsíða 58
58 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. JÚNÍ 2020 Styrkir Sjóðurinn Gjöf Jóns Sigurðssonar Í reglum frá árinu 1881 um Gjöf Jóns Sigurðssonar er kveðið á um að fé úr sjóðnum megi veita, ,,1. til verðlauna fyrir vel samin vísindaleg rit, 2. til að styrkja útgáfur slíkra rita annars kostar og 3. til þess að styrkja útgáfur merkilegra heimildarrita.“ Enn fremur segir: ,,Öll skulu rit þessi lúta að sögu Íslands, bókmenntum þess, lögum, stjórn eða framförum.“ Á árinu 1974 var bætt við ákvæði þess efnis ,,að þegar sérstök ástæða þyki til, megi verja fé til viðurkenningar á viðfangsefnum og störfum höfunda, sem hafa vísindarit í smíðum.“ • Umsækjendur um verðlaun úr sjóðnum skulu senda nefndinni þrjú eintök þeirra rita er þeir óska að tekin verði til álita. Miðað er við rit, gefin út eftir síðustu úthlutun úr sjóðnum. Umsóknum skulu jafnframt fylgja umsagnir viðurkenndra fræðimanna, sérfróðra um efnið. • Framangreind gögn skulu send mennta- og menningarmálaráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, merkt verðlaunanefnd Gjafar Jóns Sigurðssonar, fyrir 1. september næstkomandi. Reykjavík, 15. júní 2020 Verðlaunanefnd Gjafar Jóns Sigurðssonar Sturla Böðvarsson Halldór Gunnarsson Sigrún Magnúsdóttir Stjórnarráð Íslands Mennta- og menningarráðuneytið Vopnafjarðarhreppur Aðalskipulag Vopnafjarðarhrepps 2006 -2026, Aðalskipulagsbreyting - vinnslutillaga og deiliskipulag fyrir Þverárvirkjun á vinnslustigi– kynning. Sveitarstjórn Vopnafjarðarhrepps auglýsir hér með opið hús þar sem íbúar geta kynnt sér drög að breytingu á aðalskipulagi skv. ákv. gr. 4.6.1 í skipulagsreglugerð ásamt deiliskipulagstillögu á vinnslustigi fyrir Þverárvirkjun. Sveitarstjórn Vopnafjarðahrepps áformar breytingu á Aðalskipulagi Vopnafjarðar 2006 - 2026 til samræmis við áform sveitarstjórnar um eflingu og aukna fjölbreytni í atvinnulífi. Kynnt erudrög að breytingum á aðalskipulagi á vinnslustigi í samræmi við 30. grein skipulagslaga nr.123/2010. Breytingarnar snúa að eftirtöldum þáttum: Háspennulína yfir Hellisheiði verði tekin niður að hluta og í staðinn settur strengur í jörð og ný virkjun, Þverárvirkjun. Kynntar er þær breytingar sem fyrirhugaðar eru á aðalskipulaginu,bæði breytingar á uppdráttum og breytingar á skipulagsákvæðum í greinargerð. Einnig er kynnt deiliskipulagstillaga fyrir Þverárvirkjun á vinnslustigi. Opið hús verður á skrifstofu Vopnafjarðarhrepps Hamrahlíð 15 á Vopnafirði, miðvikudaginn 24. júní n.k.  kl. 16:30 - 18:00. Almenningi verður gefinn kostur á að koma með ábendingar á kynningunni og/eða senda inn ábendingar til skipulags- og byggingarfulltrúa  Vopnafjarðarhrepps Hafnargötu 28, 710 Seyðisfirði eða á netfangið sigurdur.jonsson@efla.is  til og með 3. júlí 2020. Hægt er að nálgast drög að breytingartillögu og drög að deiliskipulagi Þverárvirkjunar á heimasíðu Vopnafjarðarhrepps og á skrifstofu Vopnafjarðarhrepps að Hamrahlíð 15, Vopnafirði. Skipulags- og byggingarfulltrúinn í Vopnafjarðarhreppi Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra Samkvæmt 1. mgr. 41. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 er hér auglýst tillaga að eftirfarandi deiliskipulagsáætlun samhliða auglýsingu á ofangreindri breytingu í aðalskipulagi Hjallanes 2, Rangárþingi ytra, deiliskipulag Sveitarstjórn Rangárþings ytra samþykkti á fundi sínum 11.6.2020 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi fyrir Hjallanes 2. Gert er ráð fyrir byggingu sumarhúss / íbúðarhúss, gestahúss og skemmu / geymslu á hverri lóð. Um er að ræða eignarlönd sem eru samtals um 11 ha að stærð og liggja vestan við Landveg nr. 26 með aðkomu um Hjallanesveg nr. 2860. Um tvö aðskilin svæði er að ræða, annars vegar Hjallanes 2 og hins vegar Þórðarhóll og Bjallabrún. Tillagan liggur frammi hjá Skipulagsfulltrúa, Suðurlandsvegi 3, Hellu og á heimasíðu Rangárþings ytra, www.ry.is Hverjum þeim sem telur sig eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillöguna og er frestur til að skila inn athugasemdum til og með 29. júlí 2020 Þeir sem óska nánari upplýsinga geta snúið sér til Skipulagsfulltrúa Rangárþings ytra í síma 488-7000 eða með tölvupósti birgir@ry.is ------------------------------ Har. Birgir Haraldsson Skipulagsfulltrúi Rangárþings ytra RANGÁRÞING YTRA Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Lausafjáruppboð mun byrja á bílastæðinu við Stjórnsýsluhúsið að Heiðarvegi 15, 900 Vestmannaeyjum á eftirfarandi eignum, sem hér segir: Kia, Picanto, árgerð 2017, fnr. LAV07, þingl. eig. Haraldur Halldórsson, gerðarbeiðandi Lykill fjármögnun hf., miðvikudaginn 24. júní nk. kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum 16. júní 2020 Nauðungarsala Raðauglýsingar 569 1100 Frá yfirkjörstjórn Suðvesturkjördæmis Forsetakjör 27. júní 2020 samkvæmt lögum nr. 36 frá 1945 Yfirkjörstjórn Suðvesturkjördæmis mun hafa aðsetur í Íþróttahúsinu Kaplakrika í Hafnar firði á kjördag, þar sem talning atkvæða fer fram að loknum kjörfundi kl. 22. Fyrstu kjörkassar verða opnaðir kl. 18:30 og hefst þá flokkun atkvæða. 17. júní 2020. Yfirkjörstjórn Suðvesturkjördæmis, Huginn Freyr Þorsteinsson, Berglind Svavarsdóttir, Eysteinn Jónsson, María Júlía Rúnarsdóttir, Marteinn Magnússon. Tilkynningar Ársfundur Vina Vatnajökuls – hollvinasamtaka Vatnajökulsþjóðgarðs Ársfundur Vina Vatnajökuls verður haldinn fimmtudaginn 25. júní 2020 kl. 16:00 á Grand hótel Sigtún 38, 105 Reykjavík, salur Huginn. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Undir önnur mál verður tekin afstaða til þess að leggja félagið niður. Stjórnin Fundir/Mannfagnaðir Vantar þig lögfræðing? FINNA.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.