Morgunblaðið - 17.06.2020, Blaðsíða 70

Morgunblaðið - 17.06.2020, Blaðsíða 70
70 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. JÚNÍ 2020 ® AUGNAVÖRN GEGN BLÁUM GEISLUM Vernd gegn skaðlegum bláum geislum frá stafrænum búnaði, LED-ljósum og dagsbirtu Á fimmtudag: Suðaustan 8-13 við suðvesturströndina, annars hægari. Skýjað en úrkomulítið á S-verðu landinu, en bjartviðri N-lands. Hiti 10-20 stig, hlýjast fyrir norðan. Á föstudag: Austlæg átt, 3-13, hvassast við SA-ströndina. Bjart með köflum NA-til í fyrstu en annars skýjað og fer að rigna seinnipartinn, fyrst SA-lands. Hiti 10 til 18 stig. RÚV 08.00 KrakkaRÚV 08.01 Tulipop 08.05 Friðþjófur forvitni 08.28 Húrra fyrir Kela 08.51 Hvolpasveitin 09.14 Flugskólinn 09.36 Millý spyr 09.43 Bubbi byggir 09.54 Hinrik hittir 10.00 Öldin hennar 10.55 Dagur í lífi þjóðar 11.10 Hátíðarstund á Aust- urvelli 11.50 Fullveldi Íslands 1918- 2018 12.00 Stuðmenn – Koma naktir fram 13.05 Músíkmolar 13.15 Vigdís – Fífldjarfa fram- boðið 14.15 Diddú 15.00 Dagur í lífi þjóðar 15.55 Stuðmenn – Koma naktir fram 17.05 Árný og Daði í Kambó- díu 17.35 Músíkmolar 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Letibjörn og læmingj- arnir 18.08 Kúlugúbbarnir 18.30 Hæ Sámur 18.37 Rán og Sævar 18.48 Minnsti maður í heimi 18.54 Vikinglotto 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Ávarp forsætisráðherra 20.00 Með allt á hreinu – syngjum með 21.45 Tár úr steini 23.35 Elly Vilhjálms Sjónvarp Símans 13.00 The Bachelor 14.25 The Unicorn 14.50 The Block 16.05 Survivor 16.50 The King of Queens 17.10 Everybody Loves Ray- mond 17.35 Dr. Phil 18.20 The Late Late Show with James Corden 19.05 The Good Place 19.30 Will and Grace 20.00 The Block 21.00 New Amsterdam 21.50 Stumptown 22.35 Beyond 23.20 The Late Late Show with James Corden 00.05 FBI Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 08.00 Grænuvellir – sjúklegt svínarí 2 09.15 Skoppa og Skrítla í leikhúsinu 09.55 Smallfoot textuð 11.25 Steinaldarmaðurinn 12.50 Lego Movie 2: The Se- cond Part 14.35 The Big Bang Theory 14.55 Brother vs. Brother 15.35 Grand Designs: Aust- ralia 16.25 All Rise 17.05 Stjórnarball á Stöð 2 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.40 Sportpakkinn 18.50 UglyDolls 20.15 Víkinglottó 20.20 Páll Óskar í höllinni 21.50 Fullir vasar 23.30 Þorsti 01.00 S.W.A.T 01.45 Magnum P.I. 03.10 Death Row Stories 20.00 Undir yfirborðið 20.30 Viðskipti með Jóni G. 21.00 Helgamagrastræti 21.30 Svona göngum við um Ísland Endurt. allan sólarhr. 10.00 Blessun, bölvun eða tilviljun? 10.30 Times Square Church 11.30 Charles Stanley 12.00 Með kveðju frá Kanada 13.00 Joyce Meyer 13.30 Time for Hope 14.00 Máttarstundin 15.00 In Search of the Lords Way 15.30 Áhrifaríkt líf 16.00 Billy Graham 17.00 Í ljósinu 18.00 Jesús Kristur er svarið 18.30 Bill Dunn 19.00 Benny Hinn 19.30 Joyce Meyer 20.00 Ísrael í dag 21.00 Gegnumbrot 22.00 Með kveðju frá Kanada 23.00 Tónlist 24.00 Joyce Meyer 20.00 Þjóðhátíð á N4 20.30 Þjóðhátíð á N4 21.00 Þjóðhátíð á N4 21.30 Þjóðhátíð á N4 22.00 Þjóðhátíð á N4 22.30 Þjóðhátíð á N4 06.55 Morgunbæn og orð dagsins. 07.00 Fréttir. 07.03 Gengið um Reykholt. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Tónlist að morgni þjóðhátíðardags. 09.00 Fréttir. 09.03 Rigningardagurinn mikli. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Frá þjóðhátíð í Reykja- vík. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 13.00 Forsetinn og umheim- urinn. 14.00 Rafael – listamaður guðanna. 15.00 Þetta var bara svo gam- an!. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Sveitin milli sanda. 17.30 Stríðið á baðherberg- inu: Smásaga. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gildi vísinda og gildin í vísindum. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Ég syng eins lengi og ég get. 20.55 Þættir úr lífi Jóns Sig- urðssonar forseta. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Með innra lagi. 23.00 Ljóðið sem kallar á lag. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 17. júní Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 2:56 24:03 ÍSAFJÖRÐUR 1:34 25:34 SIGLUFJÖRÐUR 1:17 25:17 DJÚPIVOGUR 2:10 23:47 Veðrið kl. 12 í dag Suðvestlæg eða breytileg átt 3-8 m/s. Skýjað með köflum og hiti 8 til 16 stig, hlýjast suð- austantil. Hæg suðlæg eða breytileg átt á morgun. Víða bjartviðri, en allvíða þokuloft við N- og A-ströndina. Hiti 5 til 20 stig, hlýjast inn til landsins NA-til, en svalast í þokuloftinu. Þökk sé algóritma Netflix er ljósvaki nú útsett fyrir ýmiss konar spænskum þáttaröðum á Netflix. Þetta byrjaði allt saman á La Casa de Papel (e. Money Heist) og þegar fjór- um þáttaröðum var lokið (halló það var samkomubann!) elti ég þrjá leikarana yfir í Elite sem var svo sannarlega þess virði. Elite segir frá þremur framhaldsskólanemum sem fá inngöngu í einkaskóla í úthverfi Madrídar eftir að skólinn þeirra hrynur. Við tekur nýtt líf og ný dramatík, svo ekki meira sé sagt. Þegar ég var búin að fylgja þeim í gegnum alla skóla- gönguna í þremur þáttaröðum (nú þarf ljósvaki að hvíla sig samkvæmt læknisráði þar sem von er á barni í haust) bættist þriðja spænska þáttaröðin við: White Lines, sem er úr smiðju Álex Pina líkt og Money Heist. Um er að ræða spænsk/breska sakamálaþætti þar sem ung kona freistar þess að leysa morð bróður síns sem freistaði gæfunnar á Ibiza sem plötusnúð- ur á sínum yngri árum. Úr verður heljarinnar flétta og það er einstaklega gaman að ferðast aftur í tímann með sögupersónunum, þó svo að hin breska Zoe geti verið frekar pirrandi á köflum. Eða kannski er það bara Manchester- hreimurinn? Sama hvað þá hlakkar ljósvaki til að sjá hvað spænski algóritminn býður upp á næst. ¡Adios! Ljósvakinn Erla María Markúsdóttir White Lines Bresk og spænsk sakamálaflétta. Meira spænskt takk 10 til 14 Þór Bæring Þór með bestu tónlistina á þjóðhá- tíðardaginn 14 til 18 Kristín Sif Stína og réttu lögin í allan dag. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist í allt kvöld. Rakel Garð- arsdóttir, tals- maður samtak- anna Vakandi, sem leggja áherslu á vit- undarvakningu um sóun mat- væla, segir kórónuveirufaraldur hafa haft töluverð áhrif á neyslu- menningu og matarhefðir fólks bæði hérlendis og erlendis í morg- unþættinum Ísland vaknar. Sagði hún meðal annars að sala á „fínna“ kjöti hefði minnkað í faraldrinum að miklu magni af mjólk hefði verið hellt niður. Kom hún að auki inn á aukna plastmengun sem heim- urinn stendur frammi fyrir vegna veirunnar og benti á að matvöru- verslanir virtust enn vera að henda mat sem hægt væri að nýta þrátt fyrir aukna meðvitund um matar- sóun. Nánar er fjallað um málið á K100.is. Faraldurinn hafði áhrif á matarhefðir Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 10 léttskýjað Lúxemborg 21 léttskýjað Algarve 22 léttskýjað Stykkishólmur 8 skýjað Brussel 23 léttskýjað Madríd 24 léttskýjað Akureyri 15 skýjað Dublin 19 léttskýjað Barcelona 20 alskýjað Egilsstaðir 16 skýjað Glasgow 21 alskýjað Mallorca 24 heiðskírt Keflavíkurflugv. 10 skýjað London 22 rigning Róm 25 þrumuveður Nuuk 1 skýjað París 21 rigning Aþena 27 léttskýjað Þórshöfn 10 rigning Amsterdam 20 léttskýjað Winnipeg 28 alskýjað Ósló 28 skýjað Hamborg 25 léttskýjað Montreal 24 léttskýjað Kaupmannahöfn 22 léttskýjað Berlín 26 léttskýjað New York 23 heiðskírt Stokkhólmur 15 léttskýjað Vín 20 rigning Chicago 24 heiðskírt Helsinki 23 léttskýjað Moskva 27 heiðskírt Orlando 27 heiðskírt  Ein ástsælasta gamanmynd íslenskrar kvikmyndasögu í sérstakri útgáfu sem býður áhorfendum upp á að taka undir og syngja með. Hljómsveitirnar Stuðmenn og Gærurnar (Grýlurnar) ferðast um landið og keppa um frægð og frama á milli þess sem ástir og afbrýðiköst setja strik í reikninginn. Myndin er í stórauknum hljóð- og myndgæðum og textar birtast undir sönglögum myndarinnar. Leik- stjóri: Ágúst Guðmundsson. RÚV kl. 20.00 Með allt á hreinu – syngjum með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.