Morgunblaðið - 19.06.2020, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 19.06.2020, Blaðsíða 28
„Mamma gifti sig í skónum fyrir 40 árum“ 28 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. JÚNÍ 2020 Laugavegi 178 | 105 Reykjavík | Sími 551 3366 Opið virka daga kl. 10-18, laugardaga kl.10-14 Misty FULL BÚÐ AF UNDIRFÖTUMOG SUNDFÖTUM Tamara frá Fantasie BH verð 8.990,- Buxur 3.990,- og dásamlegur söngur hjá Öglu Bríeti Einars- dóttur. Bjarni Þór Bjarnason sóknarprestur hér var léttur og skemmtilegur í athöfninni. En ég held samt að gestirnir standi upp úr í veislunni, það var svo gaman þar með þeim.“ Skórnir sem þú varst í eru einstakir, hver er sagan á bak við þá? „Mér þykir einstaklega vænt um þá og úr því að ég passaði í þá kom ekkert annað til Þ au Elín Jonsdóttir og Magnús Örn Guðmundsson giftu sig 5. október í Seltjarnarneskirkju. Veislan var haldin í félagsheimilinu Seltjarn- arnesi, örskammt frá kirkjunni. „Við vorum með 180 gesti, ættingja og vini sem standa okkur næst. Það var sérlega gam- an að fá 10 skólafélaga Magnúsar frá Boston líka. Bæði móður- og föðurfjölskyldan mín heldur góðu sambandi og fannst mér ég ekki getað haldið gott brúðkaup án þeirra. Eins eig- um við trausta og góða vinahópa. Brúðkaupið var algjörlega geggjað, frábær stemmning frá upphafi til enda. Gestirnir eru þeir sem búa til stemninguna í brúðkaupinu og það var al- gjörlega það sem átti sér stað í brúðkaupinu okkar.“ Kynntust fyrir tíma Tinder Hvenær kynntist þið? „Við kynntumst og fórum að hittast 2009 þótt við hefðum vitað af hvort öðru frá árinu 2007. Þetta var fyrir Tinder-tímann, svo við eigum líklega klassíska sögu með að hafa hist á skemmtistað. Sambandið fór rólega af stað en ég flutti til hans á Seltjarnarnesið árið 2012 með stelpuna mína sem var þá átta ára.“ Hvað stendur upp úr frá stóra deginum? „Ég á mjög erfitt með að velja eitthvað eitt sem stóð upp úr deginum. Því dagurinn allur var draumi líkastur og hugsa ég svo oft til baka um daginn. Bara allt frá því að við mæðgur, mamma, dóttir mín og ég, fórum saman á Hót- el Sögu að gera okkur klárar fyrir athöfnina. Áttum þar æðislega stund saman í dekri með hárgreiðslukonunni og förðunarfræðingi. At- höfnin í kirkjunni var algjörlega okkar, stutt, Elín Jónsdóttir ferðamálafræðingur gifti sig í brúðarskóm móður sinnar, Elínar Elísabetar. Það var einstaklega táknræn stund þegar faðir hennar leiddi hana inn kirkjugólfið í skónum. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Brúðhjónin á góðri stundu. Ljósmyndir/Blikstudio Elín gifti sig í skóm sem móðir hennar, Elín Elísabet, gifti sig í 40 árum áður. Ánægjan skín úr augum Elínar á brúðkaupsdaginn. Það var mikil gleði og gaman í Félagsheimilinu Seltjarnarnesi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.