Morgunblaðið - 17.07.2020, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 17.07.2020, Qupperneq 13
Erlent MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. JÚLÍ 2020 VINNINGASKRÁ 11. útdráttur 16. júlí 2020 Aðalv inningur Vinningur Kr. 150.000 Kr. 300.000 (tvöfaldur) 8314 18675 18771 29997 56153 90 5375 9869 14728 18146 23201 29600 35487 40522 44876 49205 55178 60348 64697 70195 74983 295 5408 9952 14800 18169 23353 29845 35531 40524 44967 49257 55257 60502 64721 70401 75012 307 5459 9971 14845 18230 23373 29961 35773 40605 45027 49356 55282 60503 64933 70516 75204 464 5507 10052 14888 18497 23378 30190 35826 40678 45160 49366 55370 60536 65154 70530 75233 513 5661 10162 14923 18581 23380 30293 35830 40783 45198 49447 55478 60608 65277 70565 75332 811 5771 10172 14945 18679 23485 30334 35849 41000 45476 49479 55642 60647 65325 70569 75549 954 5865 10219 15053 18796 23544 30485 35880 41182 45519 49583 55732 60648 65352 70645 75574 1018 5884 10285 15076 18989 23698 30540 36098 41183 45563 49595 55749 60688 65461 70705 75641 1189 5889 10325 15159 19060 23953 30638 36116 41278 45737 49658 55859 60715 65497 70938 75737 1210 6017 10508 15250 19110 23978 30826 36202 41348 45953 50047 55945 60798 65644 70948 75848 1270 6029 10534 15346 19169 24028 30839 36379 41366 46053 50065 56010 60948 65802 70997 75859 1344 6068 10571 15410 19214 24075 30972 36511 41402 46109 50192 56051 61279 65841 71088 76082 1354 6084 10598 15415 19436 24126 31009 36525 41429 46121 50209 56203 61338 65974 71326 76110 1494 6097 10622 15668 19477 24250 31267 36628 41473 46155 50237 56217 61342 66228 71336 76113 1734 6148 10720 15682 19501 24348 31281 36694 41554 46292 50323 56237 61487 66229 71576 76150 1748 6261 10787 15781 19508 24457 31500 36713 41683 46409 50384 56493 61557 66417 71688 76154 1808 6332 10865 15784 19509 24554 31562 36810 41774 46413 50518 56522 61644 66580 72110 76678 2366 6398 10914 15912 19611 24644 31689 36872 41880 46505 51003 56563 61647 66643 72150 76747 2375 6434 11080 16072 19673 24668 31773 36879 41884 46521 51085 56577 61672 66689 72179 76765 2388 6499 11348 16222 19900 24674 32001 36907 41948 46696 51220 56579 61797 66707 72194 76775 2393 6596 11359 16241 19951 24681 32200 36979 42053 46779 51240 56876 61877 66751 72277 76900 2543 6615 11420 16250 20197 25025 32295 36996 42141 46806 51249 56902 62010 66781 72308 77143 2903 6654 11442 16354 20313 25321 32347 37023 42202 46896 51299 57013 62165 66972 72363 77347 2904 6660 11508 16431 20584 25502 32430 37045 42241 46902 51382 57015 62427 67040 72536 77429 3021 6683 11827 16443 20660 25872 32841 37186 42294 46986 51485 57327 62462 67102 72609 77541 3147 6736 11857 16466 20680 25887 32848 37654 42310 47046 51592 57484 62481 67238 72875 77629 3168 6828 11996 16546 20722 25894 33017 37702 42416 47054 51626 57491 62604 67309 72879 78296 3220 6863 12282 16567 20723 26022 33188 37725 42444 47326 51682 57574 62723 67393 73026 78385 3282 7223 12407 16690 20779 26067 33200 37825 42561 47440 52099 57752 62883 67575 73055 78591 3320 7250 12548 16709 20813 26224 33208 37983 42714 47581 52131 57877 62897 67753 73182 78612 3329 7429 12652 16779 20914 26394 33277 38032 42730 47640 52344 57884 63213 67762 73223 78783 3357 7605 12679 16887 21247 26429 33375 38069 42942 47718 52495 58051 63216 67819 73307 78976 3415 7669 12707 16896 21362 26472 33562 38200 42946 47765 52497 58083 63223 68082 73340 78982 3436 7686 12862 16925 21366 26549 33653 38306 42979 47820 52938 58143 63266 68228 73359 79078 3528 7891 12900 17102 21373 26671 33744 38321 42991 47896 53167 58283 63354 68269 73539 79294 3571 7975 12931 17277 21418 26674 33767 38571 43032 48060 53302 58291 63460 68353 73690 79303 3712 7998 12959 17287 21695 26911 34003 38658 43298 48092 53343 58365 63471 68439 73718 79485 3732 8266 13041 17295 21710 26994 34037 38706 43395 48095 53360 58565 63650 68489 73733 79648 3822 8384 13104 17305 21797 27011 34106 38866 43411 48122 53403 58740 63741 68490 73735 79732 3993 8415 13315 17331 21907 27014 34254 39218 43549 48125 53625 58744 63780 68646 73870 79886 4038 8618 13350 17419 22136 27187 34728 39256 43578 48189 53720 58912 63800 68693 73904 4118 8652 13496 17426 22505 27304 34769 39271 43603 48344 53807 59005 63814 68760 73910 4155 8675 13698 17479 22522 27329 34887 39478 43712 48365 53934 59071 63847 68934 73934 4184 8739 13734 17519 22577 27352 34909 39532 44034 48380 53989 59252 63886 69093 73944 4489 8842 13797 17542 22655 27444 34911 39540 44174 48442 54265 59323 63973 69352 74144 4503 8956 14048 17574 22767 27686 35106 39652 44187 48452 54395 59349 64038 69404 74196 4653 8964 14091 17633 22952 27754 35167 39782 44336 48472 54435 59637 64128 69613 74211 4766 8999 14266 17816 22983 27914 35243 39789 44366 48537 54606 59735 64191 69654 74228 4771 9042 14348 17856 22998 27956 35271 39790 44619 48586 54740 60017 64231 69713 74258 5191 9111 14409 17860 23020 28936 35284 40005 44633 48615 54805 60124 64269 69723 74419 5212 9168 14431 17937 23068 29179 35361 40023 44644 48678 54824 60144 64406 69785 74700 5222 9208 14456 18032 23110 29195 35390 40277 44793 48968 54861 60227 64429 69962 74756 5282 9239 14485 18051 23177 29330 35401 40400 44826 49103 54869 60229 64497 70060 74763 5368 9835 14661 18131 23181 29475 35474 40479 44831 49118 55170 60281 64611 70084 74837 Næstu útdrættir fara fram 23. & 30. júlí 2020 Heimasíða á Interneti: www.das.is Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 526 10819 32154 41613 53865 66793 2567 20839 35467 43892 53945 71756 4908 29315 37726 45550 55476 75486 10599 30656 38909 46860 56373 77437 167 11032 25960 33392 46042 53616 61514 73383 454 11550 25991 33617 46866 54686 61682 73705 926 12540 28782 35974 46909 54890 61707 73979 1148 13135 28932 36445 47035 55079 64184 74072 1381 14102 29604 36528 47375 55575 64473 75390 2020 14429 30551 37174 48229 55723 64941 76148 2629 15478 30919 37288 50245 57892 65972 78420 2913 15841 31489 38212 50257 58195 65981 79869 5002 19899 31908 39509 50532 58254 67804 79873 6231 21296 32122 39544 51203 58803 68147 6335 21297 32954 42182 51667 59274 69074 9623 21434 33170 42499 51908 59369 69248 9626 23406 33312 44555 53159 60622 71036 Vinningur Kr. 12.000 Kr. 24.000 (tvöfaldur) Vinningur Kr. 25.000 Kr. 50.000 (tvöfaldur) Vinningur Kr. 50.000 Kr.100.000 (tvöfaldur) 2 6 7 5 0 Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Bresk stjórnvöld sökuðu í gær Rússa um að hafa staðið að netárás- um á breskar rannsóknastofur sem væru að þróa bóluefni gegn kórónu- veirunni. Benti netöryggisstofnun Breta, NCSC, sérstaklega á tölvu- þrjótahópinn APT29 sem sökudólg í þessum árásum, en hópurinn er tal- inn hafa náin tengsl við leyniþjón- ustustofnanir Rússa. Var tilgangur árásanna sagður sá að stela upplýsingum um veiruna og bóluefnin sem verið væri að þróa gegn henni, og sagði talsmaður NCSC að rannsóknastofur í Banda- ríkjunum og í Kanada hefðu einnig orðið fyrir barðinu á hópnum. Leki rakinn til Rússlands Á sama tíma sagði Dominic Raab, utanríkisráðherra Breta, að „rússneskir aðilar“ hefðu reynt að hafa truflandi áhrif á bresku þing- kosningarnar í desember síðastliðn- um með því að stela og leka skjölum um væntanlegar viðskiptaviðræður Bretlands og Bandaríkjanna eftir að Bretar gengu úr Evrópusamband- inu. Jeremy Corbyn, þáverandi leið- togi Verkamannaflokksins, nýtti lek- ann til þess að saka Íhaldsflokkinn um að ætla sér að „selja“ breska heil- brigðiskerfið til Bandaríkjamanna. Þá stendur til að gefa út sér- staka skýrslu breska þingsins um þátt Rússa í kosningabaráttunni fyrir Brexit-kosningarnar árið 2016 fyrir miðja næstu viku. Rússnesk stjórnvöld neituðu fljótlega allri sök í málinu. Dimitrí Peskov, talsmaður Rússlands- forseta, sagði að rússnesk stjórnvöld hefðu engar upplýsingar um hverjir hefðu getað staðið að netárásum á lyfjafyrirtæki og rannsóknastofur í Bretlandi, og harðneitaði að Rússar hefðu átt þar hlut að máli. Þá væru ásakanir um að Rússar hefðu reynt að trufla kosningarnar algjörlega úr lausu lofti gripnar, að sögn Peskovs. AFP Kosningabaráttan Jeremy Corbyn, þáverandi leiðtogi Verkamanna- flokksins, reyndi að nýta sér lekann í kosningabaráttunni á síðasta ári. Saka Rússa um njósnir  Reyndu að hafa áhrif á kosningarnar Fulltrúar stjórnarandstöðuflokk- anna í Póllandi áfrýjuðu í gær nið- urstöðu seinni umferðar pólsku for- setakosninganna, sem fram fóru um síðustu helgi, til hæstaréttar lands- ins. Krefjast þeir þess að kosning- arnar verði ógiltar. „Kosningarnar voru hvorki jafnar né almennar. Þær voru óheiðarlegar,“ sagði Borys Budka, leiðtogi Borgaravettvangs- ins, en frambjóðandi flokksins, Rafal Trzazkowski, hlaut um 49% atkvæða í kosningunum. Sagði Budka að ríkisvaldinu hefði verið misbeitt í aðdraganda kosning- anna til þess að tryggja Andrzej Duda, sitjandi forseta, endurkjör. Þá hefði pólska ríkissjónvarpið ekki sýnt af sér hlutleysi í kosninga- umfjöllun sinni. Duda tilheyrir stjórnarflokknum Lögum og réttlæti, sem skammstaf- aður er PiS í Póllandi, en hann hlaut 51% gildra atkvæða samkvæmt taln- ingu. Kvartað undan framkvæmdinni Í áfrýjun stjórnarandstöðunnar eru nefndar um 2.000 kvartanir frá kjósendum, þar sem ýmsir ann- markar á framkvæmd kosninganna eru tíundaðir. Meðal annars eru þar nefnd vandamál við skráningu kjós- enda á kjörskrá, atkvæðaseðlar eru sagðir hafa borist seint og illa til kjörstaða, auk þess sem ýmis vanda- mál eiga að hafa komið upp við fram- kvæmd kosninganna erlendis. Hæstiréttur Póllands mun nú þurfa að skera úr um lögmæti kosn- inganna, en samkvæmt stjórnarskrá landsins hefur rétturinn frest til 3. ágúst næstkomandi til að komast að niðurstöðu. Eftirlitsmenn frá RÖSE lýstu því yfir á mánudaginn að hlutdræg um- fjöllun ríkissjónvarpsins hefði sett „blett“ á kosningarnar, þar sem Duda hefði alið á fælni við samkyn- hneigða og útlendinga- og gyðinga- andúð í kosningabaráttu sinni. Vilja ógilda kosningarnar  Áfrýjað til hæstaréttar Póllands AFP Forsetakosningar Andrzej Duda fagnar hér sigri á kosninganótt.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.